Vikan


Vikan - 02.11.1961, Blaðsíða 23

Vikan - 02.11.1961, Blaðsíða 23
Þetta er Blsesileg samkvæmisgreiðsla •a aS samt skapi einföld. Hárið er stutt og mjöj vel klippt og falleg rauS rés setur pnnktinn yfir i-iS. Greiðslan séð að aftan. Þarna er toppurinn greidrlur í lokka í sitt hvorri hlið og örlítið skipt f miðju að íraman. TakiS eftir hvernig hárið er greiM í hliðunum. Greiðs’an séð aftan frá Þeos gorist ekki þörf leikgnr af> wekja i erlend ttíkwblWS, þe»ar kytMio þarf lescndum nýjustu tizkufyrirbrigðin. Framleiðendur okkar standa erlend- um framleiðendum orðið fyllilega á sporði, hér eru fyrir liendi menntaðar sýningarstúlkur og góðir ljósmyndarar. Samt er ekki hægt að segja að við skörum beinlínis fram úr a neinu sviði tizkunnar, nema þá helzt i hárgreiðsi- um. Hárgreiðslukonur okkar eru yfirleitt mjög góðar og standa framar hár- greiðsiukonum i nágrannalöndum okkar hvað gæði snertir almennt. I>ví brugðum við okkur hér upp í Sólheima í staðinn fyrir að fara til Parisar. þegar til mála kom að birta myndir af hártízkunni í vetur og það verður áreiðanlega enginn fyrir vonbrigðum, þó að Parísarferðin hafi verið látin sitja á hakanum. Hárgreiðslustofan heitir einfaldlega, Hárgreáðslustofan, Sólheimum 1, og hana eiga tvær ungar stúlkur, Sigríður H. Gunnarsdóttir og Kristín Jóns- dóttir, auk þeirra eru svo á stofunni tveir lærlingar. Sigríður og Kristin, eða Sigga og Didda, eins og flestir þekkja þær, fræddu okkur uni aðal- atriðin í vetrartízkunni og sögðu meðai annars, að brúnt og rauðbrúnt væru aðallitirnir, ljóst væri alveg úr sögunni og sömulciðis mislitir topp- ar. Litið væri um að konur lituðu sig , en mjög algengt að þær skoluðu sig. Þær vildu taka það sérstaklega fram, að ekki ætti að skola sig heima, heldur láta gera það á stofu, e-f góður árangur ætti að nást. Hársíddir eru alveg stutt og stutt millisídd. Mikið er um síðan hálftopp eða topp sem skiptur er í lokka i sitthvorri hliðinni. Einnig er nokkuð um skiptingu í miðju. Tizknhárgreiðslurnar núna gera kröfu til góðra klippinga og er klipping in í hársnyrtingunni því aðalatriðið, þess vegna ættu flestar konur að láta klippa sig vel, annað hvort á stofu eða hjá góðum rakara, en forðast að klippa sig sjálfar. Túperingar eru ekki notaðar svo neinu nemi og uppsett hár sést ekki. Ef ætti að tala um linu í hárgreiðslunum má segja að þær hallist frekar út f aðra hliðina. Alls konar hársklraut er mjög mikið not- að bæði hlóm og spennur og hárbönd virðast ætla að ve-ra allsráðandi í vetur, en nóg •um það nú látiim við myndirnar tala sínu máli. Og ekki má gleyma börnunum. Þessi litla hefur fengið sitt hárband og ber það með prýði, ásamt ómótstæðilegum> toppum í hliðunum. Athugið að hún er ekki með hálftopp. Þetta «r ítijög „raffineruð“ kröld- greiðsla og mestur þungi hsnnar er f annarri hliðinni. Emnistnppurinn ar stður «g hiriS platínuljóst. Nei, hún er ekki frönsk, heldur íslenzk. En hár- greiðslan er frönsk þess vegna varð stúlkan svona „kekett" á svipinn. En svo við komum okkur að •fninn, jreiíalan er óvonjnlega akemmtilef. VETRARTÍZKAN ‘6 1 Þessi greiðsla er mikið í tízku. Hár- ið kemur eins í hliðnum og á síðust.u greiðslu og toppurinn er síður. i>etta er svo sama greiðslan að aftan. Öróleg greiðsla, mest út í aðra hlið- ina og aftur fyrir eyru, og hilf- toppur eins og í flestunt, öðrum greiðslum f vetur. Hæfir vel ungum andlitom. Þetta er svo sama greiðslan, en henni hefur verið breytt í kvöld- greiðslu með því að ýfa örlftið topp- ana í hliðunum og setja blóm öðrom megin. Létt og lífleg greiðsla fyrir unglingu- stúlkur. Hárið er skemmtilega ýfí í hliðunum og toppurinn, eins og hin- ir flestir, síður hálftoppur. Hárbönd eru eitt aðalatriðið í vet.- artízkunni og hér er einföld Cg þægileg skólagreiðsla með bi«lðu hárbandi, þao eru ekki mjórri on 4 em. 22 vncxN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.