Veðrið - 01.04.1962, Side 9

Veðrið - 01.04.1962, Side 9
1. mynd sýnir myndun géislavirkra efna við klofnun U-235 kjarna. Sýnt er, hve tnörg prósent af úraniumkjörnum mynda atómkjarna með ákveðinn atómþunga. 2. mynd er skýringarmynd, sem sýnir mörkin á milli veðrahvolfs og heiðhvolfs. Lofl frá heiðhvolfiriu virðist aðallega streyma niður í veðrahvolfið, þar sem mörkiti eru óljós á 30. til 30. breiddargráðu. (Stuðzt við skýringar Dr. L. Machta, U. S. Wealher Bureau). geislavirku efna sé álíka niikil eins og frá miljón tonnum af radíum. Einum sólarhring eftir sprenginguna er geislunin 10.000 sinnum minni, jafngildir 100 tonnum af radíum. Að ári liðnu hefur aftur dregið 1000 sinnum úr geislun- inni og er þá álíka mikil og geislun sú sem 100 kg af radíum senda frá sér. Á þessu tímabili má yfirleitt reikna með að sjálfkrafa eyðing hinna geislavirku efna minnki geislunina tífalt í hvert sinn sem tíminn frá sprengingunni sjö- faldast. I vetnissprengjum er aflgjafinn Jjungt vatn. Tveir Jiungir vetniskjarnar renna saman í einn, sem síðan sendir frá sér annað hvort prótónu eða nevtrónu. Við kjarnabreytingu Jtessa myndast aðeins eitt geislavirkt efni, Jtað er þriþungt vetni, öðru náfni tritíum. Tritíum gefur aðeins frá sér betageisla. Við Jiað breyt- ist það í helíum og er helmingunartíminn 12,3 ár. Á meðan á sprengingunni stendur getur tritíum einnig sameinast Jtungu vetni og breyzt Jtannig í lielíum. Þess vegna er ekki liægt að segja ákveðið til um, hve mikið tritíum myndast, t. d. í eins megatonns vetnissprengju. Það fer eftir gerð sprengjunnar. Auk Jieirra geislavirku efna, sem myndast í sjálfri sprengjunni við sömu kjarnabreytingar sem skapa orku hennar, myndast einnig geislavirk efni í um- VEÐRIÐ --- 9

x

Veðrið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.