Vikan


Vikan - 05.04.1962, Blaðsíða 33

Vikan - 05.04.1962, Blaðsíða 33
Bók vikunnar: „Þangað liggja rætur... “ ÍSLENZKIR ÞJÓÐHÆTTIR eftir séra Jónas Jónsson frá Hrafnagili. Einar Ól. Sveins- son bjó undir prentun. Þriðja útgáfa. Útgefandi ísafoldar- prentsmiðja h.f. Reykjavík, 1961. Gott verlc og þarft vann fræða- þulurinn, séra Jónas Jónsson frá Hrafnagili, þegar hann ritaði hið mikla verk sitt um islenzka þjóS- hæfti. Það er eitt af þeim yfiriætis- lausu afrekum, sem aldrei verða fullþökkuð. Og gott verk og þarft vinna útgefendurnir einnig með því aS sjá svo um að samtíðin eigi yfir- leitt kost á að eignast þetta fróð- lega ritverk í því formi, og með þeim frágangi er því sæmir. Þetta er vönduð bók og vel út gefin i alla staði, prýði i hverju heimilis- bókasafni, bæði að ytra útliti og innihaldi. Þótt þarna sé fyrst og fremst um þjóðlegan fróðleik áð ræða, fer þvi svo fjarri sem hugsast getur að bók þessi sé þurr eða þreytandi aflestrar. Séra Jónas var ekki að- eins þjóðlegur lærdómsmaður, held- ur gáfaður og snjall rithöfundur og sagnaskáld gott og kunni vel að segja frá. Svipmyndir þær, sem hann bregður upp af lifi og lifskjörum pjóðarinnar, eða þeirrar kynslóð- ar hennar, sem var að liða undir lok þegar hann samdi þetta rit- verk, og tók hina gömlu hætti með sér í gröfina, eru svo ljósar og lifandi að lesandanum hlýtur aS finnast sem hann horfi aftur i aldir, þangað sem rætur nútima menning- ar vorrar iiggja — þrátt fyrir ailt. Ekki dregur það heldur úr gildi bókarinnar, að einn af fjölfróðustu og skemmtilegustu lærdómsmönnum okkar nú, dr. Einar Ólafur Sveins- son, hefur séð um útgáfuna og rit- að að lienni greinagóðan formála, þar sem segir meðal annars frá ævi og störfum höfundar. Þá er bókin og prýdd fjölda mynds og teikninga, efni og frásögn til skýr- ingar. í bók þessari segir ekki aðeins frá lifnaðarháttum þjóðarinnar á liðnum árum, atvinnulífi hennar og störfum, heldur og frá viðhorfi hennar til lífsins, bæði þessa heims og annars, trú og þjóðtrú, vlsdómi og hindurvjtnum, eins og þetta birt- ist í siðum og siðvenjum, hvers- dagslegum og hátíðlegum. Þar er ekki aðeins lýst atvinnutækjum og amboðum, mataráhöldum og híbýla- búnaði, klæðnaði, mataræði og öll- um hversdagsleg'um aðbúnaði, held- ur og veizlusiðuin, hátiðahaldi, leik- um og skemmtan, lækningaaðferð- um og galdrakukli. Og þannig er frá öllii þessu sagt, að maður les það öilu fremur sem lystilega sögu en sagnfræði; gleymir sér bókstaf- lega eins og um skáldrit sé að ræða. Engu að síður er þarna um að ræða hið áreiðanlegasta fræðirit. Þjóðin hefur lika sýnt að hún kann að meta þetta verk — þær bækur eru teljandi, sem komið hafa út í þrem útgáfum á síðustu ára- Framhald á bls. 35. LA ÍSAFQLDAR JS bJD 53 © m -m u ‘SJ © 03 bO 4*1 :« -O ©5 w 2 •■eð <3 4s5 © vx u • © ’aí •■l-l s o m u cð m cö vO m © A pQ Ö ct u Jh © u • iM U © eð A 2 F j "© C3 *© c3 © m >i—j Verð áður Nú Ágúst i Ási, Hugrún, innb........................................... 50,00 25,00 Á förnum vegi, sögur, Stefán Jónsson, heft ......................... 25,00 25,00 Arfur, skáldsaga, Ragnheiður Jónsdóttir, innb........................ 20,00 20,00 Á bökkum Boiafijóts, Guðm. Daníelsson, innb................... 100,00 50,00 Á bökkum Bolafijóts, Guðm. Danielsson (Smábækur) .................... 35,00 20,00 Árni á Arnarfelli, skáldsaga, Simon Daiaskáid, innb. .............. 