Fréttablaðið - 03.12.2009, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 03.12.2009, Blaðsíða 8
8 3. desember 2009 FIMMTUDAGUR 1. Hvaða leikari hefur selt þáttaröð til danska sjónvarps- ins? 2. Hvert er endanlegt eigin- fjárframlag ríkisins til Arion banka? 3. Hver hlaut verðlaun Velferðar sjóðs barna í ár? SJÁ SVÖR Á BLAÐSÍÐU 70 BABY born dúkka 4.500 DVD myndir 1.195 Gott úrval af Lego 35% afsláttur Súpertilb oð: Áður: 44. 900 Nú 16.900 BABY born kastali Bratz dúkkur frá 1.500 Úrval af Bratz dúkkum og fylgihlutum Frábært úrval af spilum og púsluspilum Diego Mega Blocks 50% afslá ttur: Áður: 5.9 90 Nú 2.980 Jólamarkaðurinn er á II. hæð í verslunarmiðstöðinni Sími 565-2592 í Hafnarfirði · Stór snertiskjár · 5MP myndavél · Tónlistaspilari · Spilar Divx kvikmyndir · Styður 3G háhraðanet Þinn fyrsti LG Glæsilegur farsími með snertiskjá FJÖLMIÐLAR Tekjur Ríkisútvarpsins (RÚV) af aug- lýsingum námu 1.246 milljónum króna á síðasta rekstrarári samkvæmt nýbirtum tölum. Reikning- urinn nær frá septemberbyrjun 2008 til ágústloka á þessu ári. Auglýsingatekjur stofnunarinnar hafa því dreg- ist saman um 8,7 prósent milli rekstrarára, en á fyrra ári námu tekjurnar 1.364 milljónum króna. Bjarni Kristinsson, fjármálastjóri RÚV, segir raunlækkun þó meiri, þótt vera kunni að afkoma síðasta rekstrarárs sé ágæt miðað við samdrátt í kjölfar hruns fjármálakerfisins í október í fyrra. „En þarna verður líka að taka tillit til þess að verðbólga á milli áranna nemur 14 til 15 prósentum,“ segir hann. Á sama tíma eykst sölukostnaður RÚV um 1,2 prósent milli ára, fer úr 332,5 milljónum króna á rekstrarárinu 2007-2008 í 336,3 milljónir á síðasta rekstrarári. Þar að baki segir Bjarni fyrst og fremst liggja markaðskostnað RÚV og sölukostnað af auglýsingum. - óká Nýbirtir ársreikningar Ríkisútvarpsins ohf.: Auglýsingatekjur 1,2 milljarðar Yfirhershöfðingi fagnar ákvörðun Baracks Obama: Fjölgun hermanna skiptir miklu máli AFGANISTAN Ákvörðun Baracks Obama Bandaríkjaforseta um að senda 30.000 hermanna liðsstyrk til Afganistan mun herða talibana í baráttu þeirra gegn innrásarlið- inu, segir talsmaður talibana. „Von þeirra um að ná valdi á Afganistan með hernaði verð- ur ekki að veruleika,“ sagði tals- maðurinn, Qari Yousuf Ahamdi, í samtali við AFP-fréttastofuna í gær. „Obama mun sjá fjölmarg- ar líkkistur til viðbótar fluttar til Ameríku frá Afganistan.“ Stanley McChrystal, yfirmaður bandaríska heraflans í Afganistan, hafði óskað eftir 40.000 manna liðsstyrk en fagnaði ákvörðun Obama um að bæta 30.000 manns við heraflann. „Við getum gert mjög mikið með þennan herafla. Ég tel að þetta skipti miklu máli,“ sagði McChrystal. Fyrir eru um það bil 68.000 bandarískir hermenn í Afganist- an, auk 50.000 hermanna frá 28 NATO-ríkjum og 14 öðrum ríkj- um. Stríðið í landinu hefur staðið frá því í október 2001. Stanley McChrystal hershöfð- ingi segist vonast eftir drjúgum liðsstyrk til viðbótar frá banda- lagsríkjum Bandaríkjamanna. Anders Fogh Rasmussen, fram- kvæmdastjóri NATO, hefur sagt að NATO-ríkin standi við gefin loforð. Þau muni senda 5.000 til viðbótar til Afganistans á næsta ári. „Og jafnvel nokkur þúsund til viðbótar,“ er haft eftir honum á vefútgáfu breska dagblaðsins The Times. -pg AFGANISTAN Bandaríkin auka herstyrk sinn þar um 30 þúsund menn. Talsmaður talibana telur aukninguna herða talibana í baráttu þeirra gegn innrásarliðinu. NORDICPHOTOS/AFP RÍKISÚTVARPIÐ OHF. VIÐ EFSTALEITI Tap RÚV á síð- asta rekstrarári samkvæmt nýbirtum reikningum nam 271,2 milljónum króna. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /G VA DÓMSMÁL Lögreglustjórinn á höfuð borgarsvæðinu hefur ákært þrjá menn fyrir líkamsárásir. Einn skallaði annan mann í andlitið fyrir utan skemmtistað- inn Nasa, þannnig að hann hlaut áverka. Fórnarlambið krefst tæpra 500 þúsunda í skaðabæt- ur. Annar karlmaður var ákærð- ur fyrir að að hafa slegið mann fyrir utan Kaffi París í Austur- stræti. Þriðji maðurinn er ákærður fyrir að hafa ráðist á mann í félagsheimilinu Snarfara svo hann féll í gólfið. Árásarmaður- inn gekk síðan í skrokk á honum. - jss Þrjár líkamsárásir: Áverkar í and- liti eftir skalla VEISTU SVARIÐ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.