Fréttablaðið - 01.12.2009, Page 39

Fréttablaðið - 01.12.2009, Page 39
TAL BEN-SHAHAR er vinsælasti fyrirlesarinn við Harvard háskólann. Hann hefur vakið þjóðarathygli í Bandaríkjunum með kenningum sínum og kennslu í jákvæðri sálfræði. Lærðu að auka hamingju þína! Hamingjan er lífsgæði sem kosta ekki neitt og það er nóg til handa öllum. Því fleiri sem auka hamingju sína því betra og gjöfulla verður samfélag okkar. Hin byltingarkennda jákvæða sálfræði fer nú sigurför um heiminn og miðlar hagnýtum upplýsingum til venjulegs fólks um einfaldar leiðir til að auka hamingjuna í daglegu lífi. „Kærkomin bók í samfélagi þar sem glímt er við afleiðingar efnahagskreppu og tíðrætt er um grundvallar lífsgildi.“ – Auður R. Gunnarsdóttir, sálfræðingur „Gagnleg bók fyrir alla sem vilja sjá hamingjuna í kringum sig.“ – Hugo Þórisson, sálfræðingur „Uppbyggjandi og skemmtilegt ferðalag um götuslóðana sem liggja til hamingjunnar.“ – Ásgeir R. Helgason, dósent í sálfræði Hamingjan er óþrjótandi a uðlind sem allir ha fa aðgang að! Útgáfufagnaður í Eymundsson, Skólavörðustíg, í dag kl. 17. Allir velkomnir! Karl Ágúst með uppistand.Ásdís Olsen kynnirhamingjufræðin. Útgáfutilboð aðeins í dag 2.460,- Tími hamingjunnar er runninn upp!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.