Vikan


Vikan - 28.12.1961, Side 30

Vikan - 28.12.1961, Side 30
A V ♦ * 9- 7 G-3 K-10-9-8-7 10- 9-7-6 ^ K-10-8 y D-9-6-5 4 D-3 * G-6-4-3 & D-G-3-2 y K-10-8-4 $ G-6-5-4 4. K í sfðasta bfaði birtist þessi þraut, sem var í því fólgin að suður átti aS vinna fimm spaSa, gegn livaða vörn sem væri. Lausnin er eftir- farandi: Kastþröng Endaspil á vestur Endaspil á austur Slagur V N A S V N' A S V N' j \ > 1 L 6 I, 2 L 3 L K I, 6 L 2 L 3 I, K L 6 L 2 I, 3 I, K 2 T 7 T A T 3 T 4 T 7 T A T D T 4 T 7 T A T 3 T 4 3 S 7 S 4 S K S 2 S 7 S 4 S Iv S 2 S 7 S 4 S K S 2 4 T 8 T 2 T D T 5 S 9 S 5 S 8 S G I. 9 L D L 4 H 4 5 L 9 L D L 4 H 4 H 3 H Á H 5 H 4 L 7 L Á L 5 T 5 6 'S 9 S 5 S 8 S G L 7 L Á L 4 T 5 S 9 S Á S 8 S 3 7 T 9 S A H 5 T 6 L 9 L D L 5 T 6 L 10 L 8 L G S G 8 T 10 S 6 S 10 S D I, 10 L 8 L G S 3 T 8 S 5 S 10 s D 9 L 7 H 2 L 5 S 3 H G H 2 H 6 H K T 9 T 2 T D T 6 10 H 3 H 7 H 6 H K T K T 2 T 3 T G H G H Á H 5 H 8 11 H G S A H 9 H 8 T 10 H 7 I-I 9 S D H 3 H 2 H 6 H 10 12 L 10 L A L G Ii 10 T 8 S 6 H D H 8 T 10 H 7 H 9 H K 13 T K L 8 H D H G T 9 S A S 10 . H 10 T K S 6 H D T G Ennfremur voru þrjú sagnviS- fangsefni, sem fimm sérfræðingar hafa svaraS á þessa leiS: Nr. 1 Nr. 2 Nr. 3 Ásmundur Pálsson 2 grönd Pass 3 lauf Gunnar Guðmundsson 3 lauf 3 hjörtu 3 spaöar Hallur Símonarson 3 lauf 3 hjörtu 3 lauf Lárus Iíarlsson 5 lauf 3 hjörtu 3 lauf Þórir Sigurðsson 5 lauf 3 hjörtu 2 spaöar Svar Ásmundar við nr. 1 kemur ef til vill spánskt fyrir sjónir en það þýðir auðvitað að félagi eigi að velja um láglitina. Hitt er svo ann- aS mál að mér finnst það dálitið öfgakennt aS biSja félaga aS segja sinn betri láglit, þegar maður á helmingi fleiri spil i öðrum. Ekki tala ég ... Framhald af bls. 7. kjálka um leið og hann hneig nið- ur. Það sem á eftir fór mundi Arpady aðeins óljóst sem martröð milli meðvitundar og öngvits. Þegar pyndingunum lauk í það skiptið, veittist dávaldinum nokkurt tóm til að athuga ailar aðstæður. Hann var ekki beinbrotinn. BlóS rann úr vitum hans, en hann gat stöðvað það með sjálfsefjun. Þá var það búiS og gert. Andlit hans var allt hrumlað og marið, en það mundi gróa og bólgan hjaðna þegar frá leið. Og hárið, sein þeir höfðu slitið af höfuðsverði hans mundi vaxa aftur. Það sem skipti mestu máli var þetta, að pyndingarnar höfðu ekki náð tilgangi sínum — hann hafði ekki Ijóstrað neinu upp við þá, því er þeir vildu vita. Að sjálf- sögðu létu kvalarar hans ekki þar 30 VIKAN við sitja; þeir komu aftur, börðu hann og klipu, tættu hold hans og mörðu og sneru upp á limu hans. En þeim tókst ekki að buga vilja hans, og smám saman fór sá grunur að vakna hjá von Struckel storm- sveitarforingja, að vera mætti ab hinar venjulegu aðferðir þeirra dygðu ekki, þegar þessi maður' var annarsvegar. ARPADY starði í ofurbjart ijósið, lítið eitt undrandi. í fúlla þrjá daga og þrjár nætur hafði hann starað í þetta ofurbjarta ljós, og enn fann hann þess engin merki, að það ætl- aði að verða honum ofraun frekar ein svefnleysið sjálfs. Hins vegar virtist þetta ætla að verða von Strúckel stormsveitarforingja of- raun. „Talaðu, bölvaður!“ öskraði hann, „talaðu, eða ég skal láta brjóta hvert bein I skrokknum á þér!