Vikan - 29.09.1960, Blaðsíða 29
allt
fór aldrei í fötin mín.“
„Nú, livernig var þetta þá
saman?“
„Já, og ég flýði aldrei út úr hús-
inu.“
Nú greip Júlli fram i: „Heyrðu
Gísli. Ertu að spila með oklair eða
hvað? Hvernig var með þennan
draugagang?“
,;Það var aldrei neinn drauga-
gangur.“
Andlitið á Palla lengdist um
þriðjung.
„Ætlarðu að segja mér, að þú haf-
ir verið að ljúga okkur fulla?“
„Lygi, það er stórt orð.“ Lækn-
irinn kímdi. „Þið vildnð fá drauga-
sögu, eða jafnvel ævintýri á borð
við Þúsund og eina nótt. Nú hef ég
lagt fram minn skeijf. Þá er ykkar
hlutur eftir.“
Við vorum eitthvað einkennileg-
ir innan um okkur, það sem eftir
var kvöldsins, allir nema læknirinn.
Hann lék á als oddi. Og svo mikið
er víst, að sögurnar urðu ekki fleiri
þetta kvöldið.
Við .Túlli urðum samferða heim
um kvöldið. Hvorugur sagði orð alla
leiðina, við létum frúrnar hafa fyrir
þvi að halda uppi samræðum. Þegar
við kvöddumst, sagði Júlli: „Og ég
trúði þessum þvætting eins og nýju
neti!
Mikill bölvaður refur er lækn-
irinn!“ tAt
Barnaqaman
Trrnmhalcl af bls. 22.
rumdi í tröllapabba. — Ég hlakka
lika til að siá hau, sagði trölla-
mamnia. — Heldurðu virkilega að
þau hurfi að vera hurtu i tvær heil-
ar vikur? Það er nú dálitið frekt,
að foreldrar skuli eiga að vera án
harna sinna svo lengi.
— .Ta. hetta eru siálfsagt reglur,
saaði tröllanahhi. — en þær eru
ekki alveg réttmætar.
Svo var komið kvöld, og þegar
tröllapahhi og tröllamamma voru
húin að horða. sátu hau án hess að
segia nokkuð, þangað til tröllanahhi
saaði: — Ég held hetta ekki út
Tengur. Það er svo kyrrt hérna að
mér er illt i eyrunum. Manstu hvað
hað var skemmtilegt þegar allir
krakkarnir hrópuðu og æptu og
vildu ekki fara i rúmið, og þegar
þau komu hlaunandi til að fá nýj-
ar dýnur af þvi að þau höfðu rifið
göt á hinar.
— .Tá, og hvað það var skermmti-
legt, hegar dúnninn sveif um alTt,
svo við gátum næstum því ekki séð
hvort annað, sagði tröllamamma
hryggri röddu.
— Eigum við að láta taka börn-
in svona frá okkur? sagði trölla-
pabbi.
— Nei, þú hefur rétt fyrir þér.
Þessi heimski skólakennari fékk
mig til að ... .íseja, það er húið og
gert. Nú fer ég og krefst þess að
fá börnin min aftur, sagði trölla-
mamma, og svo stakk hún halan-
um i svuntuvasann, svo að hún dytti
ekki í honum, og fór.
Þegar hún var hálfnuð til borg-
arinnar, mætti hún skólakennaran-
um. Hann ætlaði að segja eitthvað,
en hún varð á undan.
— Ég krefst þess, heyrið þér það;
ég krefst þess að fá börnin min til
baka eins og skot ...
Það er gott að þér takið þessu
svona, sagði kennarinn, — því að
þau hafa verið send til baka frá
sumarleyfistjaldbúðunum, og nú
sitja þau öll inni í eldiviðarskúr, ef
þau eru þá ekki búin að rífa hann
niður, ég skal nefnilega segja yður,
að ...
En tröllamamma var hlaupin í
burtu. Kennarinn losnaði við að
segja það, að þau höfðu verið svo
óþæg í tjaldbúðunum að ekki var
hægt að hafa þau þar.
Tröllapabbi stóð og tólc á móti
þeim þegar tröllamamma kom heim
með krakkana fjórtán. Hann grét
af gleði.
Þau þutu strax inn í stofu og
veltu um horðinu, sem matarstellið
stóð á, vel saman límt og næstum
því eins og nýtt.
— Nei. heyrið þið nú, sagði
tröllapabbi ... '
— Það gerir ekkert til, sagði
tröllamamma, — það getur ekki ver-
ið til endalaust.
Eftir þann dag fóru tröllabörnin
aldrei í sumarleyfi. ★
Þekktu sjálfan þig
Framhald af bls. 11.
tímum er betta breytt. Hjá miklum
fjölda þjóða krefst nauðsynjafram-
leiðslan aðeins lítils hluta fram-
leiðslugetunnar. Meginframleiðslan
er óhófsvarningur. Höfuðvandamál
nútímaframleiðslu er ekki það,
hvernig takast megi að fullnægja
daglegri þörf okkar, heldur hitt,
hvernig vaktar verði hjá okkur
sýndarþarfir og við skjótast vanin
á þann óhófsmunað, sem samsvari
framleiðslugetunni hverju sinni.
