Fréttablaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 76
 16. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR68 MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Maturinn og lífið Fritz M. Jörgens- son ræðir við gest sinn um lífið og tilveruna. 20.30 Neytendavaktin Þáttur um mál- efni neytenda í umsjón Ragnhildar Guð- jónsdóttur. 21.00 60 plús Umsjón sr. Bernharð Guð- mundsson, Guðrún Guðlaugsdóttir og Tryggvi Gíslason. 21.30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar og Viðars Helga Guðjohnsen. 16.10 Leiðarljós 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Einu sinni var... - Maðurinn (12:26) (e) 17.35 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Nýi skólinn keisarans. 18.30 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 18.40 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda- rísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Aðal- hlutverk: America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Stigakóngurinn (The King of Kong) Bandarísk heimildamynd um tölvu- leikjakappa sem reyna með sér í keppni. 23.50 Viðtalið (Dr. Kum-Kum Bhav- nani) (e) 00.20 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 08.00 Reign Over Me 10.00 License to Wed 12.00 Open Season 14.00 Reign Over 16.00 License to Wed 18.00 Open Season 20.00 Diamonds are Forever James Bond er nú á hælunum á alþjóðlegum hring demantasmyglara og höfuðandstæðingurinn er hin íðilfagra Tiffany Cace. 22.00 Thelma and Louise Tvær vinkon- ur fara í helgarferð út á land en þar gerast at- burðir sem breyta lífi þeirra. 00.05 Smokin‘ Aces 02.05 Dog Soldiers 04.00 Thelma and Louise 06.05 Live and Let Die 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dynasty (29:29) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 16.40 Top Design ( 1:10) (e) 17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu Morgunblaðsins. 18.30 Yes Dear (14:15) (e) 19.00 King of Queens (19:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 19.30 Fréttir (e) 19.45 Matarklúbburinn (6:6) Lands- liðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreið- ir ljúffenga og einfalda rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. 20.15 Spjallið með Sölva (13:13) Um- ræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 21.05 America’s Next Top Model (9:13) Stúlkurnar flytja til Hawaii þar sem þær hitta brimbrettameistarann Buzzy Ker- box og hann undirbýr þær fyrir myndatöku. Gestadómari þessa vikuna er fyrirsætan Kirsty Hume. 21.55 Lipstick Jungle (9:13) Wendy er stressuð yfir matarboði á þakkargjörðar- hátíðinni. Nico og Kirby passa barnið fyrir Megan og Victory er beðin um að hanna brúðkaupskjól á tveimur dögum. 22.45 The Jay Leno Show 23.30 CSI: Miami (8:25) (e) 00.20 King of Queens (19:25) (e) 00.45 Pepsi MAX tónlist 17.20 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 17.50 Basel - Fulham Bein útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 19.50 Mónakó - Stade Rennais Út- sending frá leik í franska boltanum. 21.30 Ultimate Fighter - Season 1 Sýnt frá Ultimate Fighter - Season 1 en þangað voru mættir margir af bestu bardagamönn- um heims. 22.15 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.00 Basel - Fulham Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 07.00 Man. Utd. - Wolves Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.20 Sunderland - Aston Villa Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.00 Bolton - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.40 Birmingham - Blackburn Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.20 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 19.50 Liverpool - Wigan Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3 19.40. Chelsea-Portsmouth Sport 4 19.40. Burnley-Arsenal Sport 5. 19.50. Tottenham - Man. City 22.00 Chelsea - Portsmouth Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.40 Burnley - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 01.20 Tottenham - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá- eðla, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Auddi og Sveppi 10.55 You Are What You Eat (6:8) 11.45 Smallville (14:20) 12.35 Nágrannar 13.00 Aliens in America (17:18) 13.25 Supernanny (11:20) 14.10 Sisters (10:28) 14.55 E.R. (21:22) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ben 10, Nornafélagið og Dynk- ur smáeðla. 