Vikan - 15.03.1962, Blaðsíða 38
j5jö ifretur Á
09 fimm í
Á Capri gnæfa kalksteinsldettar út í sjó.
OGLEYMANLEGT
PÁSKAFERÐALAG
FYRIR AÐEINS
13 ÞÚSUND KR.
ÞAÐ VAR einu sinni fslenzkur höfðingi, sem fór fót- Miðjarðarhafi, og um leið einhyer sérkennilegasti og fegursti staður í
gangandi landleiða allt til Róm, hvar honum var þó ekki Evrópu, og um páskaleytið er veðrátta þar eins unaðsleg og hugsazt getur
betur tekið en það, að hann var látinn ganga berfættur í — ekki hvað sízt fyrir gesti af norðurhjaranum, sem eiga þar víst vor
vetrarkulda á milli allra kirkna þar í borg, og í þokka- á vori þótt jafnan sé allt í óvissu með það heima fyrir, hvort tíðarfarið
bót húðstrýktur á dyraþrepum hverrar höfuðkirkju. En fer eftir almanakinu.
hann fékk líka nokkuð fyrir snúð sinn — fyrirgefningu
synda sinna. C A P R I .
Ekki munu þeir fslendingar, sem staddir verða á Pét- Sennilega er það þrennt, sem íslendingum dettur fyrst í hug, þegar þeir
urstorginu í Róm næstkomandi páskadag, þurfa að kvíða heyra minnzt á eyna Capri — samnefnt kvæði Davíðs skálds Stefánssonar,
því að Jóhannes páfi setji þeim svo strangar kárínur áður Blái hellirinn og San Michele. f kvæði Davíðs er náttúrufegurð í eynni
en þeim leyfist að njóta blessunar hans, ásamt þeim mjög dásömuð, og þó munu væntanlegir þátttakendur í páskareisunni kom-
500.000 öðrum, sem venjulega eru staddir þar, þegar páf- ast ag raun um að sú lýsing sé sízt orðum aukin; það er meira að segja
inn gengur fram á svalir Péturskirkjunnar og lýsir bless- ekki ólíklegt að þeir minnist þessara fimm sólarhringa í Capri æ sfðan
un sinni yfir söfnuðinum. Ferðaskrifstofan „Lönd og sem dýrlegustu daga og nátta á allri ævi sinni, og hafi orð á því við
Leiðir h.f.“ mun sjá svo um að þátttakendurnir í þessari barnbörnin, þegar þau undirbúa páskaferð sfna til tunglsins eða Venusar
páskaferð hennar hljóti betri viðtökur í Róm en Sturla — 0g ef til vill á vegum ferðaskrifstofunnar „Lönd og Leiðir h.f.“. Skínandi
Sighvatsson forðum, auk þess sem almennt er vitað, að bjartir kalksteinsklettarnir, sem gnæfa snarbrattir úr dimmbláum, logn-
Jóhannes páfi er hið mesta ljúfmenni — og átökin sem sléttum haffletinum, blómskrúðið, skógurinn, litauðgi og fjölbreytilegur stíll
urðu með Sturlungum og kaþólsku kirkjunni löngu fyrnd. bygginganna — og sólskinið á baðströndunum; allt er þetta eins og fegurst
Og kæmi til þess að núverandi páfi vildi fregna eitthvað getur orðið í ævintýrum ... og hvað eru menn svo að strekkja til tunglsins?
af Flóaáveitunni, eins og einn af fyrirrennurum hans, Blái hellirinn er ævintýri út af fyrir sig, og litbrigðunum, þegar komið
mundi fararstjórinn, Einar Pálsson, leikari, eflaust geta er inn í þennan frægasta sjávarhelli í heimi, verður ekki með orðum lýst,
veitt honum allar upplýsingar þar að lútandi — ekki síð- enda mun sú dýrð öllum ógleymanleg.
ur en hann getur svalað fróðleiksþorsta ferðafólksins um J>á eiga þátttakendur þess kost að skreppa í stuttar ferðir frá Capri um
allt það helzta, sem fyrir augun ber, bæði í Róm og ftaliu — t.d. til Pompei, Vesuvíusar og Napoli. í Pompei getur að líta heila
annars staðar í þessari páskareisu suður á Ítalíu, því að borgarhluta frá fornöld, sem grafnir hafa verið úr vikurlögum, þar sem
hann er þaulkunnugur á þeim slóðum ekki síður en húsin og allt, sem í þeim var, hafa varðveitzt öldum saman eins og þegar
austanfjalls, og svo leikinn í ítölskunni, að hann gildir þau skefldi í kaf, og mun mörgum þykja forvitnilegt að svipast þar um.
einu hvort hann ræðir við sjómennina suður á Capri Napoli verður bezt lýst með hinu forna ítalska máltæki, „sjá Napoli og
eða undir sjógarðinum á Stokkseyri. dey“ — með öðrum orðum, þegar menn höfðu séð Napoli, hafði lífsfyll-
Suður á Capri — þar dvelst þessi ferðamannahópur ingin að vissu leyti náð hámarki sínu. Fyrir íslendinga er það og merkilegt
einmitt fulla fimm sólarhringa af þeim tólf, sem þessi að skoða Vesuvíus, þar sem það eldfjall hefur öldum saman háð harða
páskareisa stendur, en Capri er talin fegurBt eýja á keppni við Heklu gömlu nm heimsfrægðina — og því var trúað áður fjrrr
38 VIEAM