Vikan


Vikan - 28.12.1961, Blaðsíða 32

Vikan - 28.12.1961, Blaðsíða 32
Þér stórsparið ra|magn méðj þvT að nota eingöngu hinar nýju OREOL-KRYPTON ljósaþerur. Þær brenna 30 % skærar en eldri gerðir, vegna þess að þær eru íylltar með KRYPTON efni. MINNIÐ KAUPMANN YÐAR EÐA KAUPFÉLAG A AÐ HAFA ÞÆR TI.L HANDA YÐUR. Flestar betri matvöru-og raftækja.verzlanir selja OREOL KRYPTON ljósaperurj 2 90 watta ljós af 60 watta peru i ommpwN I>egar hann lauga'ði andlitið í fyrsta skiptið þessar þrjár vikur varð honum iitið á sjálfan sig í spegiinum. Hann ætlaði ekki að bera kensl á spegiimynd sína. Hann var orðinn hvitur fyrir liærum, mógul- ur á hörund, og andlíið, sem ailtaf liafði verið unglegra en aldurinn stóð til, var nú markað djúpum dráttum; augun, sem tjfrað höfðu áhorfendur, dábundið þá i hófstaf- legum skilningi, voru orðin syfjuleg og sijó. Hann skoðaði hendur sinar, góm- ai'nir allir marðir og tættir eftir klípurnar. Fæturnir titruðu undir lionum, svo hann varð að siyðjast með veggjum. Hann sá von Struckel fyrir hugskotssjónum sínum, feitan og pattaralegan, stormsveitarmenn lians, hina rammefidu lirotta í stroknum einkennisbúningum. Enginn maður gat staðizt þessar vísindaiegu hugsuðu og framkvæmdu líkamspyndingar til lengdar án þess viðnamsafl viija hans þryti, hugs- aði hann með sér. Honum var það ckki nein minnkunn að gefast upp, enda hafði hann jjoiað fiestum lengur. „Fijótur!" öskraði stormsveitar- maðurinn, sem stóð vörð fyrir utan dyrnar. Arpady klæddist í skyndi og gekk út úr baðhérberginu. SVALT næturloftið, sem streymdi inn um opnar rúðurnar á foringja- bílnum, var hressandi og áfengum ilmi þrungið. Aldrei hafði Arpady dregið andann svo áður, að honum væri það slik unaðsnautn og hann var þakklátur fyrir að hafa átt það eftir. „Erum við á réttri leið? Er þetta vegurinn?" öskraði stormsveilarfor- inginn greip föstu taki um hand- járnaða úlnliðu dávaldsins. „Við erum á réttri leið,“ svaraði dávaldurinn þýðum rómi og lagði liendur í skaut sér. „En ég segi yður það satt, herra foringi, að þér verð- ið, sjálfs yðar vegna, að læra að slaka á. Ég vildi ógjarna hafa eins iiáan blóðþrýsting og þér.“ „Ef það kemur upp úr dúrnum að við séum ekki á réttri leið, fer áreiðanlega svo að þú þarfl ekki að hafa neinar áhyggjur af þínum blóðþrýstingi," breytti stormsveit- arforinginn út úr sér. Og stormsveitarmaðurinn, sem sat vinstra meginn við Arpady, og þeir tveir, sem sátu í aftursætinu, ráku upp hrossahlátur við þessa snjöllu fyndni foringjans. „Ef ég væri þér,“ svaraði Arpady, „mundi það sennilega valda mér á- hyggjum. En þar sem ég er ekki þér, læt ég það ekki valda mér neinum áhyggjum. Þess í stað einbeiti ég huganum að fegurðinni, sein alltaf hefur sefandi og hvilandi áhrif.“ Arpady horfði upp og fram. „Virð- ið fyrir yður tunglið, herra storm- sveitarforingi. Þér lika,“ sagði hann og ýtti olnboganum við stormsveit- armanninnum, sem hjá honum sat. Því næst iagði hann fjötraðar hend- urnar á öxl þeim, sem sat við hlið bílstjórans. „Þarna sjáið þið,“ mælti hann lágt og þýtt, „ég er ekki hið minnsta hræddur við ykkur. Ég hef ekki neitt að óttast framar.