Vikan


Vikan - 15.03.1962, Blaðsíða 24

Vikan - 15.03.1962, Blaðsíða 24
Ungfrú Yndisfríð Hv«r er övkin hnns NÓS? Nú er ]jað Örkin lians Nóa, sem ungfrú Yndisfrið liefur falið i blaðinu. lvann- ski i einliverri myndinni. Það á ekki að vera mjög erfitt að finna hana og ungfrú Yndisfrið heitir góðum verð- launuin: Stórum konfektkassa, sem auðvitað er frá Sælgætisgerðinni Nói. Þegar síðast var dregið, liiaut verðlaunin: BRYNDlS KRISTINSDÓTTIR, Sörlaskjóli 90, Reykjavík. Nafn Sími Heimiiisfang Öriiin er á bls. Le»f nUögregluþr nutín .* $Ueyti til Lillu. Svavar Gests: PLÖTUR ________ «§• DANSMÍTSIK NÝJAR HLJÓMPLÖTUR. Joe Loss og hljómsveit: T\vistin‘ the mood og Everybody Twist. Þá hefur Joe gamli Loss tekið hið ágæta lag enn einu sinni í sína bjónustu og í þetta sinn sem twist- lag. In the mood er hið gamalkunna lag, sem Glenn Miller hljómsveitin gerði heimsfrægt fyrir rúmlega 20 árum. Um sama leyti spilaði Joe Loss það inn á plötu ineð hinni ensku hljómsveit sinni og varð .Toe Loss platan mjög vinsæl í Evrópu. Síðan hefur Joe Loss leikið In the mood inn á hljómplötu aftur og aft- ur, m.a. fyrir 5 árum og þá kallaði hann það In the Mood cha- eha-cha. Þessi síðasta útsetning .Toe Loss af laginu er sérkennileg- ust og nýtur lagið sín ótrúlega vel þegar það er búið að fá twist- rhythma, liklega er þetta bezta twist-platan sem enn er komin á markaðinn. Hitt lagið er öllu fá- tæklegra, virðist hafa verið samið í flýti til að lögin yrðu tvö á plöt- unni. Líklega er þó gott að dansa Hinir kunnu Everly bræður, Don og Phil hafa nú verið kvaddir í her- inn. A meðfylgjandi mynd er ein- mitt verið að sýna þeim fallb.vssu. Everly bræður eru mjög þekktir í Bandaríkjunum þar sem allar plötur þeirra hafa náð metsölu. Þeir hafa ekki náð hinum sömu vinsældum hér, plötuverzlanir hér selja lítið af iilötuin með Everly bræðrum, h'klega fellur hinn rólegi söngur þeirra ekki í smekk íslenzkrar æsku. twist eftir þvf. HMV hljómplata og fæst í Fálkanum, Laugavegi. Danny Williams söng of líkt Johnny Mathis. OF LÍKUIt JOHNNY MATHIS. Danny Williams gekk á milli hljómplötufyrirtækjanna og þegar forráðamcnn þeirra höfðu hlustað á hann syngja, þá fékk hann alltaf sama svarið: Þú syngur alveg eins og Johnny Mathis, því miður það er ekkert liægt að gera. Korndu aft- ur þegar ]»ú hefur skapað þér sjálf- stæðan stíl. Danny gramdist þetta, ]ivi hann hafði síður en svo áhuga fyrir að að líkja eftir hinum fræga Johnny Mathis. Það var svona sem hann söng sjálfur og því varð ekki breytt. En ]ieir, sem vildu lilusta á Danny Williams komust að raun um, að hann söng alls ekki eins og Mathis ]>ó liann líktist honum all mikið. Danny Williams hafði sjálfstæðan söngstíl, og loksins fékk hann tæki- færi. Hanii var látinn syngja inn á eina plötu til reynslu. Þú hefur heyrt plötuna í útvarpinu nýlega, því þetta er einhver allra bezta platan, sem heyrzt hefur i lang- an tíma, fallegt rólegt lag, sung- Framhald á bls. 27. Hurlock lögreglufulltrúi og Snapham voru áhorfendur að handboltaleik. — Þær leika vel, stúlkurnar, Snapliam, sagði Ilurlock, en ég hefi þó mestan áhuga á viðbrögð- um áhorfendanna. — Það er bara verst að heimaliðið skuli tapa. — Ég er ánægður með frammi- stöðu okkar liðs, sagði Snapham. — Vertu ekki svo viss um það, sagði dr. Walnut og hló. — Lilla er ágæt, Walnut, án hennar mundi liðið vera ófært. Ég skal ábyrgjast að margir á- hugamannanna hérna á staðnum mundu vilja að hún væri komin norður á heimskautsbaug. Sér- staklega á morgun þegar úrslita- leikurinn fer fram. Já, mín kæra Lilla, sagði Hurlock dreymandi. Einu sinni var hún einkaritari minn, en nú er hún orðin ein okkar beztu íþróttastúlkna. Ég fór í gær á hótel Astoria til að heimsækja hana, en þar var mér sagt, að af einhverjum ástæðum væru stúlkurnar í Kiugston gisti- húsinu, svo að ég náði alls ekki í hana. — Eigum við þá ekki að hitta hana í íþróttaklúbbnum eftir keppnina? stakk dr. Walnut upp á. — Prýðilegt, sagði Hurlock. Og þegar honum datt jafnframt í hug, hve hrifin Lilla hefði ávallt verið af yfirvaraskeggi hans, snéri hann uppá það og lagaði það, til að fullvissa sig um að það væri eins og það ætti að vera. Framh. á bls. 42. Þetta er hljómsveitin Bill Black‘s Combo, sem lék lagið Twist hér inn á hljómplötu og mörg fleiri twist lög. Bill Black leikur á kontrabassa og hefur stjórnað hljómsveit í þrjú ár. Hljómsvcitin lék mörg rokklög inn á plötur sem náð hafa mikilli sölu og síðustu mánuðina hefur hún leikið hvert twist lagið af öðru inn á plötur, sem allar hafa náð metsölu. 0/1 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.