Vikan - 15.03.1962, Blaðsíða 2
Ferimitgarg/ofiit í «r
STÓRA ALFRÆSIORÐABÓKIN
NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON
sem nú kemur út að nýju á s\ro ótrú-
lega lágu verði ásamt svo hagstæð-
um greiðsluskilmálum, að allir hafa
efni á að eignast hana.
Verkiö samanstendur af:
8 stórum bindum í skrautlegasta
bandi sem völ er á. Hvert bindi er
yfir 500 síður, innbundið í ekta
„Fab-lea“, prýtt 22 karata gulli og
búið ekta gullsniði. Bókin er öll
prentuð á fallegan, sléttan og ótrén-
aðan pappír, sem aldrei gulnar. 1
henni er fjöldi mynda auk litmynda
og landabréfa, sem prentuð eru á
sérstakan listprentunarpappir. I bók-
ina rita um 150 Þekktustu vísinda-
manna og ritsnillinga Danmerkur, og
öllum mikilvægari köfium fylgja bók-
menntatilvísanir.
Nú, á tímum geimferðanna, er það
nauðsynlegt, að uppdrættir af lönd-
um og borgum séu staðsettir á hnatt-
iíkani þannig að menn fái raunveru-
lega hugmynd um, hvað er að ger-
ast umhverfis þá. Stór, rafmagnaöur
Ijóshnöttur meö ca 5000 borga og
staöanöfnum, fljótum, fjöllum, haf-
djúpum, hafstraumum o. s. frv., fylgir
bókinni, en það er hlutur, sem hv^rt
heimili verður að eignast. Auk þess
er slíkur ljóshnöttur vegna hinna
Jfögru lita hin mesta stofuprýði.
VIÐBÆTIR: Nordisk Konversations
Leksikon fylgist ætíð með tímanum
og því verður að sjálfsögðu framhald
á þessari útgáfu.
AFHE'NDING: Áætlað er, að bindi
bókarinnar komi út með fjögurra
mánaða millibili. — Hnattlikanið er
þegar hægt að afhenda, ef gerð er
í það pöntun tafarlaust.
VERÐ alls verksins er aðeins kr.
4.800,00, ljóshnötturinn innifalinn.
GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við mót-
töku bókarinnar skulu greiddar kr.
400,00 ,en síðan kr. 200,00 mánaðar-
lega, unz verkið er að fullu greitt.
Gegn staðgreiðslu er gefinn 20% af-
sláttur, kr. 960,00.
Bókabúð NORÐRA,
Hafnarstræti 4, sími 14281.
Forsíðan
Candyfloss,. já ekkert jafnast á
við candyfloss. Eða svo er að sjá
á svipnum á þessum blessuðum
börnuin, sem urðu á vegi ljósmynd-
ara Vikunnar úti i Vatnsmýri ]iar
sem þeir kalla Tivoli. Sjálfsagt hafa
íslenzkufræðingar fundið viðeigandi
heiti á þessu sælgæti, sem fullorðn-
um finnst heldur livimleitt og ó-
geðslegt, en börnum algjörlega ó-
missandi — að minnsta kosti, þegar
farið er í Tivoli og ekið í rafmagns-
bílunum, hringekjunni, parísarhjól-
inu og öllu því. Já, þá er candýfloss
alveg ómissandi hluti af athöfninni.
— Ég skrepp og þvæ bílinn á
meðan.
— í síðasta sinn, Pétur, maturinn
er nýr!
£ VIKAN