Vikan


Vikan - 02.11.1961, Blaðsíða 15

Vikan - 02.11.1961, Blaðsíða 15
— Það er ekki svo erfitt fyrir |>ig. Þú þarft ekki annars við en spyrja sjálfan þig hvað Kristur mundi hafa gert í þfnum sporum. . . Neeve og Neeve hugsaði án afláts um Dermot. Og Sean Reilly gat allt i einu ekki um annað hugsað en dans- inn og stúlkurnar í Duncrana og varð gripinn svo sterkri heimþrá, að hann ákvað að snúa heim úr útlegðinni. . . Dermot var aS vinnu úti við, þegar vöruhílstjóri ók í hlað og sagði hon- um fréttirnar. Lögreglan hafði tekið Sean höndum, skömmu eftir að hann fór yfir landamærin. Hann var grunaður um hátttöku í árásinni frægu. og lögreglan hélt hví fram að fingraför hans hefðu fundizt á bren- byssunni, sem árásarmenn skildu eftir innan við múrinn. — Þeir segja að hann fái tuttugu ára fangelsi, sagði bilstjórinn. Um kvöldið kom sveitin saman hjá McGinnis. Dermot kvað þá verða að reyna að ná Sean úr haldi, en Mc- Ginnis andmælti. — Hann hefur ó- hlýðnazt fyrirskipun minni, er hann yfirgaf frírikið. Úg tefli ekki neinu i hættu fyrir kæruieysi hans. Dermot reiddist 01? taldi ódrengi- lega að farið. — Hann er einn af okkur, og við getum ekki staðið að- gerðarlausir hjá og látið dæma hann i tuttugu ára fangelsi. Annar úr hópnum kvað réttast að bíða átekta. — Ef mál hans verður tekið fyrir rétt hér I Duncrana, há getum við kannski aðhafzt eitthvað að gagni. — Á meðan ég er foringi sveitar- innar verður ekkert hafzt að, mælti McGinnis reiðilega. Hann er okkur taoaður, og við getum ekki telft ár- angrinum af baráttu okkar í hættu. þótt við missum einn mann. Látið ykkur ekki gleymast, að ég er for- ingi sveitarinnar og tek einn allar á- kvarðanir. Sjálfur mund) ég ekki hika við að leggja líf mitt í sölurnar hvenær sem væri. —- Já. þú ert hetja, ekki vantar það. mælti Dermot hæðnislega. McGinnis var með svar á vörunum, en einn af félögunum greip fram i fyrir honum. -— Við ræðum þetta ekki frekar að sinni. Koma timar, koma ráð . . 20. Nokkrum vikum síðar var mál Se- ans tekið fvrir rétti í Duncrana. Bil- farmar af lögregluþjónum voru flutt- ir til bæjarins frá Belfast til hess að koma í veg fyrir upphot og tilraunir af hálfu þjóðfrelsishersins til að leysa Sean úr haldi. Fréttaritarar og ljós- myndarar frá brezkum og írskum blöðum streymdu að til að vera við staddir réttarhöldin. Brezkur blaða- maður varð fyrir barsmíðum í kránni, vegna þess að hann talaði um Sean sem uppréisnarmann en ekki frelsis- hetju. Dermot var viðstaddur yfirheyrsl- una, þegar Sean mælti, styrkri og djarfri röddu. — Sem meðlimur í írska þjóðfrelsishernum viðurkenni ég ekki brezkan rétt á Irlandi, og sem írlendingur viðurkenni ég ekki að brezkur konungur hafi nokkur völd á írlandi. . . Það eitt, að Sean lýsti yfir því að hann væri meðlimur í þjóðfrelsis- hernum, nægði til að dæma hann sek- an, en engu að síður hélt dómarinn áfram rannsókn á máli hans. Lækn- irinn vitnaði aö hann hefði athugað ör nýgróið sár á læri hins ákærða, sem virtist hafa orsakazt af kúlu eða sprengjubroti. Fjórir brezkir her- menn — einn þeirra var með hönd- ina i fatla — lýstu því að áraásar- menn hefðu beitt bæði brenbyssum og handsprengjum, og hefði vörður- inn svarað skothrið þeirra. Lögreglu- maður vitnaði, að hann hefði fundið brenbyssu innan við virkisvegginn, þar sem árásarmennirnir höfðu komið kaðli í festu til að handstyrkja sig yfir. Fingrafarasérfræðingur lýsti yfir því að hann hefði fundið fingra- för hins ákærða á byssunni. Ekki hafði Sean verið skipaður neinn verjandi. Allan tímann meðan á yfirheyrsl- unni stóð, þótti Dermot sem væri hann sjálfur hinn ákærði, og þegar dómarinn tók til máls að afloknu rétt- arhléi, þótti honum sem lesin væru þar dómsorð í hans eigin máli. Og allt í einu varð hann svo miður sín, að hann laumaðist út. Hann reikaði um bæinn, þar sem hann átti sízt von á að verða á vegi mannfjöldans, þegar öllu væri lokið. Seinna um daginn hitti hann einn af félögum sínum úr hersveitinni, sem sagði honum að Se- an hefði verið dæmdur í tíu ára fang- elsi. — Ég tók þátt í þessu með hon- Framhald á bls. 26. — Ég vildi að guð gæfi að ég gætl það, svaraði hann undir sænginni. — Þú gætir horfið til Bretlands, eða setzt að í fríríkinu, sagði hún og bætti því við, að hún vildi hvar- vetna vita hann heldur en í slagtogi með þessum náungum. Hvarf síðan út úr herberginu, er hún hafði minnt hann einu sinni enn á bænirnar. 