Vikan


Vikan - 28.09.1961, Síða 7

Vikan - 28.09.1961, Síða 7
frekju mina, sagQi hann stillllega og hélt & brott. daginn bftir, þegar hún var aC koma utan úr búð og bar Óla litla í fangi sér upp stigann. Hún heyrði dyrunum að nágrannaibúðinni skellt í lás, og maður nokkur kom niður stigann. Hún hugðist heilsa honum með brosi, en bar um leið kennsl á hann . . . systurson þinn að þér eftir það, sem á undan var gengið . . . Búið þið ein saman? Hún kinkaði kolli lítið eitt, um leið og hún lyfti innkaupatöskunni eins og til merkis um, að samtalinu væri lokið. Hann setti Óla gætilega speldinu og horfa fram á stigapall- inn. Dag nokkurn, þegar hún var að taka til inni í stofunni, heyrði hún, að hann var á stöðugu ferðalagi inn i eldhúsið og fram að hurðinni; hún heyrði speldið á bréfraufinni smellai Þegar hún hafði látlð skelðarnar og gafflana á sinn stað, reyndi hún að gera óla það skiljanlegt, að svona mætti hann ekki haga sér aftur. Sú siðaprédikun virtist þó ekki hafa nein áhrif, — nú varð Óla þetta enn skemmtilegri leikur fyrlr það, að Jan hirti hlutina upp af fótaþurrk- unni og stakk þeim aftur inn um bréfraufina og beið þess, að Jan bæri að, og enda Þótt Annettu tæki það sárt. Þegar hún sá, hve drengur- inn hændist að honum. ákvað hún að binda endi á þennan leik þeirra, áður en hann yrði tll þess að tengja þá nánari bðndum. Hún ætlaði að nota fyrsta tækifæri, sem gæfist, til þess að biðja hann að hætta að hirða Það upp af fótþurrkunni, sem Óli laum- aði út um bréfraufina, og stinga þvi inn fyrir til hans aftur. Það tækifæri bauðst henni, þegar þau mættust á stigapallinum nokkrum dögum seinna. óli hljóp strax til hans. neyroi speruio a oreirauimm smeiiaruii mjop sirax ui nans. öðru hverju, en gaf þessu ekki nánariiii — Pabbi, pabbi . . . kallaði hann Það var Jan. — Annetta, hrópaði hann upp yfir sig, og svipurinn lýsti í senn undrun og sterkri geðshræringu. — Ertu . . . á leiðinni upp til min? Hún starði á hann, en skildi von bráðar, hvað hann átti við. — Ég . ■ . ég bý líka á þriðju hæð, stamaði hún loks. — Já, auðvitað. Það hefði ég átt að geta sagt mér sjálfur. —- E'n þú ? Nafnið þitt stendur ekki á hurðinni? — Nei, það er kunningi minn, verkfræðingur, sem á ibúðina, en f.v,’irtækið, sem hann vinnur hjá, hef- ur sent hann til Suður-Ameriku, þar sem ínnn dvelst svo i tvö til þrjú ár. Ég Cékk því íbúðina að láni þann tíma. . . — Já, einmitt, sagði hún til þess að segia eitthvað. Óli ’ítli hafði skriðið upp stiga- þrepin Jan tók hann í fang sér. — Við þekkjumst þegar, mælti hann og brosti. — Fóstursonur þinn, er ekki svo ? Ég hitti gamla kunningjai niður á stigapallinn. — Það var gaman að sjá þig loks aftur, Annetta, mælti hann rólega. Hún hraðaði sér með Óla inn I íbúðina. Þegar inn kom, hneig hún sem örmagna niður í stól. Það var þó sannarlega kaldhæðni örlaganna, að hún skyldi einmitt búa við hlið manni, sem hún vildi sízt af öllu hitta. Og enda Þótt þessir óvæntu endur- fundir hefðu gert henni rækilega bilt við, brá henni þó enn meir við það að komast að raun um, að tilfinningar lians gagnvart henni voru enn hinar sömu. Geðshræring hans og augna- tillit höfðu fullvissað hana um það betur en nokkur orð hefðu getað gert. Hann hafði fyllstu ástæðu til að sýna henni fyrirlitningu og kulda, eins og hún hafði komið fram við hann, en hann unni henni enn sem fyrr, ’— eins fyrir það. Og þótt Annetta vissi, að það væri með öllu vonlaust, eins og allt var nú í pottinn búið, óskaði hún þess, að þau sæjust ekki framar. . . . Óli litli hafði sérlega gaman af að um daginn, sem sögðu mér af Kanada-i«liggja á hnjánum við bréfraufina á turH för þinni. Þér ferst vei, er þú tekurBtganghurðinni í ibúð þeirra, ýta upp gaum. Litlu siðar var dyrabjöllunnl hringt. Þegar hún opnaði, stóð Jan fyrir utan á stigapallinum. — Góðan dag, sagði hann glaðlega. — Ef þú skyldir sakna einhvers af grænmetinu eða mataráhöldunum, þá get ég sagt Þér, hvar þú átt að leita. Hann benti henni á fótaþurrkuna fýrir utan þröskuldinn. Þar lágu nokkrar litlar gulrætur og að minnsta kosti tylft af skeiðum og göflum. Hana langaði mest til að hlæja, en stillti sig og mælti alvarlega: — Ég skal reyna að sjá svo um, að það komi ekki oftar fyrir. . . . — Hún ætlaði að loka dyrunum, en hann flýtti sér að segja: — Annetta, fyrst ég fæ tækifæri til þess, . . . þá ætla ég að biðja Þig að hika ekki við að leita til mín, ef Þú þarft einhvers með. Það getur alltaf eitthvað það komið fyrir. . . . — Það kemur aldrei fyrir mig, svaraði hún með hofmóði í röddinni. — Ég kemst prýðilega af ein mins liðs og þarfnast ekki neinnar aðstoð- ar. . . — Þá bið ég þig að afsaka . . . . og greip báðum höndum um fótlegg honum. Annetta varð svo reið, að henni veittist örðugt að koma upp orði. — Hvers vegna hefurðu kennt honum þetta? hvæsti hún. . . Vegna þess að við. . . . ? — Annetta, svaraði hann undrandi og dapur í senn. — Ét hef ekki kennt honum það. Börn á þessum aldri. . . Hún þreif drenginn í fang sér og þaut með hann inn. Og þegar inn í eldhúsið kom, hristi hún hann ó- mjúklega til. — Ef þú kallar hann nokkurn tíma oftar pabba. . . hrópaði hún æst. Drengurinn leit á hana undrandi og dapur — öldungis eins og Jan. Þá var henni allri lokið, hún vaföi hann að sér og brast i grát . . . Svo liðu nokkrar vikur, án þess að hún sæi Jan eða heyrði. Hún reyndi að telja sjálfri sér trú um, að það væri einmitt þetta, sem hún vildi, en þó fann hún, að þráin eftir Jan varð sífellt sterkari. Henni varð biit við, þegar hún svaraði hringingu dyrabjöllunnar og sá, að það var Jan, Framhald & bls. 39. VIKAN 7

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.