Auðsöfnun og fullkomin hagnýt-
ing auðsins hafa ekki alltaf átt sam-
leið. Hinn glitrauði fjársjóður, sem
var rammlega læstur inn í fjár-
hirzlu Midasar, var glatað haugfé.
En peningurinn, sem veltur, ávaxt-
ast og margfaldast, og þó því aðeins,
að manninn hungri og þyrsti allt
eins sárt eftir munaði eins og dag-
legum mat og drykk.
Ef við nsettum okkur öll að leyfa
okkur engan nýjan munað, levfa
v'ðskintaáróðrinum ekki að vekia
hiá okkur nýjar sýndarjiarfir, þá
kölluðum við yfir heiminn við-
skiptakreppu, sem ætti sér engan
líka i sögunni. Örbirgðin stæði við
hvers manns dyr, glæsilegar stór-
borgir, sem nú töfra okkur með auði
sinum, fegurð og listum. sýndu
bráðlegá hið ömurlega yfirbragð
hingnunar og hruns.
TOGSTREITAN UM PERSÓNU-
IÆIKANN.
Skyldi höfundi Hávamála þá hafa
missýnzt að öllu leyti? Hvað mundi
verða úr einstaklingnum, ef hann
væri upnnæmur fyrir hverri nýjung
sölumarkaðarins?
Þú væru hin ópersónulegu fram-
leiðsluöfl einráð um að vekia hiá
okkur sýndarþarfir og spenna okk-
ur þannig fvrir vagn viðskiptahagn-
aðarins. Einstaklingurinn yrði há
að strita ákafar og ákafar fvrir þeim
munaði, sem framleiðsluöflin gerðu
honum að njóta. Þar með væri
sjálfsákvörðunarréttur og persónu-
leiki einstaklingsins upphafinn.
, i
S K O L'A F O L K
Iteikningsbækur, þrjár tegundir
Stílabækur, fjórar tegundir
Glósubækur, þrjár tegundir
Teikniblokkir, fjórar stærðir
Skrifblokkir, fimm stærðir
Spíralblokkir, fimm stærðir
Rissblokkir, þrjár stærðir
Kvartbækur, línustr. og reikn.str.
Kladdabækur, línustr. og reikn.str.
Frunibækur, tvær stærðir
Reikningseyðublöð, tvær stærðir
Sellofanpappír,
Smjörpappír,
Gestabækur o. m. fl.
Heildsölubirgðir:
jSMpbolt b.f.
SKIPHOLTI 1
Sími 2-3737.
REYKJAYÍK
HUSMÆÐUR
<
m
30
N
i-
C
Z
>
30
-n
-<
30
30
H
— Þú segir mér að spyrja
mömmu og hún segir mér að
spyrja þig. — Hvenær ætlið þið
að fara að hugsa sjálfstætt.
— Hvenær fórum við eiginlega út
að skemmta okkur síðast?
Mörgum þykir viðskiptaáróður-
inn þegar kominn æðilangt með
okkur í þessu efni og kapphlaupið
um kaupverð munaðarins orðið
nægilega tryllt. Ef Hávamálahöf-
undurinn, Rousseau og aðrir þeir,
sem boðað hafa einfaldleika hóf-
seminnar, mættu nú líta upp úr gröf
sinni, mundu þeir undrast, hversu
lítið við finnum til eymdanna und-
an aktygjunum. En þeir skildu
ekki, að þessi togstreita um persónu-
leikann er örlög manns og mannlegs
samfélags. Persónuleiki einstakl-
ingsins er aldrei öruggur fyrir þvi
að soghst inn i hringiðu samfélags-
þróunarinnar og hverfa.
Togstreitan um persónuleikann
mun ráðast eftir þvi, hversu ein-
staklingnum tekst að samræma per-
sónulega hófsemd með sívaxandi
allsnægtum hinnar ópersónulegu
framleiðslu. Djúpt i eðli einstakl-
ingsins lifir sjúlfræðisþráin, vit-
undin um rétt sinn og skyldu til að
taka ákvarðanir sínar í fullu frelsi
og án leyndrar eða opinberrar ytri
þvingunar. Það er hægt að æsa
nautnafikn mannsins svo gersam-
lega, að hann verði óhæfur til að
njóta þess, sem hann þegar hefir
aflað. Þá' væri maðurinn orðinn
vél, sem hefði það eitt hlutverk, að
svelgja upp framleiðsluna. Um leið
hefði hann glatað þvi aðalsmerki,
sem lióf hann yfir hverja aðra líf-
veru. Hann væri þá fanginn í járn-
hörðu lögmáli, engu mildara en
fjötrar eðlisávisunarinnar eru dýr-
inu.
Munchen, 20. ágúst 1960.
Matthías Jónasson.
VIKAN Z9