Vikan


Vikan - 05.04.1962, Blaðsíða 43

Vikan - 05.04.1962, Blaðsíða 43
Íbúðarhús n VERI<SMI{)JUHUS J SAMKOMUHUS frystihús Þér fáið einangrunarkostnaðinn endurgreiddan á fáum ár- um í spöruðu eldsneyti. Það borgar sig bæði fyrir yður sjálfa og þjóðfélagið í heild að spara eldsneyti svo sem unnt er, og þar að auki er hlýtt hús (vel einangrað) mun notalegri vistarvera en hálfkait (illa einangrað). Lækjargötu . Hafnarfirffi . Sími 50975. Prjónnbuxur oa tveyjn Stærð: 1 og (2ja) ára. Brjóstvídd: 53 (56) cm. Baksídd: 28 (31) cm. Ermalengd: 25 (29) cm. Efni: 250 (250) gr. af mjúku þráða ullargarni. nr. 3, prjónið mynztur og aukið út 6 1. í fyrstu umferð, með jöfnu milli- bili. Eftir 17 (19) cm er fellt af fyrir ermum, fyrst 4 (6) 1. síðan 3, 2, 1, 1 1. Um leið og 3. úrtaka er gerð er byrjað að taka úr fyrir V- hálsmáli, 1 1. í 4. hv. umf. þar til Prjónar nr. 214 og 3. Mynztur: 1. umf. slétt. 2. umf. brugðin. 3. umf. slétt. 4. umf. * 2 1. br., 2 1. sl., endurtakið frá * til * uml'. á enda og endið ineð 2 1. br. 5. umf. slétt. — G umf. eins og 4. umf. — 7. umf. slétt. — 8 umf. eins og 4. umf. — 9. umf., 2 sl. 1. prjón- aðar samán, látnar vera lcyrrar á vinstra prjóni og prjónuð 1 sl. 1. í fremri 1. þeirra samanprjónuðu, síð- an báðar 1. teknar fram af prjón- inum i cinu, 2. 1. br., endurtakið frá * til * mnf. á enda og' endið með að prj. 2 1. cm. — 10. umf. brugðin. Byrjið siðan aftur á 1. umf. og myndið þannig mynzturheildina. 30 1. prj. með mynztri = 10 cm. Treyja: Bakstykki: Fitjið upp 74 (78) 1. á prj. nr. 2% og prj. 1 1. sl. og 1 1. br. 5 cm. Takið prjóna nr. 3 og prjónið mynztur. Aukið lit í 1. umf. 8 1. með jöfnu miilibili. Eftir 17 (19) cm er fellt af fyrir ermum 4, 2, 2, 1 1. Eftir 28 (31) cm er fellt af fyrir öxlum, fyrst 3 (4) I., siðan 6 1. 3 sinnum og lykkjurnar sem eftir eru í einni umferð. Hægra framstykki: Fitjið upp 45 (51) 1. á prj. nr. 2% og prjónið brugðning, 1 1. sl. og 1 ]. br. 5 cm. Látið 9 fremstu lykkjurnar á öryggisnál. Takið prj. 22 (23) 1. eru eftir á öxl. Eftir 28 (31) cm er fellt af fyrir öxl, fyrst 4 (5) L, siðan 6 1. 3 sinnum. Takið nú L af öryggisnælunni, fitjið upp 1 1. við innri jaðar. Prjónið nú þess- ar 10 1. brugðning á prj. nr. 214 alla leið að öxl -f 4 cm. Fellið af. (Látið peysuna hafast örlítið við renninginn). Vinstra framstykki: Prjónast eins og hægra framstk., en á mótstæðan hátt. 5 hnappagöt eru gerð á renninginn, þau eru gerð þannig, að prj. eru 4 1. frá jaðri, felldar af 3 1. og siðan fitjaðar upp 3 1. í næstu umferð og' látnar koma yfir þeim affelldu frá fyrri umf. Fyrsta hnappagatið er gert 1 cm frá neðstu brún, efsta 1 cm áður en fellt er af fyrir V-hálsmálinu og 3 sem eftir eru, með jöfnu millibili. Ermar: Fitjið upp 42 (44) ]. á prj. nr. 214 og prj. 1 1. sl. og 1 