“ „Tunglið er sannarlega fagurt,“ mælti hann og mildum scfjunar- hreimi brá í rödd hans. „Þið getið ekki gert ykkur grein fyrir fegurð þess fyrr en ykkur er varnað að sjá það. Það er þvi fyllilega þess vert í sjálfu sér, að gefa gaum að fegurð þess áður en það er um seinan.“ „Hafið þér til dæmis nokkru sinni veitt þvi athygli, stormsveitarfor- ingi, að skýin eru i stöðugum elt- ingarleik við tunglið, en megna þó aldrei að snerta það. Ekki einu sinni að byrgja það, því að þótt þau hlaði sér í þykka bólstra fyrir neð- an það, smjúga geislar þess ávalt einhversstaðar í gegn, og maður get- ur séð hvar það siglir hraðbyri hátt yfir þeim. Þetta er ákaflega róandi tilhugsun, herra stormsveitarfor- ingi. Þetta sannar að ijósið verður aldrei fyllilega byrgt, jafnvel ekki deyft nema rét't i bili. Sjáið hvernig skýin æða um himininn og mán- inn skín ...“ Að ökumanninum undanteknum horfðu þeir nú allir á tunglið, en hafi stormsveitarmönnunum tekizt að nema nokkurn lærdóm af sigri ljóssins, höfðu þeir að minnsta kosti ekki hátt um það. „Takið eftir þessum unga manni,“ mælti dávaldurinn enn og snart öxl bilstjórans eins létt og fjötrarnir leyfðu. „Þessi ungi maður kann að slakj á. Sjáið hvernig augnaráð hans er stöðugt bundið veginum næst frain undan; að hann litur hvorki til hægri né vinstri en starir stöð- ugt í geislann frá ökuljósinu, þar sem þeir falla á steinsteyptan flöt brautarinnar. Þessi ungi maður kann að slaka á, og það mun reynast hon- um þýðingarmikill hæfileiki.“ „Beygið til hægri hérna,“ sagði Arpady í sömu andrá, og foringja- bíllinn rann inn á hiiðargöluna, en þrír herbílar fyigdu fast eftir. „Og nú ekur þú beint héðan af,“ mælti hann við bílstjórann. „Þú festir augun á veginn framundan, en þú munt komast að raun um að héðan í frá þarftu ekki að hreyfa til stýrið. Og þú gætir aukið hrað- ann nokkuð,“ bætti hann við. „Ef þér stendur á sama,“ varð stormsveitarforingjanum að orði og brosti við, „þá ræð ég enn.“ „Já, vitanlega, herra stormsveit- arforingi,“ svaraði dávaldurinn Arpady. „Það hlýtur að vera dásam- legt að vera ofurmenni.“ „Gamansemi þín missir marks,“ hreytti von Struckel út úr sér. „Hægðu ferðina,“ kailaði hann til bilstjórans, sem virtist þó ekki heyra til, því hann dró ekki úr lirað- anum. „Hægðu ferðina!“ öskraði von Struckel og greip í öxl bílstjór- anum. En bilstjórinn virtist ekki heldur verða þess var; hann starði stöðugt á veginn framundan og hreyfði ekki fótinn á benzinstill- inum. „Stjórnið honum, ofurmenni, sagði Arpady og brosti. „Vissulega eruð þér meiri að viljastyrk. Sýnið að yðar sé valdið.“ Von Struckel leit til stormsveit- armannsins, sem sat við hlið dá- valdinum. Hann hagaði sér að öllu leyti eins og bílstjórinn; starði stöðugt fram undan sér og virtist hvorki heyra né sjá. Þá lyfti von Struckel armi sínum og barði húf- una af höfði þeim stormsveitar- manni, sean sat við hlið bílstjórans. ,JFáðu hann til að hægja ferðinal“ 32 VIKANt

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.