Vikan


Vikan - 05.04.1962, Blaðsíða 2

Vikan - 05.04.1962, Blaðsíða 2
Enda þótt apríl hafi nú séð dags- ljósið, þá er vafasamt að treysta því að við séum !aus við veturinn — að minnsta kosti meðan hrafna- hretið og páskahretið eru eftir. I’að hefur sem sagt gert vorhret og snjóað eina nótt ogr strákarnir vita, að það er hver síðastur að nota snjóinn, því liann getur verið búinn þegar kemur fram á daginn. Þeir voru búnir að hnoða nokkrar glerharðar kúlur, þegar Jón for- stjóri Jónsson kom á fætur og ætl- aði að fara á kontórinn í dollara- gríninu sínu, eins og ekkert hefði í skorizt. En strákum finnst það nú einu sinni sjálfsagður hiutur að henda í bíl, sem er að fara af stað og það var heldur ekki sparað í þetta skipti. Líkiega hefur einnver hnoðað utan um stein í ógáti, því boitinn fór í gegr.um framrúðuna og þá var Jóni Jónssyni forstjóra nóg boðið. Bara að hann gæti náð í svo sem eitt búnt af þessum óart- arormum. En hann er of seinn — þeir eru horfnir eins og fuglar himinsins yfir girðingar og hver veit hvað og Jón nær bara einum fjögurra ára, sem hefur oltið um koll í ósköpunum. Og honura verð- ur víst ekki um neitt kennt. Halldór Pétursson teiknaði. — Forstjórinn stjórinn er ekki við cr ekki við. ið ... for- . forstjórinn Ávaxta-þeytari. Starmix er ný tegund, og ein fullkomnasta hræri- vélin sem er á markaðnum. — STARMIX er vestur-þýzk framleiðsla og mest selda hrærivél Yestur-Þýzkalands. — ★ — Ávaxtaþeytarinn er bæði fljótvirkur og hand- hægur. Hann gerir yður fært að breyta ferskum ávöxtum í ljúffenga svaladrykki án hinnar minnstu fyrirhafnar. Hakkavél. — * — Með grænmetisskeranum minnkið þér stórlega fyrirhöfn við inatargerð og aukið um leið fjöl- breytni hennar. — 'k — Hakkavélin breytir erfiði í ánægjulegt starf fyrir húsmóðurina. — ~k — Rjóma-ís-þeytarinn er nýjung, sem gerir rjóma- ísinn bragðgóðan og jafnan eins og úr fullkomn- ustu rjómaísvélum. — ★ — SÖLUUMBOÐ ÚTI Á LANDI: Ólafsvík: Kaupfél. Dagsbrún. — Hellissandi: Kaupfél. Hellissands. — Súgandafirði: Kaupfél. Suðureyrar. — Akranes: Kaupfél. S.-Borgfirð- inga. — Hólmavík: Kaupféi. Steingrímsfjarðar. — Akureyri: Verzl. Tómasar Björnssonar. — Eskifirði: Kaupfél. Fáskrúðsfjarðar. — Hafnar- firði: Kaupfél. Hafnfirðinga. AÐALUMBOÐ í REYKJAVÍK: Valafell Rjóma-U-þeytari. Garðastræti 2. — Sími 16976. SÖLUUMBOÐ I REYKJAVÍK: KRON, Skólavörðustíg 12.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.