Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 28.12.1961, Qupperneq 35

Vikan - 28.12.1961, Qupperneq 35
ítalski salurinn í Klúbbnum er mjög hentugur til fundarhalda og einkasamkvæma BYRJUM NÝTT ÁR MEÐ NÝJUM SÖNGVARA OG NÝRRI HLJÓMSVEIT. . Haukur Morthens og hljómsveit byrja að skemmta í efri salnum á nýjársdagskvöld. NEO-TRÍÓIÐ LEIKUR NIÐRI KLÚBBURINN ÓSKAR VIÐSKIPA- VINUM SÍNUM ÁRS OG FRIÐAR. Gódur matur, Góð þjónusfa, Góðar hljómsveitir, Góð skemmtun. Klúbburinn Á morgun skín sólin aftur. Framhald af bls. 11. geri þær a?S sínum hugsunum. Hún segir dðpur: — En hvað lifið er annars skritiS. Hugsaðu í»ér til dæmis vorið, fiað er svo stutt, og sumarið iika, alveg eins og æska okkar. ViS hlðkkum svo mikiS til að fermast og verSa fullorSin, og svo vðknum við sjálf- sagt upp viS haS einn góSan veS- urdag, aS viS erum orðin gömul. ÞaS er komiS haust, og viS höfum gleymt aS njóta sumarsins. — Já, segir hann og undrast þó, aS hún skuli segja hetta allt og aS honum skuli ekki finnast hessi orð hennar hlægileg. Hún heldur ófram: — Æskan er i rauninni aðeins fáein augnablilc, ðll fegurS er skammvinn. ÞaS er hara hað tjóta og vonda, sem aldrei hverfur. SjáSu hvernig kvðldsólin kyssir bárurnar og gefur heim fagran og hlýjan svip, en bara andartak, bráSum er hún horfin og sjórinn verður aftur hlár og kaldur. — Já, en á morgun skin hún kannske aftur, og bá verSur sjór- inn hlýr og fallegur á ný. Hann segir hetta eðlilega og án bess að leiða hugann að bví, hvaS hinir strákarnir myndu segja ef beir heyrðu hann tala svona undarlega. — Getur verið, segir stúlkan, — en haS verður samt öðruvisi og bár- urnar verSa ekki bær sömu. ÞaS fer hrollur um hana og ó- sjálfrátt færir hún sig nær honum. Þannig sitja hau hreyfingarlaus og bögul. ÞaS er næstum eins og hau séu að bíða eftir einhverju, það er lika eins og timinn nemi staðar, biði . "T> v'< og hlusti, augnablikiS stendur kyrrt, hikar. Stúlkan og pilturinn vita þetta, finna að einmitt nú leggst eitthvaS á sál þeirra og situr þar fast. Eitthvað sem er í nánum tengsl- um við ástina, kannske ekki endilega ást þeirra hvors til annars, öllu heldur ástina á lífið sjálft og ævin- týri þess. Ævintýri sem þau sjálf skapa um ástina. Lítill fugl sezt á þúfu rétt við fætur þeirra og kvakar, hljóðið er eins og rödd sakleysingjans sem ríkti i heiminum, áður en syndin kom, og rak á flótta fegurðina í mannssálinni. Skyndilega kemur styggð að fuglinum og hann flýgur burt. Samstundis er sem lífið vakni af værum blundi, dragi djúpt and- ann og augnablikið er ekki lengur til. HiS eina mikilvæga augnabiik er horfið og kemur aldrei aftur. Stúlkan varpar öndinni, það er hryggð i augum hennar, engin tár, því æskan er of ung og of gömul til að gráta. Hann dregur líka þungt andann, þrýstir henni fastar að sér og segir: — Viltu skrifa mér oft? — AuSvitaS svara ég bréfum þin- um, segir hún, — annars veit ég vel hvernig þetta verður. Þú skrif- ar mörg bréf fyrst, eða alltaf þegar þú hefur afgangs stundir, síðan fækkar bréfunum með hverri viku