Vikan


Vikan - 14.12.1961, Side 28

Vikan - 14.12.1961, Side 28
Viö viöurkennum aö línurnar þarna á myndinni líta ekki út fyrir aö vera neitt sérstakt. En þaö eru líka þiö sem eigiö aö sjá um litina og þegar þeir eru komnir á kemur myndin greini- lega í Ijós. Myndinni er skipt í reiti og hvern reit á aö lita. Allir reitir meö sama bókstaf eiga aö hafa sama lit. LitiÖ eftir þessum reglum: B — blár, Y ■— gulur, G — grœnn, O — appeúínurauöur, R — rauöur V — fjólublátt, Bk — svart, P — Ijósrautt. Jólasveinafjölskyldan situr og hefur | það gott í hlýrri stofunni. Pabbi er með Rikku litlu í fanginu. Þau telja á fingrum sér hvað langt sé til að- fangadagskvölds. Rikka hefur ekki nóg af fingrum svo hún fær nokkra lánaða hjá jólasveinapabba og þá | passa þeir líka. Jólasveinamamma, já hún er auðvitað að prjóna, það gera jólasveinamömmur alltaf. Lítill jólasveinastrákur tilheyrir líka fjöl- skyldunni. Hann heitir Jakob og er g^JOLASVEINASPILIÐ 1 þetta hlaup getiö þiö notaö pappírskúlur eöa hvaö sem er og svo veröiö þiö aö hafa tening. Þaö er ekki nauösynlegt aö taka tillit til stiganna, sem nefnd eru í textanum, en ef þiö geriö þaö, veröur aö skrifa stigin nákvæmlega niöur og hver veröur aö hafa sitt blaö, svo þiö getiö fylgzt meö því. Þá er ekki víst aö sá sigri, sem fyrst kemst í mark. 3. 6. 8. 10. 12. 14, 16. 18. 20. Þú gleymdir ökuskirteininu og verður að byrja upp á nýtt, -r- 1 stig. Þú mátt flytja þig um einn reit, + 2 stig. Villtist á leiðinni. Snúðu við á nr. 5, -s- 3 stig. Þarna áttu að aka hratt. Færðu þig á nr. 13, + 1 stig. Jólasveinninn borðar yfir sig af graut og verður að bíða eitt kast. Þú ekur vel. Færðu þig á nr. 17, + 5 stig. 15. Dekkið sprakk. Þú verður að bíða tvö köst. Brekka niður á við. Þú mátt kasta einu sinni í viðbót, + 3 stig. Lögreglan stöðvar þig, ljós- in eru í ólagi, 5 stig. Lendir niðri í skurði. Þú verður að fara á verkstæði á nr. 13. 21. Þarna áttu að aka hratt. Færðu þig á nr. 27, -4- 3 stig. Vélin bræðir úr sér. Þú verður að bíða eitt kast, -í- 3 stig. Góður vegur. Færðu þig á nr. 31. Þú verður að setja olíu á bilinn. Færðu þig á nr. 32 eftir að hafa setið hjá eitt kast. Þér gengur vel, + 5 stig Heppinn. Færðu þig á nr. 32. 23. 33. Bremsurnar eru í ólagi. Þú verður að sitja hjá tvö köst. 34. Ekur hratt fram hjá, -s- 1 stig. 35. Ekur vel. Færðu þig á nr. 37. 36. Brúin er eyðilögð. Þú bíður eitt kast. 37. Þér gekk vel að komast yfir brúna, + 2 stig. 40. Þarna áttu að aka hratt. Færðu þig á nr. 42. 41. Það var ekiö á jólasvein, -4- 3 stig. 45. Þoka, aktu hægt, -4- 1 stig. 47. Þú villtist. Farðu til baka á nr. 44. 48. Grænt ljós. Farðu áfram á nr. 53. 50. Þú ókst of hratt fram hjá skóla, -4- 1 stig. 51. Auktu ferðina. Áfram á nr. 54. 52. Nú gengur þér vel, + 2 stig. 55. Misstir jólasveinahúfuna. Farðu til baka á nr. 49. 58. Járnbrautarspor. Þú situr hjá eitt kast. 60. Bíllinn valt. Það verða -4- 2 stig. 62. Nú gengur þér vel. Áfram á nr. 67. 64. Þú verður að fara upp brekkuna, þó hún sé há. Það gengur erfiðlega, -4- 1 stig. 66. Verður að glöggva þig á kortinu. Situr hjá eitt kast. 68. Kominn niður brekkuna, ert á góðri ferð og mátt kasta einu sinni í viðbót. 69. Sittu hjá eitt kast og búðu þig undir innkeyrsluna. 70. Ókst á of miklum hraða. Farðu til baka á nr. 56. 72. Mark. Þú kemst ekki öðru vísi en að fara jafnmarga reiti óg gefnir eru upp á ten- ingnum, ekki fleiri, þannig að þú farir fram fyrir mark- ið, + 5 stig. -'/A Jólaskraut Hvítt pappírsblað er brot- ið í tvennt og stjörnurnar sex, hér að ofan eru kal- keraðar i röð eftir kantin- um á pappírsblað. Klippið þær siðan út og breiðið úr þeim. í miðju hverrar stjörnu er klippt lítil hola og þær eru síðan settar á langt kerti. Sú stærsta neðst og sú minnsta efst. Búið til litla mislita papp- irsstjörnu og Hmið hana á kveikinn. Kertið er svo sett í kertastjaka og nú hafið þið fallegt snævi þakið jólatré til skrauts á jóla- borðið. ^ Hvar er bremsan? Jólasveinapabbi og Rikka litla telia á fingrum sér. fimm ára og nú kemur hann einmitt inn úr dyrunum. Hann er vanur að koma þjótandi inn og hrópandi, en í dag er hann allt öðru vísi. Hann labbar eins og gamall maður og lætur fallast niður I ruggustólinn. — Mamma, má ég fara i rúmið? spyr hann, mér líður ekki vel. Jólasveinamamma missti prjóna- dótið af angist. Þetta er í fyrsta skipti sem Jakob hefur beðið um að fara í rúmið. Hann er nefnilega eins og öll önnur börn, það má gjarnan impra mörgum sinnum á hlutunum við hann, áður en hann kemur þeim í verk. Aumingja Jakob, hann verður stöð- ugt fölari og fölari. Jólasveinamamma háttar hann í flýti og setur hann í rúmið. — Ég held pabbi, segir hún, að við verðum að sækja Lúlla lækni. Þetta lítur alvarlega út. Pabbi er alveg sammála henni og það 'er hann reyndar alltaf. Hann fer út og spennir grísinn fyrir sleð- ann og þýtur af stað. Jakob liggur og byltir sér i rúminu. Hann hlýtur að vera langt leiddur. Rikka litla hef- ur náð í brjóstsykur, sem hún hefur geymt lengi, en Jakob vill hann ekki,

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.