Vikan


Vikan - 17.08.1961, Blaðsíða 20

Vikan - 17.08.1961, Blaðsíða 20
<1 Hér er aS lokum einfaldur, svartur kjóll, sem hentugt er að eiga við hvaða tækifæri sem er. Og þarna er sýnt, hvernig hægt er að breyta honum í þrjá mismunandi kjóla með örlítilli fyrirhöfn. Það er ótrúlegt, hvað hægt er að gera fyrir kjól með smábreytingum, þannig að minnsta kosti karlmaður tekur ekki eftir því, að þetta er sami kjóllinn. Fyrir þær, sem eru að [> hugsa um að fá sér nýjan pels- fyrir vetur- inn, j)á eru pelsjakltar alveg jafnmikið í tízku. Þessi á myndinni er úr villimink og óneitanlega mjög smekklegur. haustfút O Þetta er hentugur vetrarkjóll, hvort sem er á skrif- stofuna eða í skólann, úr köflóttu efni í mildum litum. o Þessi óvenjulega köflótta peysa sómir sér vel á hvaða stúlku sem er. Takið eftir blússunni og hvernig ermalín- ingarnar koma fram undan peysuermun- um. V A Prjón er mikið í tízku þetta árið, og allt milli himins og jarðar er prjónað. Þarna sjáið þið reglulega smekklega prjónaða kjóldragt. o Fallágur útsaumur, helzt dálítið gamaldags, prýðir eini öld og beinsniðin tízkuföt. Þetta er ekki óskemmti'- leg samsetning, og við stóðumst ekki freistinguna að birta mynd af þessari blússu. Hún mun áreiðanlega heilla allar stúlkur, sem hafa gaman af kvenlegum fötum. VIKAN" 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.