Fréttablaðið - 21.12.2009, Síða 62
50 21. desember 2009 MÁNUDAGUR
AVIATOR
Pétur Jóhann var í feiknalegu stuði ásamt þingmanni Framsóknarflokksins, Guð-
mundi Steingrímssyni og spúsu hans, Alexíu.
Kvikmyndin Bjarnfreðarson var frumsýnd á laugardags-
kvöldið í Háskólabíói. Fullt var út úr dyrum í stóra salnum
og þegar myndin byrjaði að renna yfir hvíta tjaldið mátti
heyra hlátrasköll óma um allan salinn. „Maður skyldi
aldrei afskrifa Georg alveg, maður á ekki að loka neinum
dyrum. Ég er laus við hann í bili og get fengið að hafa
hárið mitt í friði sem er núna fyrst að verða eðlilegt,“ segir
Jón Gnarr sem var að borða sænskar kjötbollur í IKEA
og safna atkvæðum fyrir nýja stjórnmálaaflið sitt. Hann
leikur auðvitað sjálfan Georg Bjarnfreðarson sem allt
snýst um í myndinni. „Ég sakna Georgs ekkert og ég hef
enga þörf fyrir að vera hann nema kannski hvað fjármálin
varðar, það er fínt að vera Georg í kreppunni,“ segir Jón. - fgg
Georgs verður
ekki sárt saknað
Jörundur Ragnarsson og Sara Margrét hlökkuðu mikið til að sjá persónurnar sínar, Daníel og Ylfu Dís, lifna við á hvíta tjaldinu.
FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Leikkonan Katla Margrét og Jón Ragnar spókuðu sig um meðal
gesta í Háskólabíói.
Sigurður Þ. Árnason og Halldóra Edda Jónsdóttir voru fín á frumsýningunni.
Víkingur Kristjánsson og Halldór Rut voru spennt fyrir Bjarn-
freðarsyni.
Þeir Gunnar Sigurðsson og Jóhannes í Bónus hafa haft í nægu
að snúast að undanförnu en þeir mættu á frumsýningu Bjarn-
freðarsonar ásamt Guðrúnu og Þór Hinrikssyni.
Gamanleikarinn góðkunni, Magnús Ólafsson, og Tómas Geir
Harðarson voru meðal gesta.
Ólafur Darri fór á kostum í Fangavaktinni og hér er hann ásamt
Lovísu Ósk.
Hugrún, Logi og Steinunn voru flott á Bjarnfreðarson.