Vikan


Vikan - 29.09.1960, Blaðsíða 22

Vikan - 29.09.1960, Blaðsíða 22
Fyrir hvei ju cvr draumurinn? Draumspakur maður 3 æður d rauma fyrir les^ndur Vikunnar Ef yður dreymir þá drauma, að yíi ur leiki irvitni á um þýðingu "þeirra, þá skrifið Vikunni, pósthólf 149 og bréfinu verður komi ð til drau mráðningamannsins. Ráðning kostar ekki neitt, nema menn vilji fá skriflegt svar, b eint frá draumráðningaman’ ninum. Þá kostar ráðningin 50 krónur og bréfið verður að láta x ábyrgð. Kæri Draumráðningamaður. Má é" biðja þig um að ráða þennan draum, sem mig dreymdi á föstudaginn langa. Þá var ég á þessum bát í Vestmannaeyjum. Mig dreymdi að Jesús Kristur kom til mín í kojuna. Þetta var skýrt og ég fann það svo veí að þetta var Jesús. Hann var klæddur nælonkirtli, ljósbláum og ég sá í beran kropp- inn hans í gegnum skyrtuna. Hann var þarna: ljósið hans. Magnús Kristjánsson, M/V Valur, Patreksfirði.. Svar til Magnúsar. Merking draumsins er sú að vel mun fara um þig á vertíðinni og þér muni lika ákaf~ lega vel. Til Draumráðandans. Mig dreymdi það í nótt að ég var uppi á Iofti i einhverju húsi. Það átti ein fjölskylda heima þar og ég ætlaði að fara að flytja þang- að og ég fór að hreinsa til á ganginum. Þar var stór hrúga á gólfinu og þegar ég fór að athuga það voru það fimm dauðir menn. Þeir voru gríðarlega langir og mjóir i bláum ein- kennisbúningi með húfur og svört gljáandi stígvél. Ég tók þá alla og ÍJenti þeim niður stigann. Konan, sem áttf. heixna 7>arna sagði mér að þeir hefðu allir vei'ið brjála ðir. Með fyrirfram þökk. Tobba. Svar fil Tobbu. Draumurinn er merki 1'tes.s að þn hafir mí sigrast á aðsteðjandi erf iðJeikam og getir nú farið að lita lifið bjari IflU’/ augum. Kæri Draumráðandi. í nótt dreymdi mig draum, se tm mis; langar til að biðja þig að ráða fyrir mig, ( :n !hann var svo- hljóðandi: Mér fannst ég stani ia fyrir framan stóran spegil og var ég að virða sjnlfa mig fyrir mér og þó sérstaklega kápuna s eu 1 ég var i, en hún var bleik á litinn og mér f tu ínst það mjög skrítið að ég skyldi vera í þessatr i bleiku kápu. Fyrir nokkrum árum átti ég IV teika kápu og fannst mér þetta einna helzt verai I hm. Svo fannst mér vinkona mín líka vera í blei kri kápu, en ég sá hana ekki eins greinilega þvi ég var með all- an hugann við að skoða mig í h leiku kápunni í speglinum. Elfa Hrönn. Svar til Elfu Hrannar. Tveir þættir í draumnum vekja strax sér- staka athygli en þeir eru hin bleika kápa og ■að 4>á rskoðaðir þig i speglinum. Hið fyrr- ne'fnda merkir danða eða það, sem er skamm- hft, 'hið sfðaranefnda táknar aðdáun einhvers iþílts á þér. Þegar litið er á drauminn í heild ttáknar hann skammvinna aðdáun einhvers af Kiinu kyninu. Hvað segja stjörnurnar um hcefiZeika - yðar, möguleika og framtíð? Viljið þér fá sxrnr við þessu iþá sendið upplýsingar um nafn, héimilisfang og iár, fæðingarstað og hvenœr sólarhringsins þér fæddnst ásamt greiðslu í umslagi merkt pósthólf 2000 Hópavogi og svarið mun benast yður með pósti. Lauslegt yfirlit (sólkort) ........... kr. 50.00 Lauslegt yfirlit með hnattafstððum .. — 100.00 'Spádómur fyrir 1 ár kostar........... — 200.00 Nákvœmt yfirlit með hnattafstöðum .. — 500,00 Að gefnu tilefni tökum við fram að fœðingar- stund má hélzt ekki skakka meira en 15 mlnútum. Bréfið veröur að láta í ábyrgðarpóst. Þór Baldurs. Þegar tröllabörnin fóru í sumarleyfistjaldbúðir Dag nokkurn kom tröllapabbi heim í tröllahúsið lengst inni i skóginum, og var með stóran og fínan pakka með sér. — Hvað ertu með þarna, spurði tröllamamma. — Bíddu og sjáðu, sagði tröllapabbi og svo opnaði hann pakk- ann. Þetta var tuttugu og fjögra manna matarstell. Hann hafði keypt það með afborgun hjá kramvörusalanum inni i borginni og hvað tröllamamma var ánægð. Þessa liöfðu þau lengi þarfnazt, því að óþægu tröllakrakkarnir fjórtán voru vanir að brjóta þá diska og bolla scm til voru. í langan tíma höfðu þau aðeins getað borðað úr gömlum dós- um og inniskónum, sem tröllapabbi v:?r hættur að nota. Og þarna á borðinu stóð þetta sp'unkunýja matarstell. Það var með bláum blómum og á köntunum voru gylltar rendur. — Bara að litlu, sætu tröllabörnin okkar ... byrjaði tröllamamma, en þá skeði ])að. Allt í einu komu þau öll fjórtán þjótandi inn í stofuna til að sjá, hvað ] :>'í væri, sem tröllapabbi hefði komið með heiin. Og þá valt borðið og allt matarstellið með. Tröllamamma byrj- aði að gráta, en tröllapabbi sagði: — Nú, jæja, það gat nú ekki verið til endalaust. En núna var tröllamamma rjið, reglulega reið. — Ég get ekki þolað þetta lengur, ég get það ekki, sagði hún grátandi. — Taugar mínar eru alveg eyðilagðar, og þú stendur bara þarna og gerir ekki neitt. — Hvað á ég að gera? sagði trölla- pabbi. —■ Við verðum að senda þau burt. Öll saman. — Burt, yndislegu börnin okkar. Ertu með réttu ráði? — Já, að minnsta kosti i sumar- leyfi, því að ég verð að fá dálitla hvíld. — Þú verður að koma því fyrir, sagði tröllapabbi, — ég hef ekkert vit á sumarleyfum. Svo fór tröllamamma og talaði við skólakennarann. — Þér viljið að tröllabörnin fari í sumarleyfistjaldbúðir, já, einmitt það, sagði hann og var hugsi, — börnin héð- an úr sveitinni eru vön að fara í tjald- ’úð'r lvnum m 'gin i landinu ... það væri kannski ekki svo vitlaust að losna við tröllabörnin .. . ja, ég meina að gefa tröllabörnunum frí í nokkrar vikur. Og svo voru tröllabörnin send af stað með lestinni. Tröllamamma taldi þau þrisvar til að vera viss um, að enginn yrði eftir og síðan kvaddi hún þau. Hvað það var indælt að koma heim í tóma tröllahúsið. Enginn hávaði og Bornagamon -enginn sem öskraði. Friður og ró til að tala við tröllapabba og spila hljómplötur. Tröllamamma hefði aldrei getað trúað því að lifið gæti verið svona dásamlegt. Um kvöldið sátu hún og tröllapabbi og límdu brotna matarstellið saman og töluðu um börnin sin. Það var einnig yndislegt næsta morgun, en ekki eins og daginn .áður. — Það verður nú skemmtilegt þegar krakkarnir koma heim, Framh. á bls. 29. 22 vikAn

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.