Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2009, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 21.12.2009, Qupperneq 39
Frjáls framlög www.jolagjofin.is 904-1000 kr. 1.000 904-2000 kr. 2.000 904-3000 kr. 3.000 kl.19-21 STYRKTARTÓNLEIKAR ÍSLAND Í DAG Í KVÖLD Á Íslandi starfa 5 mæðrastyrksnefndir sem hafa það sameiginlega markmið að klæða og fæða þá sem þurfa. Áherslan hefur verið á einstæða foreldra en við hafa bæst eldri borgarar, yngra fólk og fólk af erlendu bergi brotið. Fólkinu sem þarfnast aðstoðar hefur fjölgað verulega. Aðsóknin hefur án efa tvöfaldast, jafnvel meira. Mikill styrkur er í því að finna stuðning frá fyrirtækjum, félagasamtökum og síðast en ekki síst frá einstaklingum. Nefndirnar sem starfa í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Akranesi og Akureyri treysta áfram á stuðning þjóðarinnar. jolagjofin.is gjöfin JÓLAÞORPINU ABC - MÆÐRASTYRKSNEFND - RAUÐI KROSSINN - STÍGAMÓT - ENZA Í OPINNI DAGSKRÁ BEIN ÚTSENDING kl.18:55-19:25 JÓLAÞORPIÐ Í HAFNARFIRÐI - njóttu þess með okkur Jólaþorpið í Hafnarfirði á sjö ára afmæli. Þorpið hefur risið á aðventunni á hverju ári frá 2003 og er nú orðinn ómissandi þáttur í jólahátíð Hafnfirðinga og annarra landsmanna. Þorpið samanstendur af fagurlega skreyttum jólahúsum þar sem boðið er uppá handverk, hönnun, heimabakaðar kökur, heimagerð jólakort, konfekt, sultur og annað góðgæti, handmáluð kerti, jólakúlur, myndlist, skartgripi og að sjálfsögðu kakó og vöfflur. Margir leggja hönd á plóg við að gera þorpið sem best úr garði og t.a.m. skreyta leikskólabörn Hafnarfjarðar jólatrén sem umlykja þorpið með fallegu hlutunum sem þau hafa búið til á aðventunni. Tekið var á móti 600 leikskólabörnum sem stolt lögðu leið sína í þorpið til að skreyta. Það er því virkilega fallegt um að litast í Jólaþorpinu og fjölbreytt skraut. Fjölbreytt skemmtidagskrá er á Jólasviðinu til þess að létta lund og fá gesti í jólaskap. Jólasveinar eru alltaf á ferli og á gægjum enda er mamma þeirra hún Grýla allsráðandi í þorpinu, sér um að allir hagi sér vel og kynnir skemmtikrafta á sviðið. Jólaþorpið er stolt af því að taka þátt í styrktartónleikunum Jólagjöfin og vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að láta eitthvað af hendi rakna til þeirra góðgerðarfélaga sem þar taka höndum saman í söfnun fyrir jólin. Mætum öll á frábæra tónleika í þorpinu mánudagskvöldið 21. desember. Í ár verður opið í Jólaþorpinu allar helgar til jóla kl. 13-18 og eins verður kvöldopnun síðustu dagana fyrir jól, mánudag-miðvikudags kl. 18-22. Verið velkomin í Jólaþorp Hafnarfjarðar, Grýla tekur vel á móti ykkur og allir ættu að komast í jólaskap. MÆÐRASTYRKSNEFNDIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.