Vikan - 17.08.1961, Blaðsíða 27
DAGBÓK ZOFFANÍS
Framhald af bls. 7.
fórum við i göngufcrfS. ÞafS var kalt
f veðri, svo að aufSveldara var af!
hugsa rólega og œsingarlaust um
þá ákvörfSun mina að hætta þessu
vitfirringslega ástarævintýri. Sam-
band okkar hefur ekki farið eins
dult og ég bjóst viS: e-itt sinn varS
hún aS segja foreldrum sinum, aS
hún heimsækti mig á stundum, —
og þeir hafa látiS þá ósk i ljós aS
bjóSa mér og systur minni tii te-
drykkju! ÞaS yrSi vægast sagt ó-
þægilegt, þvf aS Noemi hefur ekki
enn þá hitt Hildu.
Æ, hvert ætia tilfinningarnar aS
toga mig, — til undirferlis og yfir-
drepsskapar, sem skaplyndi mitt hef-
ur hvorki hneigS né getu til? Ég
verS, verS aS hrista af mér þetta
ópíummók og snúa aftur út í hiS
hreina ioft heiSarlegrar hegSunar.
Ég hafSi stjórn á mér og útslcýrSi
fyrir Hildu, hve heimskulegt þaS
hefSi veriS aS leiSast út f þessa ó-
færu, aS viS yrSum aS vera skynsöm
og viSurkenna, að samband okkar
væri fyrirdæmt þegar i upphafi og
viS yrSum aS binda endi á þaS nú
þegar.
„Já,“ sagSi hún lágum rómi.
Hún leit til hliSar, og tunglið
stráSi silfri sfnu yfir hár hennar og
hálopnar varir.
„Yina mín,“ sagSi ég og lagSi
höndina á fagurskapaSa öxl hcnnar.
„Ég er þegar of sekur gagnvart jiér.
Af hvatvísri heimsku er ég á góSri
leiS meS aS draga þig út i hættur
skuggalegs ævint^ris. ViS verSum aS
hætta þessu; ég mun ávallt vera þér
þakklátur fyrir þaS, aS þú liefur
gefiS mér, miSaldra piparsveini,
nokkur iimandi augnablik æskn
þinnar og fegurSar. Þessi augnablik
munu ávallt fylla rykfalliS fordyri
lifs mins sætri angan; þetta augna-
tiliit þitt mun lýsa upp gráa súina-
boga þess, og minningin nm rödd
þina mun svngja eins og næturgal-
inn i hjarta mínu. Þér get ég, aum-
astur allra, ekkert gefiS. Þú ert ung
og átt lífiS fram undan. en fyrir
mér er fariS aS halla undan fæti.
Kæra, fallega stúlkan min, farSn
þfna leiS, og vertu hamingjusöm. I
kvöld skiljast leiðir okkar.“
Hún vafSi handleggjunum um háis
mér, og varir okkar limdust saman
i brennheitum kossi. BlóS mitt svail,
og mér sortnaSi fyrir augum. Ég
losaSi liendur hennar af hálsi mér,
og viS gengum þögul aftur aS gömlu
brúnni, þar sem viS hlutum aS skilja.
Hilda nam staðar og horfði i áttina
til borgarljósanna, þar sem þéttari
ljósaþyrping sýndi legu skemmti-
garSsins.
„Ég get ekki setið í hringekju án
þess aS verSa flökurt,“ sagSi hún og
hló skærum hlátri.
Ég skildi. Ölvun tunglsbirtunnar
var liSin hjá, töframagn orSa minna
var horfiS.
„Brrr! Hvilikur ku1di!“ sagSi hlin,
og baS fór um hana hrollur.
„Hérna skiljast leiðir meS okkur,
Hilda,“ sagSi ég.
,„Tá. Þú ferS styztu leiS héSan, er
þaS ekki? Hún er torfærari o|g
dimmari en min.“
„,Tá, en styttri. Vertu sæl, Hilda,“
sagSi ég og jirýsti hönd hennar.
„GóSa nótt,“ svaraSi hún. ViS
gengum hvort f sina átt.
Þegar ég kom heim, var gestur
hjá Nomemi, vinkona hennar Bona,
sem var á ferSalagi og hafSi litiS inn
til hennar aS óvörum. ÞaS nfsti
hjarta mitt skyndilegum dapurleika
aS sjá Ronu, sem er glæsileg kona
um jmítugt. Ég fann allt i einu, hvaS
undirferli mín er aumleg og f.jar-
stæðukennd. hvernig fingur smánar-
innar bendir á mig . . .
Konurnar tvær voru mjög kátar
yfir endurfnndunum, augu þeirra
ljómuSu, og tungurnar gengu án af-
láts. Svo ánaégS var Noemi, aS hún
gleymdi alveg aS forvitnast um or-
sök fjarveru minnar. ÞaS var ó-
venjulegt. AS undanförnu hefur hún
haft næstum afbrýSikenndan áhuga
á ferSum mínum. í rauninni er líf
hennar mjög tilbreytingarsnautt, og
sú hugsun, aS ég kunni einhvern
tíma aS kvænast, hlýtur aS vera
henni þungbær. Veslings stúlkan!
En hún þarf ekki aS hafa neinar á-
hyggjur. Engin kona litur til mín
meS hjónaband í huga; ég er tengdur
piparsveinsörlögnm minum meS tví-
jíættum fjötri: Ég hef ekkert jiaS
viS mig, sem gerir mig eftirsóknar-
verðan í augum liins kynsins, og líf-
iS hefur lagt á mig kæra byrSi, þar
sem eru örlög systur minnar. Mér
dettur í hug IjóSbrotiS, sem fannst
í blöSum Franciskusar Fenners, cftir
aS hann hafSi framiS sjálfsmorS:
Láttu l)ér skiljast, aS lif ])itt
allt án konu
ber þér aS þrauka, hemja
karlmannskraft,
Aumingja maSur, engum geSjast
þú . . .
Noemi rauf hugleiSingar mínar
meS þeirri óvæntu frétt, aS hana
langaSi aS fara meS Ronu og dvelj-
ast hjá henni um tíma. Ég samþykkti
þaS mjög fúslega, og —: þegar greip
tilhugsunin um væntanlega einveru
mína fyrir kverkar mér — og mér
varS hugsaS til Hildu. Blæja girndar-
innar hafSi þegar sveipaS mig að
nýju, ég var aftur fallin í vald hins
tælandi, örlagaþrungna máttar þess-
Framhald á bls. 30.
.
NEI NEI!! Þær eru ekki tví-
burar, enda ekur HUN nýrri
gerð barnavagns, sem á svip-
stundu má breyta í kerru.
VERÐ AÐEINS Kr. 2.500.-
WW sSto'i
\ erzlunin FAFMIR
Skólavörðustíg 10 — Sími 12631
MHOM 27