Vikan - 14.12.1961, Síða 8
— Amrna, viitu segja okkur sögu núna, þá iiður timinn kanuske fljótar. Við erum orðnar svo þreytt-
ar að bíða eftir jólunum.
Amma leggur irá sér bókina, sem bún var að leSa í og segir brosandi: — Þreyttar að bíða, þó það
nú væri. £g get ekki láð ykkur það.
— Það baia bka allir svo mikið að gera, segir önnur telpan og bagræðir fötunum á brúðunni sinni,
með móðurlegri nákvæmni.
-— Þið eruð búnar að klæðá börnin ykkar i jólakjólana, segir amma.
— Já, við gátum ekki beðið lengur með það.
— 0 já, bráð er barnalundin, segir amma og brosir. — Þær eru ósköp finar btiu táturnar, bara
þær óbreinki sig nú ekki. . ■,, - - • ,
— Nei, nei, þær eru svo þægar.
-— Auðvitað, það eru allar litiar stúlkúr, er það ekki?
— Ég veit ekki, stundum eru stelpur kannske óþekkar, en stiákar eru það abtaf.
— Jæja.
— Já, strákar eru leiðinlegir, þeir eru abtaf að brekkja.
— Ekki allir strákar?
— Flest albr, eins og til dæmis hann Bassi bérna á móti, hann kastaði grjób í bana Lóló i gær
og það blæddi úr enninu á henni. En amma, vbtu nú segja okkur söguna?
Amma tekur prjónana sina sem bggja á borðinu, telur lykkjurnar og prjónar dáliba stund þegjandi,
en segir svo:
— Það er þá bezt ég segi ykkur söguna af bonum Óla. liann er fjarska góður drengur og kastar
aldrei grjóti i litlar telpur, og af því það er einmitt aðfangadagur þegar sagan byrjar, er Ób að
biða eítir jólunum alveg eins og þið núna.
— Á Ób heima hérna, Ammá? "
—: Nei, nei, hann á heima i stórri borg, þar sem eru mörg stór hús, margir bilar og margar flugvél-
ar. Og heima hjá Óla eru allir önnuiii kafnir við undirbúning jólanna. Það eru bakaðar ótal teg-
undir af finuin kökum, heil fjöll af kjöti eru soðin og steikt og svo er auðvitað þvegið og pússað,
þvi allir vilja hafa heimib sin hrein og falleg á |ólunum. Sem sagt, albr höfðu þessi ósköp að gera
nema Óli, því hann var bara lítill drengur, sem ekkert gat gert nema beðið eftir jólunum. En það
getur stundum verið eríitt að bíða, og Ób vár orðjnn ákaflega þreyttur, þvi hann var búinn að bíða
svo lengi, eiginlega alveg frá þvi á jólunum í fyvra.
En loksins kom þó aðfangadagurinn og strax og Ób vaknaði um morguninn, flýtti bann sér fram
úr rúminu, til þess að opna seinustu dyrnar 'á almanakinu sinu. Óla fannst afskaplega gaman að
þessu almanaki, mamma keypti það einu sinni þegar hún fór niður í bæ. Á hverjum morgni lét hann
það vera sitt fyrsta verk, að losa um eina liba hurð á þessu skrautlega pappaspjaldi. Hann kunni
ekki að lesa, en þekkti nokkra bókstafi, bka nokkra tölustafi, þess vegna var hann nokkurn veginn
viss um að hann gerði rétt. Einu sinni hafði hann þó orðið að spyrja mömmu, hún leit snöggvast
á spjaldið og sagði:
— Já, já, Ób minn, þetta er víst áreiðanlega rétt lijá þér, en vertu nú ekki að tefja mig, ég hef svo
mikið að gera.
Æ já, mamma hafði alltaf svo .mikið að gera, og þá auðvitað sérstaklega fyrir jólin.
Öli tók almanakið af borðinu og leit yfir það. Á hurðinni átti að standa, tveir og fjórir, það var
hann alveg viss um. En hvað var þetta, hvar var hurðin? Hann fann enga hurð með þessum tölu-
stöfum, hún var þarna alls ekki, hún var týnd. Allar litlu dyrnar voru galopnar og fallegu myndirn-
ar af englunum blöstu Við. Óli' henndi óttaslegnum augum yfir spjaldið en það var ekki til neins,
jóbn voru ekki þarna. Þetta var hræðilegt. Hvað átti Óli að gera? Hvað gat svona lítill drengur gert
einn? Hann gat svo sem reynt að spyrja fullorðna fólkið, en ætli það yrði til nokkurs? Það var
alltaf sama svarið hjá því:'— Svona, farðu nú og leiktu þér, þú mátt ekki tefja mig.
8 VIKAN