Fréttablaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 82
BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 54 11. desember 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég hef aldrei heyrt um þessa áður, er þetta flott? Flott og ekki flott Þetta hljómar eins og þeir séu að drepa svín með gaddavír og dýnamíti Þarna er líka smá reiði og þessi tónlist er eins og það sé verið að raka á þeim hobbitta-kúlurnar með klípitöng. Ég held ég hafi heyrt eitthvað þessu líkt Já, alveg pottþétt Úps Hvað er að? Mjólkin verður gömul eftir aðeins fimm daga Það er alveg nóg Ertu viss? Alveg viss Á pöbbarölti með termítum Þú getur platað suma alltaf og suma er hægt að plata stundum ... ... en þú getur ekki gabbað mömmu En frábært að maður skuli vera orðin goðsögn Eigum við að koma heim til mín og fá okkur kaffiborð. Nú hlustum við öll svo hýrleg og sæl því jólasveinninn kemur í kvöld. Já, í kvöld fyllast gluggar af skóm í ýmsum stærðum og gerðum, sumir eru svo forsjálir að setja veiðivöðlurnar hans pabba í gluggann í þeirri von að jólasveininum finnist ómögu- legt annað en að troðfylla þær af spenn- andi glaðningi. Allt í einu verða öll börn svo ósköp hlýðin og góð því þau vita sem er að jólasveinarnir skrá hjá sér allar misgjörð- ir og óþekkt þessa dagana og ef þeim finnst hegðun eitthvað ábótavant verða kartöfl- ur eða enn þá verra, korktöflur, í skónum morguninn eftir. ÞAÐ er erfitt að vera barn á jólaföst- unni. Jólasveinarnir heimta skilyrðis- lausa hlýðni og þægð að viðurlögðum kartöflum eða ljótu skótaui. Foreldrar eru aftur á móti beinlínis að biðja um óþekkt með stressi, morgunsleni og sífelldum neitunum um sælgæti eða leikföng sem eru úti um allt í augnhæð og innan seilingar. ÞAÐ er ekki bara erfitt að vera barn á þessum árstíma. Jólafast- an er tími tvöfaldra skilaboða. Í myrkrinu og kuldanum ætlast náttúran til þess að menn og dýr sofi og vakni í mesta lagi til að borða og láta klóra sér á bakinu. Þetta er ekki rétti tím- inn til að setja sér tímamörk, dagsetningu þegar ALLT verður að vera búið. Og allt í þessu tilfelli er ekkert smáræði. HEIMILIÐ þarf að vera tandurhreint hátt og lágt. Gjarnan má leggja í framkvæmd- ir, svo sem parkett, nýja eldhúsinnréttingu eða einn umgang af málningu með tilheyr- andi röskun á daglegu lífi. Skápar skulu þrifnir, veggir skúraðir, kökur bakaðar og tómatar sultaðir. Á MILLI þessara gerninga skal stunda villt félagslíf. Fyrir utan nú tónleikana, bas- arana, upplestrana og hlaðborðin er líka nauðsynlegt að hitta gömlu vinnufélagana, saumaklúbbinn, frændur og frænkur og alla vinina sem streyma heim frá útlöndum og drekka kaffi, borða smörrebröd, mála pip- arkökur og skera laufabrauð. Í öllum skólum og leikskólum er föndur, piparkökuskreyt- ingar og jólaskemmtanir. Í tómstundastarf- inu eru líka samverustundir með foreldrum, tónleikar, danssýningar og kappleikir. Og svo þarf náttúrlega að kaupa jólagjafirnar með tilheyrandi ferðum í troðfullar verslun- armiðstöðvar og baráttu um bílastæði. ÉG ER að hugsa um að vera rosalega þæg og biðja jólasveinana að fylla skóinn minn af jólagjöfunum sem ég á eftir að kaupa. Eða kannski bið ég Kertasníki að skúra eld- húsgólfið. Jólasveinninn kemur í kvöldGÓÐAR FRÉTTIR Frídreifing verður áfram á höfuðborgarsvæðinu, suðvestur- horninu, Akranesi, Reykjanesi, Akureyri, í Borgarnesi og Árborg. Nú verður Fréttablaðið líka aðgengilegt í öllum öðrum landshlutum og fæst í lausasölu á kostnaðarverði. Þeir sem hafa áhuga á að fá blaðið til sölu á kostnaðarverði vinsamlegast hafi samband við Pósthúsið í síma 585 8300. Patreksfjörður Bakkafjörður Raufarhöfn Sauðárkrókur Víðigerði Stöðvarfjörður Skagaströnd Hrísey Grundarfjörður Hér færðu Fréttablaðið á kostnaðarverði: Nú er Fréttablaðið aðgengilegt hringinn í kringum landið. Ásbyrgi Verslunin Ásbyrgi Bakkafjörður Mónakó Baula Verslun Blönduós N1 Potturinn og pannan Dalvík N1 – Olís Egilsstaðir N1 Eskifjörður Shell skáli Kría veitingastaður Fellabær Olís Hella Olís Hellissandur Hraðbúð N1 Shell Húsavík N1 – Olís – Shell skáli Hvolsvöllur N1 – Söluskálinn Björk Höfn N1 – Olís Ísafjörður N1 Kópasker Búðin Kópasker Hrísey Eyjaljósið Neskaupstaður Olís Ólafsfjörður Olís Ólafsvík N1 – Olís Patreksfjörður Grillskálinn Patreksfirði N1 Raufarhöfn Verslunin Urð Reyðarfjörður N1 – Olís – N1 Rif Umboð Shell / Tandur Sauðárkrókur N1 – Shell skáli Hlíðarkaup Siglufjörður Olís Skagaströnd Olís Staðarskáli N1 Stykkishólmur Bónus – Olís – Bakarí Stöðvarfjörður Brekkan veitingastaður Víðigerði Verslunin Víðigerði Vík N1 Vopnafjörður N1 Þórshöfn N1 Allt sem þú þarft... Hægt er að fá Fréttablaðið sent frítt í tölvupósti á morgnana eða nálgast það á Visir.is. Grundarfjörður Hrannarbúð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.