Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.12.2009, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 03.12.2009, Qupperneq 76
60 3. desember 2009 FIMMTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 L 10 10 10 L L L THE BOX kl. 5.30 - 8 - 10.30 LOVE HAPPENS kl. 5.30 - 8 - 10.30 2012 kl. 4.45 - 8 - 10 2012 LÚXUS kl. 4.45 - 8 DESEMBER kl. 8 THIS IS IT kl. 5.30 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI kl. 3.40 JÓHANNES kl. 3.40 SÍMI 462 3500 2012 kl. 6 - 9 PARANORMAL ACTIVITY kl. 10 LOVE HAPPENS kl. 8 9 kl. 6 10 16 L 7 7 12 10 L 16 WHATEVER WORKS kl. 5.50 - 8 - 10.10 A SERIOUS MAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 2012 kl. 5.45 - 9 DESEMBER kl. 6 - 8 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 10 SÍMI 530 1919 16 L 16 10 16 16 THE BOX kl. 5.30 - 8 - 10.30 RAJEEV REVISITED kl. 6 PARANORMAL ACTIVITY kl. 10 2012 kl. 6 - 9.15 ZOMBIELAND kl. 8 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐ UST U S ÝNI NG AR SÍÐ UST U S ÝNI NG AR .com/smarabio -Empire 85% af 100 á Rottentomatoes! T.V. - Kvikmyndir.is -H.S. - MBL AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR Snillingarnir Woody Allen og Larry David snúa saman bökum og útkoman er "feel-good" mynd ársins að mati gagnrýnenda. SÝN D Í STÓ RUM SAL Í REG NBO GAN UM 30.000 MANNS! 32.000 MANNS! "Ein af betri myndum Allens sl. 20 ár" - T.V. Kvikmyndir.is "Besta mynd hans í áraraðir og lúmskasta gamanmynd sem ratað hefur í íslensk kvikmyndahús lengi." - ÞÞ, DV "Einfaldlega mynd sem kemur manni í gott skap." - S.V. Mbl EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNASÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. J i m C a r r e y STÆRSTA BÍÓOPNUN Í USA Í ÁR! ÞRIÐJA STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Í USA ÞETTA SÖGÐU LESENDUR Á KVIKMYNDIR.IS „ÆÐISLEG“ „HÚN VAR ÆÐI“ „ÉG VILDI SJÁ MEIRA“ „HÚN VAR ÓLÝSANLEGA GEGGJUГ „GEÐVEIKT SKEMMTILEG“ ROBERT PATTINSON OG KRISTEN STEWART ERU MÆTT Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA! Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 16 16 16 12 12 12 L L V I P 7 7 7 7 7 7 12 7 7 THE TWILIGHT SAGA kl. 5:30 - 8 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl 8 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 6 - 8 - 9 - 10:50 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:20 - 8 - 10:50 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 5:50 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 - 10:10 PANDORUM kl. 8 LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:20 MORE THAN A GAME kl. 5:50 COUPLES RETREAT kl. 8 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 síðasta sýn. TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:50 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 5:50(3D) A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8(3D) Ótextuð MY LIFE IN RUINS kl. 5:50 - 8 LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:10 - bara lúxus Sími: 553 2075 COCO BEFORE CHANEL kl. 5.50, 8 og 10.10 L 2012 kl. 7 og 10(Power) 10 JÓHANNES kl. 6, 8 og 10 L HUGLJÚF OG HEILLANDI