Vikan


Vikan - 30.03.1961, Blaðsíða 19

Vikan - 30.03.1961, Blaðsíða 19
Liklegast hefur veriS látið minnst með barn þeirra Mel Ferrers og Audrey Hepurn. Krónprins Akiliito og Michiko prinsessa i Japan eignuðust einnig son á því ári. Sá heitir Naroehito. Frægar mæður - fræg börrt Enn hefur staS- iS mikill styr um barneign B. B. Henni fæddist sonur, sem var ekki talinn eins fagur og ætla hefSi mátt með slíka foreldra. Heitir hann Nicolas eða Nikulás á islenzku. Faðir hans er maður tauga- veiklaðjur og skildi við B. B. stuttu eftir að barnið var borið. Bandarískir dútar hafa sem kunnugt er orðið að gegna herþjónustu út um heim allan. Og þvi hefur alltaf fylgt að einhverju leyti, að þeir hafi kynnzt og kvænzt dætrum þess lands. Sérstaklega hafa þeir verið fengsælir í Japan. Og hér er einn sjóliðinn, sem náð hefur í konuefni japanskt. Og hann er allmiklu hærri en hún, en það virðist ekki standa þeim fyrir þrifum, eins og sjá má. Árið 1960 mun hafa verið eitthvert mesta barneignafréttaár, þvi á l)ví ári gerSust aSr- ar frægar konur líka svo djarfar að eign- ast börn. Önnur þeirra er Jackie Kennedy, kona núverandi forseta Bandarikjanna. Hennar barn hefur líka haft stjórnmálaleg áhrif; því ta'.ið er, að Kennedy hafi átt sigur sinn að þakka, að einhvcrju leyli að minnsta kosti, þeirri staðreynd, að Jackie átti von á l>arni, þegar baráttan geisaði síðastliðið ár. VUCAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.