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.58 Friends (11:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 The Simpsons (5:21) 19.55 Two and a Half Men (15:24) 20.25 Gossip Girl (11:22) Þættir um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Man- hattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpi- leg snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta glæsipartíi. 21.15 Grey‘s Anatomy (8:23) Sjötta sería þáttar sem gerist á skurðstofu á Grace-spítal- ans í Seattle-borg. 22.05 Medium (16:19) Allison Dubois sér í draumum sínum skelfileg sakamál sem enn hafa ekki átt sér stað. Þessi náðargjöf hennar gagnast lögreglunni við rannsókn ým- issa mála. 22.50 Just Friends 00.25 The Mentalist (3:22) 01.10 E.R. (21:22) 01.55 Sjáðu 02.25 Xingfu shiguang:Happy Times 04.05 Grey‘s Anatomy (8:23) 04.50 Friends (11:24) 05.15 The Simpsons (5:21) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 17.45 Gilmore Girls STÖÐ 2 EXTRA 19.50 Liverpool – Wigan, beint, STÖÐ 2 SPORT 2 20.15 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.25 Gossip Girl STÖÐ 2 21.55 Lipstick Jungle SKJÁREINN > Phil McGraw „Þú hefðir ekki áhyggjur af því hvað annað fólk heldur um þig ef þú vissir hvað það hugsar í raun og veru lítið út í það.“ McGraw sálfræðing- ur, hjálpar fólki að leysa vandamál í nýrri seríu sem Skjár einn sýnir alla virka daga kl. 17.30. HARMUR ENGLANNA EFTIR JÓN KALMAN D Y N A M O R E Y K JA V ÍK „SNILLDARVERK“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan „HIMNESKT“ – Steinunn Inga, Morgunblaðið „Frábærlega skrifuð ...áhrifamikil og spennandi lesning.“ – Páll Baldvin Baldvinsson,Fréttablaðinu A M O D Y N A M O D Y N A M O M R E Y K J R E Y K J R E Y K J E A V A V A V A V ÍKÍKÍKÍKÍ „Frásagnartækn i Jóns Kalmans n ær hér hæstu hæðum.“ – Gauti Kristma nnsson, Víðsjá Eftir erfiðan vinnudag get ég ekki hugsað mér neitt betra en að horfa á sjónvarpsefni sem ætlast ekki til neins af mér. Helst vil ég geta fylgst með söguþræðinum hálfsofandi, með öðru auganu og einstaka dotti í auglýsingatímunum. Two and a Half Man er þannig þáttur. Stöð 2 sýnir gamla þætti nánast daglega, en á þriðjudög- um er nýr þáttur frumsýndur. Í nýju þáttunum er fyrrverandi ofurpiparsveinninn Charlie trúlofaður og í gærkvöldi neydd- ist hann til að hjúkra unnustu sinni. Alls kyns kvillar hrjáðu konuna sem sat á dollunni milli þess sem hún snýtti sér í miðju kúri með greyinu Charlie. Hann bauð henni næði, en hún tók það ekki mál og neyddi hann til að dansa í bakteríupartíinu sem hún hélt á rúminu hans. Charlie fékk óskipta samúð mína þar sem hún sendi hann meðal annars út í apótek að kaupa túrtappa og heim til sín að skipta um kattasand. Hvort tveggja á enginn að þurfa að ganga í gegn- um, sé hann hvorki með lífræðilega tengingu né andlegan áhuga á málefninu. Charlie efaðist um sambandið, enda gerði hann sér ekki grein fyrir umfangi skuldbindingarinnar þegar hann setti hring á fingur unnustu sinnar. En svona er þetta alltaf með stelpur. Maður kaupir köttinn í sekknum. Í fyrstu eru þær fullkomnar; yndislegar verur sem bræða burt vandamál með brosi sínu og stoppa í göt geðheilsunnar með ljúfum kossi um kvöld. Svo kemur ýmislegt misjafnt í ljós og hægt og rólega missir maður áhugann. Í versta falli er endasprettur sambandsins hræðilegt tímabil niðurlægingar og leiðinda sem endar ekki fyrr en annar aðilinn segir hingað og ekki lengra. Hættu þessu. Auðvitað er þetta ekki nálægt því að vera algilt og auðvitað þraukaði Charlie, vinur okkar. Svo fór að sjálfsögðu að hann veiktist sjálfur og hver var þá tilbúin að hjúkra honum? Jú, ástkær unnustan að sjálfsögðu. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON DORMAÐI YFIR TWO AND A HALF MAN Að kaupa köttinn í sekknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.