Vikan - 14.12.1961, Page 33
Ungfrú
Yndisfríb
Merkið bréfin
með x + Y
Ungfrú Yndisfrið er nú orðin þekkt sem viðtakandi fær sendan heim, svo
persóna með þjóðinni og rausnarleg framarlega, sem heimilisfang fylgir
eins og allir vita, því hún veitir verð- seðlinum. Það geta vist allir notað
laun í hverri viku: Þið eigið að finna sama númer af konfekti.
dagbókina hennar, sem hún hefur
falið einhvers staðar i blaðinu. Dagbókin er á bls...........
Ungfrú Yndisfrið vill vekja athygli
á þvi, að allmargir vinningar eru
ósóttir og það hefur aldrei verið ......................................
meiningin, að blaðið sendi þessa vinn- Nafn.
inga út, heldur verða vinnendur að
vitja þeirra. Þegar um er að ræða Sími: ...................
hluti eins og fatnað, er að sjálfsögðu
tilgangslaust að senda slíkt án þess
að vita númer það, sem viðtakandi ......................................
notar. Heimilisfang.
En nú breytir Ungfrú Yndisfrið til,
leggur undirföt og náttföt á hilluna Síðast þegar dregið var úr réttum
i bili og fyrst um sinn verða verð- kuisnum, hlaut verðlaunin:
iaunin: RANNVEIG ÁSBJARNARDÓTTIR,
STÓR KONFEKTKASSI Grundargerði 20, Reykjavik.
50. verðlaunakrossgáta
Vikunnar.
Vikan veitir eins og kunnugt er
verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotið fær
verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir send-
ar i pósthólf 149, merktar „Kross-
gáta“.
Margar lausnir bárust á 45. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
ÞORVALDUR GUNNLAUGSSON,
Dunhaga 19, Reykjavík,
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórfnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Nafn
Heimilisfang
VIKAN 33