“ hvæsti hann að dávaldinum, þar sem hann lá á fangelsisbörunum, bund- inn á höndum og fótum. En Arpady dávaldur steinþagði sem fastast og starði í ofurbjart ljósið yfir höfði sér. Það var einmitt þetta ofurbjarta Ijós, sem var honum styrkur, en það gat von Struckel vit- anlega ekki gert sér i hugarlund. Það gerði dávaldinum auðveldara að cinbeita hugsun sinni til sjálfs- sefjunar. Þetta var i rauninni hjá- kátlegt, hugsaði Arpady með sér. Þeir voru að reyna að brjóta vilja hans á bak aftur með því að ræna hann svefni, hann sem hafði árum saman unnið að því að fullkomna sig í þeirri list að ná algerðri slökun fyrir sjálfssefjun, svo að hann kæm- ist af með mun minni svefn en fólk almennt. Þótt von Struckel héldi þessu áfram vikum saman, mundi það ekki bera neinn árangur. Dá- valdurinn varð að stilla sig um að brosa; það var hyggilegast að vekja ekki neinn grnn meS þeim. „Talaðu, svinið þitt!“ öskraSi stormsveitarforinginn. „Segðu eitt- hvað. Gildir einu hvað ...“ En Arpady þagði. Hann hafði úti- lokað umþverfið, stormsveitarfor- ingjanrt og styrjöldina úr hugsun sinni og opnað hana fyrir endur- minningunni um Helenu — hve falleg og ljúf hún hafði verið, og hve ríkrar hamingju þau höfðu not- ið, þessi ár sem þau áttu i samein- ingu. Gott var það, að hún skyldi vera látin nú. Slík hugsun var að visu hræðileg, en sönn og einlæg engu að síður. ÞaS var-gott að þeir gátu þó ekki náð til hennar. Það er einkennilegt hversu ólík- legir menn geta valizt til þess að verða hetjur í 'styrjöidum, hugsaði hann enn. TTann sjálfur hafði til dæmis aldrei gert aðrar kröfur en að hann mætti lifa sómasamlegu og tiltölulega áhyggjulausu lifi og full- lcomna sig í þessu starfi sínu. Hann hafði aldrei skipt sér af stjórnmál- um eða tekið þar neina afstöðu, með eða móti. En hvað verður svo, þeg- ar stjórn.máiiri fara að taka afstöðu gagnvart manni sjálfum? Hvað verð- ur þegar þaú taka sér allt vald yfir ,lifi maríns? Hvað verður, þegar konan sem maður ann hugástum, er fyrst óvirt, síðan ofsótt og Toks húndelt og hrjáð unz hún deyr fyr- ir aldur fram. eingöngu vegna þess að langafi hennar og langamma ját- uðu þá trú, sem þessi handbendi stjórnmálanna telia sér ávinning að berjast gegn? Jú, þá verður það, að maður sannfærist um að þelta að- gerðarleysi dugi ekki lengur. „Berjið hann!“ öskraði storm- sveitarforinginn. Einn nf storm- sveitarmönnunum hlýddi skipun- inni og barði dávaTdinn knýttum þnúum tvivegis. beint f andlitið. Brotin tönn féll á gólfið og blóSiS TagaSi úr sári á vanga dávaldsins. MaSur verSur aS hafast eitthvaS að. hafSi Arnady hugsaS. og hann gerði sér tafarTaust Tióst á hvern háft hann gæti heTzf hafzf aS. Hann hafði siSnn notfært sér ihrótt sina og knnnáttu f hvi skvni aS verSa sér útf um nokkrar augtýsingar. AS vfsu hvorki Hns vfðtækar eSa mikiT- værfar off hann viidi. ..Út meS vkkur!" öskraSi storm- sveitarforinffinn. ..Út . . « gtorm- sveifnrmennirnir hröðuSu sér úf úr kipfnnum off von StruckeT varS einn eftir inni meS fansanum. Von SfruekeT virfisf f urmnámi. ..T?g skiT hi" ekki." sa"Si hnnn viS dávaTdinn. .Úff hefði aidrei trúaS hvf, að þú hvldir heffa.“ • ÞaS er viTiastvrknrinn sem ger- ir.“ mæTti dávaTdurinn og hrá Toks ”ho^r» sfr>r»í. ..Úg ff«t kúffaS hiff og kvaTiS til hivSn?.“ hvæsti sformsveitarforing- inn i reiSi. ..E" ffef Tr>iTcif? hiff svo. aS hú veinir off hiSiir um náS dauSans. En .. TTann ffPTSi dálitTa högn, „hversveffna skvTdi hurfa aS ganga svn Tangt? T.átfu mér f té hær upp- iýsinffnr. sem nm er aS ræSa og ég skaT siá svo um aS hú fáir fuTTt fretsf." Aruadv hrosti. ..FreTsi." endurtók hann. „Þér vitiS haS ósköp veT, stormsveitarforinffi. aS enginn öST- ast fuTTt frelsi fyrr en f dauðanum." ..ATlt f Tagi. aTTt f Tagi.“ mæTti stormsveitarforinffinn og sveiflaSi örmunnm. „Þú kvst há ekki freTsiS. Þú verður hvi hafður f fangahúð- nm um skeið. En hú heldur Tffi. HugsaSu nú máTið,“ sagði hann og leysti fjötrana af höndum og fótum

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.