Fréttablaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 20
20 16. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR SKIPULAG GÖMLU HAFNARINNAR OG ÖRFIRISEYJAR Verðlaunatillögur að skipulagi Gömlu hafnarinnar og Örfiriseyjar gera ráð fyrir sundlaug á Ægisgarði, sjóbaðsaðstöðu við Ánanaust, svífandi garði sem liggur um þriðju hæð tollstöðvarbyggingarinnar, nýbyggingum og varðveislu gamalla húsa svo fátt eitt sé talið. Allar tillögurnar verða til sýnis í Víkinni – sjóminjasafni á Granda- garði til 20. desember en Fréttablaðið birtir hér nokkrar myndir af tillögum þeirra sem hlutu viðurkenningu dómnefndar. Sjóbað og sundlaug í Reykjavíkurhöfn SUNDLAUG Á ÆGISGARÐI Verðlaunatillagan gerir ráð fyrir sundlaug á Ægisgarði en heimsókn þangað gæti verið einstök upplifun að mati dómnefndar. Á GRANDATORGI Í tillögu ASK arkitekta er gert ráð fyrir torgi við norðurenda Grandagarðs, sjá má Tónlistarhúsið risið, Sædýrasafn til vinstri og veitingahús til hægri. ATHYGLISVERÐ TILLAGA Í tillögunni sem dómnefnd þótti athyglisverð er gert ráð fyrir að grænt svæði sem hefjist við Arnarhól haldi áfram í svífandi göngubrú eða garði, Miðgarði sem tekur stefnu gegnum nýbyggingu á horni Lækjargötu og Tryggvagötu, liggi um þriðju hæð toll- stöðvarbyggingarinnar og lendi vestan megin á Miðbakkanum. ■ 1. verðlaun: Höfundar: Graeme Massie Architechts Edinborg, Skotlandi Úr umsögn dómnefndar: „Höf- undar setja fram kraftmikla, myndræna og formfasta tillögu … lögð er áhersla á að göng undir hafnarmynnið losi umferð frá Geirsgötu/Mýrargötu þannig að miðbærinn fái að fljóta niður að hafnarsvæðinu.“ ■ 2.-3. verðlaun: Björn Ólafs arkitekt, Francois Perrot arkitekt ■ 2.-3. verðlaun: ASL Arkitektar ehf. Þar fyrir utan voru sérstök verð- laun veitt fyrir athyglisverða tillögu sem unnin af arkitektunum Arki- búllunni ehf., Hjördísi Sóleyju Sig- urðardóttur, Hólmfríði Jónsdóttur og Hrefnu Björgu Þorsteinsdóttur og landslagsarkitektunum Lands- lagi ehf. og Dagnýju Bjarnadóttur. Auk þeirra var haft samstarf við aðra landslagsarkitekta, myndlist- armenn, rithöfunda, ljósmyndara og heimspeking. VERÐLAUNAHAFAR MIKIL UPPBYGGING Sú tillaga sem fyrstu verðlaun hlaut gerir ráð fyrir talsverðri uppbyggingu sem sjá má á þessari mynd. VEITINGAHÚS VIÐ MIÐGARÐ Á þriðju hæð tollstöðvarhússins er gert ráð fyrir veitingastöðum, kaffihúsum og þess háttar starfsemi. í jólaskapi Normannsþinur 150-250 cm 5.990kr. Jólatré EITT VERÐ LINDIR - GRANDI - BÍLDSHÖFÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.