Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 14.12.1961, Qupperneq 31

Vikan - 14.12.1961, Qupperneq 31
 A. K. Þjóðviljinn. Ari Kárason hefur starfað sem fastur ljósmyndari við Þjóðviljann í rúmt ár, en var áður verzlunarmaður. Hann hef- ur stundað ljósmyndun í mörg ár, sem áhugamaður. Notar aðallega 6x6 Ref- lex-vél. Sv. Þ. Morgunblaðið. Sveinn Þormóðsson er nú fastur starfsmaður hjá Morgunblaðinu, og tekur einkum íþróttamyndir fyrir blaðið. Það eru ekki nema tæp þrjú ár síðan hann fór að taka myndir, en það varð með þeim hætti að það vantaði ljósmyndara til að mynda keppni í handbolta að Hálogalandi. Sveinn var þar dyravörður, og hafði nýlega eignazt myndavél. Hann tók að sér að reyna við myndatökuna. Svo vel tókst honum, að nokkur dag- blöðin keyptu þegar af honum myndir. Hann hefur síðan haldið áfram uppteknum hætti, og hefur aðalega starfað fyrir Morgunblaðið, og núna síðast svo til eingöngu. Eins og kunnugt er, brenndist Sveinn illa á þjóðhá- tíðinni í Vestmannaeyjum í sumar, er hann var þar staddur til að taka myndir. Sveinn notar aðallega Retina Reflex (35 mm.) og Rolleiflex. G. E. Tíminn. Guðjón Einarsson er prentari að iðn, og vann í prentsmiðjunni Eddu, en hafði mikinn áhuga fyrir ljós- myndun og tók mikið af myndum. Ritstjórn Tímans fékk hann til að taka fyrir sig iþróttamyndir, og var það hans sérgrein i 5 ár, er hann tók allar slíkar myndir fyrir blaðið. Frá því um s.l. áramót hefir Guðjón verið fastráðin sem blaða- ljósmyndari við Tímann. <31. M. VÍSIR. Ingimundur Magnússon fékk áhuga fyrir ljósmyndatöku 18 ára gamall, og smitaðist þá af tvíburabróður sinum, Kristjáni. Ingimundur hefur tekið mik- ið af íþróttamyndum, sérstaklega af knattspyrnu, og var mikið hjá Tímanum um skeið i sambandi við slíkar myndir. Nú er hann fastráðinn hjá Visi sem fréttaljósmyndari. Hann er annars út- lærður húsasmiður og hefur unnið við það starf þar til nú. Ingimundur notar mest Rolleiflex. K. M.> Kristján Magnússon var hjá Tíman- um um tima en er nú „free lance“ eins og þeir eru nefndir, sem eru ekki fast- ráðnir hjá neinu blaði, en hafa samt myndatökur að aðalstarfi og selja hvaða blaði sem er. Kristján er hús- gagnabólstrari, en féklc snemma áhuga fyrir ljósmyndun. Hann er einnig snill- ingspíanóleikari og lék í mörg ár með K.IÍ.-sextettinum. Notar aðallega 35 m.m. ljósmyndavélar. VIKAN 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.