Vikan


Vikan - 29.09.1960, Blaðsíða 25

Vikan - 29.09.1960, Blaðsíða 25
Hér kynnum við fyrir ykkur eina hljómsveitina ennþá og í þetta skipti Saxon- kvintettinn frá Keflavík. Þeir fé- lagar léku í Sjálf- stæðishúsinu i Reykjavík einn miðvikudaginn fyrir nokkrum vikum og notuð- um við tækifær- ið og tókum af þeim nokkrar myndir. Hljóm- sveitarstjórinn reyndist vera píanó- leikarinn, Þórir Baldursson og snúum við okkur til hans með spurningarnar. — Hafið þið leikið lengi saman? —• Síðan í júlí í fyrra. Upphaflega hét þetta hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar en s.l. sumar tók ég við stjórninni og breyttum við þá naíninu í Saxon. — Þýðir það eitthvað sérstakt, þetta Saxon? — Ég veit það ekki, ég held ekki. Við skirðum þetta bara út í loftið. Okkur fannst Þetta nafn fara vel i munni. — Hvar hafið þið aðallega spilað? — I samkomuhúsi Njarðvíkur og á Keflavíkurflugvellinum. Einnig nokkrum sinnum í Aðalveri í Kefla- vík. — Hafið þið oft leikið hérna í bænum ? —■ Nei, þetta er eiginlega í fyrsta skipti. En við höfum komið hér fram á tvennum hljómleikum. I fyrra spil- uðum við á hijómleikum, sem F.l.H. gekkst fyrir og núna s.l. vetur kom- um við fram á annarri skemmtun ásamt Diskó og Plútó. — Við hvað hefurðu starfað ann- ars — auk þessa? —■ Eg hef undanfarið unnið við nýbyggingar á Kefiavíkurfiugveiii, verið við að mála. Annars ætla ég að reyna að komast i Menntaskólann í Reykjavík í vetur og þá verður líklega ekki mikið úr spilamennsku á meðan. —- Þið hafiö auðvitað mestmegnis verið i „rokkinu"? —■ Já, en þó höfum við stundum orðið aö spila alls konar músík, jafn- vel gömlu dansana. 1 Saxon-kvintettinum leika auk Þóris þeir Guðmundur Ingólfsson, guar, alygert Kristinsson, trommur, tíigurður BaLdvinsson, bassa, og Þrá- mn Kristjansson, vibratón. Söngvar- ar meö hijómsveitinni eru Kinar Júlíusson og Kngilbert Jensen. Þórir er yngstur peirra íélaga, sextán ára. Hér kemur svo að lokum mjög erfið skákþraut fyrir snjalla skákmenn að glíma við. A. P. Kasanzew, Rússlandi 1. verðlaun i skákþrautakeppni. Falleg skólapeysa, sem margir skólastrákar munu taka feginshendi fyrir veturinn. Peysur eru alltaf mjög skemmtilegur klæðnaður á strákum og þar að auki þægilegur. Þessi peysa er úr ull og kostar rúmar G00 00 kr. Hv. leikur og vinnur. ■(anuuiA So 2PX 'II axH a8!2 '01 2.qxH 9PXH '6 9Pxa 9P '8 Ssa — 'l 13) 'I?™ 99 'öl 9«xa i i 4-9®H 'II iqa sq '01 LuyI 99H '6 8Bxa ii+a8B '8 spxa zpm ~l +saa 83H '9 4-Saa i8qH 'S axa ii-t-Sða 'I 9«H +19 '£ S13H +IPH 'Z iSsa 2.qH 'I •uueq aiSss ‘„gijaa jaa>i>[a unn as juies ua“ ‘jneaq esssq esSmi qu ae os uin i QtasA ejeq jstSos uuianpunjon iusnua textinn Og hér kynnum við splunkunýjan texta eftir Jón Sigurðsson, sem gerð- ur er við ameríska dægurlagið Greenfields. skálc Skákmeistari Islands 1960 er Frey- stemn Þorbergsson. Hann er mörgum kunnur fyrir skrif sín um skák bæði sem fréttamaður blaða á erlendum skákmótum og sem ritstjóri skáksíðu. Hér kemur dæmi um taflmennsku Freysteins. Hvitt: Jón Pálsson. Svart: Freysteinn Þorbergsson. Colle — uppbygging. 1. dlf Rf6 2. RfS e6 3. e3 b6 1,. Bd3 Bb7 5. 0—0 c5 6. c3 Be7 7. Rbd2 d5 8. Re5 Rbd7 9. fJt 0—0 10. DfS a6. Um Þetta byrjun segir Freysteinn sjaifur: „Báöir teflendur hyggja á kóngssókn, og fer hvítur ekkí dult meö sina áætiun, eins og næsti leikur hans sýnir. Hins vegar fer svartur mjög leynt með alian undirbúning sinnar í íyrstu, en svo traustlega skipuleggur hann hana, að þegar hún loks á að hefjast, gefst hvitur upp fyrir hótuninni einni saman". „Síðasti leikur svarts er fyrsti liðurinn í þess- ari dularfullu kóngsárás.". 