Fréttablaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 16. desember 2009 Hjá Skógræktarfélagi Hafnar- fjarðar ríkir mikil jólastemning og leggur greniilminn yfir allt. Félag- ið er með aðstöðu við Kaldársels- veg í upplandi Hafnarfjarðar og státar af fjórum útivistarskógum. „Jólatréssalan okkar verður opin fram á sunnudag og bjóðum við upp á fyrsta flokks stafafuru- og rauðgrenijólatré ásamt furu- greinum, könglum, hurðakröns- um, jólavöndum, borðskrauti og leiðisgreinum en skreytingarnar eru unnar af Steinari Björgvins- syni, fyrrverandi Íslandsmeist- ara í blómaskreytingum, sem er ræktunarstjóri gróðrarstöðvar- innar okkar,“ segir Hólmfríður Finnbogadóttir, framkvæmda- stjóri Skógræktarfélags Hafnar- fjarðar. „Þá er hægt að fá jólatré á rót en þau má hafa í potti utan- dyra og gróðursetja síðan með vor- inu,“ bætir hún við. Hólmfríður segir sömu fjölskyld- urnar koma í jólaleiðangur ár eftir ár enda sé sérstaklega jólalegt um að litast hjá skógræktarfélaginu. „Síðan bjóðum við leikskólabörn- um bæjarins í heitt súkkulaði og með því og fá þau að svipast um og leita að rétta trénu fyrir leikskól- ann.“ vera@frettabladid.is Jól í útjaðri Hafnarfjarðar Leikskólabörn í Hafnarfirði leggja leið sína í Skógræktarfélag Hafnarfjarðar og næla sér í alíslenskt jóla- tré fyrir jól. Það sama gildir um fjölmargar fjölskyldur sem koma þangað í jólaleiðangur ár eftir ár. Frostið bítur könglana. Börnin búin að velja rétta jólatréð fyrir leikskólann. Hólmfríður Finnbogadóttir og Steinar Björgvinsson ásamt fríðum hópi leikskóla- barna. Sérstaklega jólalegt er um að litast hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GULL-ÚRIÐ • MJÓDDINNI Álfabakka 16 • sími 587 4100 Axel Eiríksson úrsmíðameistari FATAEFNI NÝ SEND ING!! ULLAREF NI, JERSE Y, FLAUEL , SAMKVÆ MISEFNI Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 Opið virka daga 10–18 og laugardaga 11–16pið virk daga 10-18 og laugardaga 11-16 Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.