1. br. 5 cm. Takið þá prj. nr. 3 og prj. mynztur. Aukið út í fyrstu umferð með jöfnu millibili svo lykkjurnar verði 50 (54). Aukið út 1 1. í hvorri hlið 6. (8.) hverja umferð þar til 1. verða 62 (66.) Eftir 19 (22) cm eru felldar af 5 1. báðum megin, síðan 1 1. i hvorri hlið aðra hverja umf. þar til 24 (28) cm mælast, frá í hverri umf. næstu 2 cm. Fellið af. BUXUK. Framstykki: Fitjið upp 24 1. á prj. nr. 3 og prj. sléttprjón. Eftir 5 cm er aukin út 1 1. i byrjun hverr- ar umf. 6 sinnum og siðan fitjaðar upp 2 1. í byrjun hverrar umferðar 8 (10) sinnum og að lokum 18 1. í einu lagi báðum megin. Prjónið 5 cm og takið þá úr 1 1. í livorri hlið 3. hv. cm 3 sinnum. Eftir 22 (23) cm frá uppfitjun eru teknir prjónar nr. 214 og prjónaður hrugðningur 1 1. sl. og 1 1. br., um leið og þessi fyrsta umf. er gerð, er tekið úr með jöfnu millibili, svo lykkjurnar verði 70 (74). Prjónið áfram 3 cm. Fellið af. Bakstykki: Fitjið upp 24 1. á prj. nr. 3 og prj. sléttprj. Eftir 4 umf. eru fitjaðar upp 2 1. í byrjun hverrar umf. þar til 1. verða 84 (88). Takið úr á hliðunum eins og á framstykkinu. Þegar hliðarnar eru jafnháar og á framstykkinu er mælt á, svo buxurnar verði hærri að aftan, þannig: Prjónið þar til 8 1. eru eftir af umferð, snúið þá við, takið 1. 1. óprjónaða og prj. þar til 8 1. eru eftir, takið þá 1 1. óprj., snúið við og prj. þar til 16 1. eru eftir, snúið þá við á sama hátt og áður. Haldið þessu áfram þar til 32 ]. eru báðum megin, þá er prjón- aður brugðningur á prj. nr. 214 og tekið úr á sama hátt og á fram- stykkinu. Eftir 2 cm eru gerð hnappagöt þannig að fella af 3 1. sitt hvoru megin við miðlykkjurnar 28. í næstu umferð eru svo fitjaðar upp 3 1. yfir þeim affelldu frá fyrri umferð og siðan brugðningur prj. áfram 1 cm. Fellt af. Saumið bux- urnar saman að neðan og takið upp 84 (88) I. í skálmarstað. Talcið lykkjurnar upp þannig, að hafa garnið á röngu og draga það upp á réttu með prjóninum og mynda lykkjur. Takið ekki laus bönd á prjóninn. Prjónið 2 cm. Fellið af. Axlarbönd: Fitjið upp 12 1. á prj. nr. 214 og prj. brugðning 40 (45) cm. Fellið af. Prjónið annað axlar- band eins. Pressið öll stykki laust frá röngu, eða leggið þau á mjúkt stykki, fest- ið form þeirra með tituprjónum, leggið rakt stykki yfir og ]átið þorna vel áður en hreyft er. Saumið saman axlar- og hliðar- sauma með aftursting og úrröktu ullargarni. Saumið ermarnar saman á sama hátt og saumið þær í hand- vegi. Saumið hnappagatalistana saman og síðan við treyjuna. Gang- ið frá linappagötunum með venju- legu kappmelluspori og festið tölur á gagnstæðan stað við þau. Saumið hliðarsauma á buxunum, saumið axlarbönd föst að framan, leggið þau á víxl að framan, gangið frá linappagötum og festið tölur. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.