Vikan


Vikan - 17.08.1961, Blaðsíða 38

Vikan - 17.08.1961, Blaðsíða 38
Fegurð hársins hefst með Hversvegna? Vegna þess, að með því að nota White Rain verður hárið lifandi og blæfagurt. Þessi silkimjúki vökvi er með Iokkandi ilmi, gerir hárið glitr- andi, gefur þvl blæbrigði . . . vek- ur hina duldu fegurð þess. White Rain er framleitt á þrennan mis- munandi hátt til þess að fegra sérhverja hárgerð — ein þeirra hæfir einmitt yðar hári. ÁHUGAMENN í UPPSTRE YMI. Framhald af bls. 35. við, on óþægindin urðu ininni, þeg- ar kennarinn beindi flugunni upp á við. Það var einkennilegt að hafa einungis þytinn i eyrunum og ekk- ert erfiðishljóð i hreyflum. Fremur fannst mér þó tilfinningin óvið- kunnanleg; ég hefði kosið að hafa, þóff ekki væri nema eina litla skrúfu i gangi. Það var líkast þvi að sitia n krossspýtn uppi í loftinu. Eklci veit ég um hæðina, en minnir, að kennarinn talaði mn 300 metra. Ffann útskýrði fvrir mér stjórntæk- in. velti flngunni á háða bóga, stakk henni spötkorn á nefið og siðan upp að nviu. Rióðið fruflaðist eitthvað við hær nðgerðiV. hað var nð minnsfa kosfi lítið af hví í höfðinu. Það þurfti rétt aðeins nð komn við stiórntækin, há léf flugan samstund- ís að sfiórn. og kcnnarinn sagði, að hvrjcndum hætti mjög til hess að komn of óhvrmileffa við stiórntæk ín. Hraðaaukning fæst með þvl að Iieinn fhigunni niður á við og svif- nngsmenn kunna vmsnr kúnstir, sem beir tala um af miklum fjálg- leik og ég knnn ekki einu sinni að nefna. Þó hevrði ég þá tala um það. að einhver hefði stungið svifflugu á nefið rétt niður að iörðu og sið- an beint upp, bar til flugan missti hrnðann og byrjaði nð hrapn nftur á bnk. Fin meginmannraun i svif- flugi skilst mér sé að láta fluguna falla niður ,,f spin“. Þá fellur hún n hliðina og skrúfast siðan niðnr. Flugmaðnrinn reynir sfðan að bjarga lifi sinu eftir megni, þegar flugan nálgast jörðu. Nú verður það auðvitað að muna ákaflega litlu, að knppinn sleppi; öðruvisi væri það ekkert sport. Að minnsta kosti er svo nð skilja á svifflugsmönnum, þegar beir tala saman. Þeirra „veiðisögnr" eru fólgnar f hroll- vekinndi frnsögnum nf þvf, hvernig þeir biörguðu öllu saman á sfðasfa nugnnbliki með ofurmannlegu snar- ræði. f Svifflugsfélagið hafa gengið 300 manns frá npphafi, en 50—60 manns fljúga að staðnldri. Félagar borga ákveðið gjald fyrir hvert flug. — Auk þess er flogið með þá, sem þess óska á sunnudögum, ef vel viðrar, og borga menn 100 kr. fyr- ir það. GS. arfttr frá brasilíu Framhald af bls. 19. skryppi til bæjarins að sækja Beryl, mundi hann áreiðanlega koma með bunka af umsóknum upp á vasann. Hún huggaði sig við þá von, og knúði dyra hjá móður sinni. Kitty stóð frammi fyrir speglinum og athugaði, hvernig kínasteinsnælan færi við ljósan línkjólinn. — Ertu komin, Lísa? spurði hún og leit um öxl. — Kom herra Cleveland með bér? — Marín sér um hann, svaraði Lísa og heldur stutt i spuna. — Veiztu, hver þetta er, mamma? — Já, hann er frægur leikritahöf- undur, sem ætlar að verða hérna til þess að hafa ró og næði við að ganga frá nýju leikriti, svaraði móðir henn- ar stolt. — Já, og hana er líka maðurinn, sem við hittum i tollstöðinni, daginn sem við koir.um, sagði LUa méð nokk- urri beizkju. Maðurinn, sem ... ... reyndi að kyssa mig, var komið fram á varir henni, en hún Þagði við. Auk þess var henni óþarft að segja meira, Því að Kitty starði á hana stórum augum. — Nei, er þetta satt? spurði hún fagnandi. — Og við. sem gerðum okk- ur í hugarlund, að þetta væri maður við aldur. Jæja, þá gefst mér Þó loks tækifæri t.il að þakka honum aila hjálpina. Fg var eitthvað svo utan við mig bá um daeinn, að ég gleymdi því. Féll honum herbergið? Mundir þú eftir að vara hann við gatinu á gólfinu? — Var ég ekki búin að segja Þér, að Marín hefði tekið hann að sér? — Marín? En það varst þú. sem áttir að sýna honum herbergið og vara hann við gatinu á gólfinu . . . Hún bagnaði við. bví að hlátrasköll bðrust að evrum beirra. — Það lftur út fyrir. að Marin kunni sig prýðilega. mælti Lisa dá- lítið afundin. en móðir hennar. sem hafði nú ioks áhveðið að nota næluna. hélt út úr herberginu til að heilsa gestinum. T.ísa sá það út um dyragæítinn. þegar móðir hennar gelck inn i stof- una, tíguleg og miúk i hrevfingum. og rét.ti fram eranna höndina. —- Herra Cleveland . .. þetta er óvænt ánægja ... Lísa veitti Þvi h'ka athygli. að augu Marinar tindruðu ein.s og stjörnur. en slikt hafði ekki komið fyrir. síðan Armando lyfti liðskerinu. svo þau gætu lesið letrið vfir hliðinu, Monte Paraiso. Það var heitur roði í vöng- um hennar. og bros lék um varirnar. Hvað skyldi Cleverland hafa sagt. sem henni þótti svona skemmtilegt? spurði Lísa sjálfa sig. Ekki hafði henni sjálfri fundizt hann svo sér- lega skemmtilegur á leiðinni . .. En hún var nú ekki heldur bráðfalleg stúlka með eldrautt hár. — Hvað er Marfn eiginlega að 30 «ikkn

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.