18. Dermot varð dálitið undrandi fyrst sýna og sanna að handtökurnar hafi ekki drepði dug og kjark úr þjóð- frelsishernum, svaraði McGinnis. Þú kannast við lögreglustöðvarnar í Trillaran. Þeir eru þar fámennir — þrír herlögreglumenn og einn for— ingi. Það er því ákjósanlegasti staður til árásar. — Það er nýtt, að ráðizt sé á slíkar stöðvar. Og þar eru írskir menn fyrir, ekki brezkir hermenn, maldaði Der- mot í móinn. í stað, þegar hann hitti Crawley lög- reglustjóra fyrir í skóvinnustofunni hjá Hannafin daginn eftir. Crawley spurði hann þegar hvernig ferðin hefði gengið, og Dermot kvað hana hafa gengið sæmilega. — Kom Sean heim með þér? spurði Crawley enn. — Nei. Fór hann eitthvert? spurði Dermot á móti. — Hann hefur ekki verið hérna í bænum síðustu dagan. Ég hélt kann- ski að hann hefði skroppið með þér. — Nei. Hvað skyldi honum líka ganga til að heimsækja frænku mína? — Kannski sömu ástæður og þér, svaraði Crawley. Ég er hræddur um að þú sért að koma sjálfum þér í einhver vandræði, Dermot, og mér félli þungt að vita þig dæmdan í dyflissu. — Hafðu ekki neinar áhyggjur af mér, svaraði Dermot. Ég hef vit fyrir mér. . . — En hefurðu líka vit fyrir kunn- ingjum þínum? — Ætli ekki það. Crawley sneri sér að Hannafin og spurði hvort hann mætti sækja skóna á laugardaginn, og Þegar Hannafin játti því, kvaddi hann og hélt á brott. Dermot spurði Hannafin þess í hálf- um hljóðum hvort Crawley hefði spurt hann nokkuð um Sean eða sig, en Hannafin svaraði því, að Crowley vissi að ekki þýddi að inna sig slíkra frétta. Þeir ræddu síðan um árásina, og Dermot trúði Hannafin fyrir á- hyggjum sínum af brezka hermannin- um. McGinnis hvessti á hann augun. — Þeir hafa handtekið okkar menn og þar eð Þeir eru írskir, eru þeir svik- arar við þjóð sína. . . Hann dró upp pappírsblað, bauð Dermot að fá sér sæti, og hélt enn áfram að ræða árásina. 19. VoriÖ kom. Hanarnir fögnuðu sólaruppkomunni með hljómskærara gali en nokkru sinni fyrr og stigu í vænginn við hæn- urnar. Gömlu fólki fannst sem það yngdist um allan helming. Rödd Bellu varð hreimfegurri og undirleikur hennar á harmonikkuna innilegri en áður. Patrick gamli rifjaði upp gamla sjómannasöngva, sem hann raulaði við vinnu sina. Hannafin varð þess allt í einu var, að hann var ekki eins gamall og hann hafði haldið að und- anförnu; kona hans skildi ekki neitt I þessum ungæðishætti hans en hafði þó gaman af. Faðir McCory hneyksl- aði ráðskonu þeirra prestanna óskap- lega, er hann heyrðist söngla þjóð- visuna um manninn, sem átti mögru konurnar. Faðir Sheehy lengdi morg- unmessuna úr tuttugu minútum í hálf- tíma. Dermot hugsaði án afláts um — Vertu rólegur, svaraði Hann- afin. Annie McCourt kom hingað i morgun og hafði það eftir systur sinni, sem starfar í sjúkrahúsinu, að hann væri ekki í neinni hættu, held- ur væri látið líta þannig út til þess að fá tylliástæður fyrir gagnráðstöf- unum. — Hamingjunni sé lof. Ég vil ekki hafa mannslíf á samvizkunni. Satt bezt að segja veit ég ekki lengur hvað er rétt og hvað ér rangt. . . . — Það er Þá, sem lífið fer að verða manni raun. Þegar við förum að brjóta heilann um rétt og rangt, í stað þess að láta okkur duga að hugleiða athafnir náungans, svaraði Hannafin. Stundarkor(n|i síðar kom Dermot við hjá McGinnis, sem þegar fór að ræða við hann fyrirhugaðar árásir á lögreglustöðvarnar. — Ég held að við ættum ekki að hafast neitt að í bili, varð Dermot að orði. Ekki fyrr en nokkur kyrrð er komin á. — Við verðum þvert á móti að VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.