MYND UM ÆVI COCO CHANEL POWERSÝNING KL. 10.00 36.000 MANNS Aldrei áður í útgáfusögunni hafa ævisögur poppara ver- ið jafn margar og í ár. Áður var hending ef ein ævisaga um tónlistarmann datt í hús á ári. Allar þessar bækur virðast ganga mjög vel. Hreinræktaðar poppævisögur eru þrjár: Reyndu aftur, um Magga Eiríks, Sjúddirarí rei, um Gylfa Ægisson og Söknuður, um Vil- hjálm Vilhjálmsson. Til viðbótar má nefna Papajazz, um Guðmund Steingrímsson, fyrstu ár dægur- tónlistar og djass-senuna, og ævi- sögu tónskáldsins Jóns Leifs. Stór ástæða fyrir fjölgun popp- ævisagna er að plötuútgáfan Sena sneri sér að bókaútgáfu í ár og gefur út bækurnar um Gylfa og Vilhjálm, auk doðrantsins 100 bestu plötur Íslandssögunnar. „Okkur fannst að bækur um músík gætu passað vel inn í hjá okkur og því dembdum við okkur í þetta,“ segir Jón Þór Eyþórsson hjá Senu. „Við sjáum ekki eftir því, þetta hefur gengið vonum framar. Bæði Gylfi og Villi eru uppseldir hjá okkur og komnir í endurprentun.“ Jón Þór segir Senu eflast í trú sinni á bókaútgáfunni og segir að fyrirtækið sé þegar farið að huga að útgáfum fyrir næsta ár. „Titlunum mun fjölga og við munum ekki bara gefa út fyrir jólin,“ segir hann. Of snemmt sé þó að opinbera hvað um sé að ræða. „Besta vísbending- in um sölu er að ég er búinn að prenta annað upplag,“ segir Tómas Hermannsson hjá Sögum um bókina um Magga Eiríks. „Hún gengur bara mjög vel, en ég get ekki svarað nákvæmlega hversu vel fyrr en í fyrsta lagi á Þorláksmessu.“ Tómas sjálfur skrifar bókina um Magnús. Maggi hefur orðið og fer engum vettlingatökum um sjálfan sig. Bókin er bersöglari en maður á að venjast á Íslandi. Í sinni bók hefur Gylfi Ægisson líka orðið og fer heldur ekki mjúklega um eigin feril. Hann leggur öll spilin á borðið. Magn- ús og Gylfi voru svallarar svo sögurn- ar litast af því líferni. Í bókinni um Villa Vill er verið að fjalla um löngu látinn mann sem hefur orðið eins konar hálfguð á síðustu árum fyrir sína sígildu popptónlist. Jón Ólafsson er mjög vandvirk- ur í bókinni og fer vel í saumana á lífshlaupi Vilhjálms. Þar kemur margt á óvart, en einhverjir vilja þó meina að horft sé á sög- una í gegnum fullmatt gler. Mjög góð bók engu síður. Vonandi er þessi aukn- ing í ár á stórfínum poppævisögum ekki einsdæmi. drgunni@frettabladid.is Ævisögur poppara fljúga út ÁTTA ÁÐUR ÚTKOMNAR ÆVISÖGUR: Bubbi e. Silju Aðalsteinsdóttur (1990) Lífssaga Ragga Bjarna e. Eðvarð Ingólfsson (1992) Til eru fræ (ævisaga Hauks Morthens) e. Jónas Jónasson (1993) Army of She (ein af mörgum ævisögum Bjarkar) e. Evelyn McDonnell (2001) Þangað sem vindurinn blæs (ævisaga KK) e. Einar Kárason (2002) Herra Rokk (ævisaga Rúnars Júl) e. Ásgeir Tómasson (2005) Pétur poppari (ævisaga Péturs Kristjánssonar) e. Kristján Hreinsson (2005) Hljómagangur (ævisaga Gunnars Þórðarsonar) e. Jón Hjartarson (2008) RJÚKA ÚR BÓKABÚÐUNUM Stjörnur ævisagnanna þriggja, Magnús Eiríksson, Gylfi Ægisson og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Bækurnar hafa mælst vel fyrir, bæði hjá gagnrýnendum sem og lesendum. Lögreglan í Flórída tilkynnti í gær að