Vikan


Vikan - 02.03.1961, Síða 22

Vikan - 02.03.1961, Síða 22
ÍO. VERÐLAUNAKftOMA YiKUNHAR Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á krossgátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlot- 'ið fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 5. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. JÖSEFlNA SIGURÐARDÓTTIR, Svalbarða, Vestmannaeyjum, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 5. krossgátu er hér til hliðar. + + + + + I0JUVER + 0 + + + + + + + N + ÖRÖGURS + + OFLATUNGUR+G EILÞ LILLA + AUTT + ÖKJÖR IS + + PA + RAUNSANNI UHREINSUNARSTÖDF FRODRA+N + DAMAPOA OO+A + U + DORUAMURK SKPEIÐ + ELOMJURTO SARGA + FAUSKURVAN + + + G + HEGÖMI + + AKA + + + + SÆLA + ORAVEGU + + + J ÖLABORDBÆflRL + + + ÖLAG + KID1NNAL Palli prins. Framhald af bls. 20. hann, hvað litlum prinsi gat liðið vel. Já, hann lofaði s.jálfum sér því, ef hann yrði einhvern tíma Palli lósaði þá frakkann sinn var- konungur, að hann skyldi verða lega aftur. Hann fann tárin koma eirrs góður og hann gæti við hæði fram í augun á sér. Nú fannst unca og gamla í konnngsrikinu. honum hann ekki lengur vera einn. gat verið lærdómsríkt að vera Þessa nótt skyldi hann sofa vel. Átti hann kannski ekki vini meðal einn á aðfangadagskvöid. Palli þurrkaði í burtu eitt litið héranna, og stóðu ekki stjörnurnar tár og herti sig unp. Hann varð að og tré á verði ? Nei, nú efaðist hann f,era pjg pgztn úr öt'lu. Fvrst varð ekki lengur. Einn góðan veðurdag hann a?5 finna sér jólatré. mundi hann áreiðanlega komast héim í hö'llina til pabba og mömmu. Og hann klifraði glaður og ánægð- ur upp í húsið sitt til að leggja sig. Þegar Palli vaknaði næsta morg- Hnnn tók með sér Htlu öxina, klifrnði niður úr trénu og Ingði af stnð inn í skóginn. En bann hafði nkki gengið lengi, þegar hann nam stnðar. Hnnn gat ekki fengið af sér un, hress og endurnærður, hafði af5 höggva niður tré, ■— hnnn varð hann hughoð um, að hann hefði gleymt einhverju. Það lá eitthvað svo undarlega i loftinu. Allt í einu mundi hann það. Það var aðfangadagur jóla í dag. Þessi hugsun fékk mjög á liann. nð komnst af án þess. Og hann læddist hlióðlega heim aftur. Svo stanzaði hann i þungum þönkum fvrir framan eikartréð. En skvndilega fékk hann góða huemvnd. Þarna skammt frá var Að hugsa ser! Aðfangadagur, og her ]{ti,']l. fnlleg og snævi þakin grein. sat hann einn i lit'lu húsi lengst Hvers vegna ekki að skreyta hana inni í miklum skógi! Hann gatohnmn cnm Mn *tA« gatubarna, sem hún stóð, án þess að dálítiðSJhöggva hana? — Þetta var góð hugmynd, oc Palli hoppaði í loft upp af ánægju. Hann klifraði upp i hiísið i flýti. Nú reið á að finna eitthvað, sem hann gæti skreytt með. En hvernig sem hann leitaði, fann Pajli andvarpaði. Nú fyrst skildi hann ekki neitt. Hann fann ekkert, ekki annað en hrosað angurvært. í höllinni mundu auð-1 vitað vera lialdin jól með miklum hátíðleika, eins og vant var, og Putti mundi fá heiimikið af gjöf- um, sem Paiii ætti raunverulega að fá. sem hann gæti notað fyrir kerti, og ekki snefil af mislitnm pappir, sem hann gæti notað i jólapoka. Jæja, við því var ekkert að gera. Það var kannski ætlunin, að hann lærði af þessu lika. Ekkert jólatré, engar gjafir og ekkert hangikjöt. Og það var ekki nóg með það, hann vissi ekki einu sinni, hvað bann átti að gefa stjörnu nr. 777 i jólaffjöf. Jæja, það dugði ekkert að huffsa um þetta. og Palli klóraði sér i höfðinu. Til allrar hamingju átti hann nóg af eldivið enn þá, svo að honum mundi allavega ekki verða kalt á aðfangadagskvðld. Þá heyrði hann fótatak fyrir utan, og dyrnar opnuðust. Inn gekk stjarna nr. 777. „Sæll, vinur,“ sagði hún bros- andi. ..Gleðileg jó1!“ „Þakka þér, sömuleiðis." sagði Palli prins. „Ég hélt ekki, að bú gætir komið i dag, af þvi að það eru jólin.“ „Þetta er bara skyndiheimsókn,“ svaraði stiarnan. „Fyrst skaltu fá leyfi til að óska þér þriggja hluta, svo verð ég að fara. En mundu að ég get ekki orðið við öllum ósk- um.“ Stjarnan lyfti töfrastafnum. „Bvrjaðu nú!“ Patli hugsaði sig vel um, en sagði svo: Framhald í næsta blaöl. — Ég átti að spyrja frá konunni minni, hvort að þér vilduð spyrja konuna yðar um það, hvort ég gæti fengið kauphækkun? 26 MUttAI * *' ísu

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.