11. gJf Ha7 12. g5 Rd7xe5 13. /4a;e5 barnið mitt litla Vögguvísa. Skuggsæl var löngum skammdegisnótt, skammur er dagur allt er myrkt og hljótt. Barnið rnitt litla mér blunda skaltu hjá blitt þér í draumi ég vagga til og frá. Sofðu, ég vaka skal hjá þér, í nótt. Manstu hve blómin björt voru og hrein blítt söng þá fuglinn á laufgaðri grein, lækurinn kátur í lautu kvæði söng um ljósið og sumarbjörtu dægrin löng. Sofðu, ég vaka skal hjá Þér, i nótt. Manstu í sumar, barn í bláum kjól bjart var þá í sveitum og blóm um laut og hól og út í mó var lamb að leika sér léttfætt eins og blærinn það hljóp á undan þér. Blástu ekki vindur, bíddu í nótt Hér sjáið þið sérstaklega hentugt snyrtiborð,ssett í þröngt heimasætu- herbergi, en það er ábyggilega á mörguvn stöðum, þar sem ekki er hægt að koma fyrir snyrtiborði. Sett þessi eru til í fleiri gerðum, og þetta kostar um 1740.00 kr. ReJf llf. hJf /5 15. DfJf h6 16. gSxhS gj 17. hxg5 Bxg5 18. DfJ Bc6. Þetta er næst síðasti undirbúningsleikurinn. Nú er 7. reitalínan auð, svo að hrók- urinn á a7 kemst í einu stökki til h7. 19. Dg2 Kh8 20. Bxelf Bxe3f 21. Khl d5xeJf 22. RcJf BeSxcl 23. Gefið. Ef 23. Haxcl, þá Dh4f 24. Kgl Hg8 og vinnur D. það sefur vært og rótt, láttu það ekki óttast þytinn þinn þú verður hljóður svo ekki heyrist inn. Sofðu, ég vaka skal hjá þér, í nótt. ttu þetta? hlj<5mlist óskamyndin JOHN KERR skrítlur „Kauptu fyrir mig nýja rottugildru í dag, elskan t“ „Bn ég kom með eina lieim í gcer?“ „Já, en það er rotta í henni.“ „Þú ert að ásaka mig fyrir eyöslu- semi. Hvenœr lief ég keypt óþarfan hlut?“ „Ja, t. d. slökkvitcekiö, sem þú keyptir i fyrra. Ég veit ekki til þess, að það liaf i veriö notað.“ Milljónamæringurinn er aö tala viö biðil clóttur sinnar. „Myndir þú elska Soffíu jafnheitt, þó aö hún væri fátœk?“ „Já, herra — auÖvitað.“ „Þú liefur sagt nóg, ungi maöur. Viö lcærum okkur ekki um fábjána í fjölskyldunni." „Hjónin þarna hinum megin viö götuna eru greinilega ástfangin enn- þá,“ segir frúin við mann sinn. ,,Á liverjum morgni kyssir hann hana bless. Af hverju gerir þú það aldrei?“ „Já, en góða mín, ég hef ekki einu sinni talað við manneskjuna." „Ég lief ákveöiö að gifta mig ekki fyrr en ég er orðin 25 ára.“ „Og ég er ákveöin í því, aö veröa ekki 25 ára fyrr en ég er gift.“ „Talar konan þín mikiÖ?“ „Bg veit ekki hvaö ég á aö segja um þaö. En. um daginn var ég þegj- andi hás % lieila viku og 'hun komst aldrei aö því.“ „Konan mín hljóp frá mér meö bezta vini mínum.“ „Nú, meö hverjum f“ „Ég veit þaö ekki, ég lief aldrei séö manninn." „Taktu þetta meö þér á skrifstof- una, elskan. Þetta er ágætis meöal viö hárlosi“ „Já, en ...“ ; ; „Þaö er ekki handa þér lieldur einkaritaranum þínum. „Ertu aö segja satt. HefurÖu álltaf síðasta oröiö, þegar þiö lijónin lend- ið í oröasennu?" „Já. ÞaÖ er „já, elskan“. „Varstu taugaóstyrkur viö hjóna- vígsluna?" „Já, ég get nú ekki neitaö því. Ég kyssti prestinn rembingskoss á munn- inn, en borgaöi konunni minni tíu dollara." Sá bjartsýni: „Viö skulum bara gifta okkur.“ Sú svartsýna: „Já, en hver lielduröu aö vilji okkur?“ VIKÁN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.