sem líður. SíSan mun ég bíða eftir þvi að póstbíllinn stoppi við hliðið, en hann fer framhjá, að minnsta kosti á ég ekkert bréf í pokanum. — Ég hætti aldrei að skrifa þér, segir hann alvarlegur. — Kannske ekki, samt er ég hrædd. — Hrædd við hvað? — Við timann. — Tímann? — Já, tímann, þegar þú ert farinn og það sem þá gerist. — Við getum stundum ráðið þvi hvað gerist. — Nei, við ráðum engu. Þú getur ekki ráðið því hverjum þú kynnist eða hvernig þau kynni verða. Ég verð aftur á móti hér heima, þar sem ekkert nýtt gerist, allt verður við það sama, árið út og árið inn. — Ertu alveg viss um það? — Já. — Þú ætlar þá ekki að gleyrna mér. — Auðvitað ekki, jafnvel þó ég reyndi að gleyma þér gæti ég það ekki, því hér mun allt minna á þig. — Það er gott. Og þegar ég kem aftur, verður allt óbreytt. Við sitj- um hér í hvamminum, tölum eða þegjum og biðum, ekki eftir bátn- um eins og nú, heldur eftir þvi að timinn liði, svo við getum gift okkur. — Já. Svo er hóaS og kallað. Þau líta bæði upp og sjá bát koma og stefna að litlu bryggjunni. — ÞaS eru þeir, segir piiturinn. — Það er einhver með þeim, segir stúlkan. — Já, jreir voru að tala um ein- hverja stúlku sem ætiaði að vera með út á Eyri. — Jæja, veiztu hver það er? — Nei, hún er áreiðanlega ekki séðan úr sveitinni. Og báturinn kemur nær og nær og aftur er hóað. Pilturinn stendur upp, stúlkan tekur jakkann hans og dustar af honum stráin. Svo hafa þau kvaðzt og hann hleypur niður móana, yfir holtið og er óðar en varir kominn niður að bryggjunni. ÖSru hvoru lítur hann við og veifar. Stúlkan stendur í sömu sporum og horfir á eftir honum, sér hann taka pokann sinn, þar sem hann hafði skilið hann eftir á stóra klettinum. Svo er bát- urinn kominn alla leið. Mennirnir segja eitthvað, hún heyrir ekki orða- skil, en glaðlegur hlátur þeirra bergmáíar i lilíSinni þar sem hún stendur. Pilturinn réttir þeim dót. sitt og stekkur svo sjálfur út í bát- inn. Hún sér að hann sezt við hlið- ina á stúlkunni — stúlkunni sem ætlar að verða samferða út að Eyri. — Og aftur er hlegið hressilegum hlátri og stúikan heyrir þenna hlátur, löngu eftir að hann er þagn- aður, löngu eftir að báturinn er horfinn fyrir nesið. Hún stendur enn dálitla stund i hvamminum og horfir út á sjóinn, að augnabliki liðnu sezt sólin og dagurinn er allur. Þá snýr stúlkan heim á leið. Hún gengur hægt upp móana, þræðir fyrir stærstu þúfurnar, henni ligg- ur ekkert á, hún hefur nægan tima. Þegar hún kemur upp á þjóðveg- inn, nemur hún snöggvast staðar og hlustar. Hvað er þetta sem hún heyrir? Er það hláturinn aftur? Hljóðið kemur nær, verður skýr- ara, ákveðnara, sker miskunnarlaust í sundur djúpa þögn kvöldsins sem er að kveðja, og hláturinn sem hef- ur hljómað i eyrum hennar hverf- ur. Hún dregur djúpt andann, horfir enn einu sinni út á hafið, siðan i þá átt sem hljóðið kemur úr, og fá- einum andartökum siðar stöðvar ungi maðurinn mótorhjólið sitt á veginum hjá henni. — Halló, segir hann glaðlega, og VIKAN 35

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.