kylfingurinn Tiger Woods yrði ekki ákærður fyrir að sýna gáleysi undir stýri, en eins og kunnugt er orðið ók hann bíl sínum á bruna- hana og inn í garð nágranna sinna. Honum var þó gert að greiða 164 dali í sekt. Fjölmiðlar hið vestra fylgjast þó enn grannt með málum og hefur Linda Adams, nágranni Woods, þurft að ráða lögfræðing vegna ágangs þeirra. Adams var sú sem hringdi á lögregluna nóttina sem slysið átti sér stað og því telja fjöl- miðlar að hún gæti mögulega lumað á frekari upplýsingum. Hvað Rachel Uchitel varðar birt- ist síðulangt viðtal við hana í New York Times þar sem hún þvertek- ur fyrir að hafa átt í sambandi við Woods. „Þetta er lygi. Tiger sagðist aldrei elska mig. Stúlkurnar sem seldu söguna eru heimskar dræsur. Þetta er heimskulegt, ég hef aldrei fengið smáskilaboð frá Tiger og hef aldrei rætt við hann í síma.“ Hins vegar hefur önnur stúlka nú stig- ið fram og viðurkennt að hafa átt í áralöngu sambandi við kylfinginn. Stúlkan, sem starfar sem gengil- beina í Las Vegas, segist fyrst hafa hitt Tiger árið 2007 og að þau hafi síðan þá hist reglulega, síðast fyrir aðeins tveimur mánuðum. Stúlk- an, Jaimee Grubbs, segist búa yfir fjölda smáskilaboða og talskilaboða frá Woods sem sanni mál hennar. Í gær steig svo þriðja stúlk- an fram og sagðist einnig hafa átt í sambandi við Woods. Kal- ika Maquin, framkvæmdastjóri skemmtistaðarins The Bank í Las Vegas, eyddi helgi með Woods í október síðastliðnum. Hún neitaði þó að tjá sig frekar um atvikið við fjölmiðla. Í kjölfar þessara ásakana sendi Woods frá sér tilkynningu í gær þar sem hann sagðist sjá eftir brot- um sínum. „Ég hef sært fjölskyldu mína. Ég er ekki gallalaus og langt frá því að vera fullkominn. Ég tekst nú á við hátterni mitt og mín per- sónulegu mistök í einrúmi ásamt fjölskyldu minni.“ Woods biðst afsökunar SIRKUSINN HELDUR ÁFRAM Tiger Woods og fjölskylda eiga ekki sjö daga sæla um þessar mundir. Fjöldi kvenna hefur komið fram og vilja þær meina að Woods sé mikill glaumgosi sem hafi aldrei verið konu sinni trúr. Fyrst bárust sögur af sambandi Woods og Rachel Uchitel sem sést hér. Jólabingó Samtakanna 78 verður haldið í kvöld klukkan 20. „Þetta er ein helsta ein- staka fjáröflun samtakanna,“ segir Lárus Ari Knútsson, formaður samtakanna. „Bingóið hefur stækkað ár frá ári og nú er svo komið að ekki dugar annað en sjálft mekka bingósins í Vinabæ í Skip- holti. Saga bingósins er sú að það hefur eiginlega aldrei verið hald- ið á sama stað því það sprengir alla sali utan af sér. Við vorum síðast í Iðnó og þangað mættu um 250 manns svo það varð alltof troðið. Við sjáum til hvort við þurfum Laugardalshöllina að ári.“ Lárus og fleiri hafa verið á haus síðustu daga við að finna vinninga. Og uppsker- an er góð. „Það eru fínir vinningar í boði. Ferðir til útlanda, hótelgistingar, og fleira og fleira.“ Bingómeistarar kvöldsins verða Ragnhildur Sverrisdóttir blaðamaður og Sigurborg Daðadóttir leikkona. - drg Samkynhneigðir spila bingó BINGÓ-MEISTARI Ragnhildur Sverrisdóttir er af annar bingómeisturum kvöldsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.