48,00 30,00 Árni á Arnarfeili, skáldsaga, Simon Dalaskáld, heft .............. 40,00 20,00 Á valdi hafsins, Jóhann Kúld, innb................................... 20,00 15,00 Á veraldarvegum, sögur, Þórir Bergsson, heft ..................... 55,00 30,00 Á veraldarvegum, sögur, Þórir Bergsson, innb..................... 65,00 40,00 Evudætur, skáldsaga, Þórunn Magnúsdóttir, innb....................... 20,00 15,00 Eyrarvatns-Anna I, Sig. Helgason, innb............................... 40,00 40,00 Eyrarvatns-Anna II, Sig. Helgason, innb.............................. 80,00 40,00 Frá liðnum kvöldum, sögur, Jón H. Guðmundsson, heft ........... 20,00 20,00 Frá morgni til kvölds, sögur, Þórir Bergsson, innb................. 65,00 40,00 Gestir á Hamri, unglingasaga, Sig. Helgason kennari, innb............ 12,50 10,00 Hafdís og Heiðar I, skáldsaga, Hugrún, innb.......................... 30,00 20,00 Hafdís og Heiðar II, skáldsaga, Hugrún, innb......................... 40,00 20,00 Hafið bláa, Sig. Ilelgason, shirt ..............................,... 25,00 15,00 Hlustað á vindinn, smásögur, Stefán Jónsson, innb.................... 60,00 35,00 Heldri menn á húsgangi, Guðm. Daníelsson, skinnb. ................... 28,00 20,00 í Rauðarárdalnum I—II, ,1. M. Bjarnason, innb........................ 51,00 40,00 Leikur blær i laufi, Guðm. L. Friðfinnsson, innb..................... 95,00 60,00 Lifendur og dauðir, smásögur, Kristján Bende-r, heft ................ 12,50 10,00 Lífið er leikur, Rósa B. Blöndal .................................... 10,00 10,00 Máttur lífs og moldar, skálds., Guðm. L. Friðfinnsson, innb.......... 50,00 50,00 Verð áður Nú Á bernskustöðvum, Guðjón Jónsson, innb.............................. 30,00 25,00 Á hvalveiðistöSvum, endurm., Magnús Gíslason, innb................. 40,00 25,00 Á kafbátaveiðum, endurm., Njörður Snæhólm, heft ................... 17,50 15,00 Á sal. Heiðnar hugv. og mannaminni II, Sig. Guðm., heft ........... 75,00 75,00 Á sjó og landi, endurm. Ásm. Helgasonar frá Bjargi, innb. ......... 50,00 40,00 Aftur i aldir II., Oscar Clausen ................................... 15,00 10,00 Byggð og saga, próf. Ólafur Lárusson, innb.......................... 65,00 50,00 Byron, ævisaga, A. Maurois, Sig. Einarsson þýddi, skinnb............ 60,00 40,00 Dr. Jean Baptiste Charcot, frú Thora Friðriksson, heft ............. 15,00 10,00 Eirikur á Brúnum, ritverk, heildarútgáfa, skinnb.................... 60,00 40.00 Elísabet Englandsdrottning, ævisaga, J. E. Neale, skinnb. .......... 65,00 35,00 Endurminningar Gyðu Thorlacius, Sj. Jónsson þýddi, innb............. 35,00 25,00 Fenntar slóðir, Bergsteinn Kristjánsson, iieft ..................... 35,00 25,00 Fingrarím. Útgáfan 1739, ljósprentuð, heft ......................... 25,00 20,00 Fornsöguþættir IV, innb............................................ 5,00 5,00 Gamalt og nýtt, minningarþ., sögubrot og ltersögli, S. Þorst........ 25,00 25,00 Grímur Thomsen, Thora Friðriksson, heft ........................... 10,00 10,00 Harmsaga ævi minnar, æviminningar Jóh. Birkiland, heft ............. 40,00 20,00 Helga Sörensen, ævisaga rituð af Jóni Sigurðssyni, innb............. 48,00 30,00 Huganir, fyrirlestrar og tækifærisræður, Guðm. Finnb., innb......... 35,00 35,00 Hugsjónir og hetjulíf, frásagnir og æviþ., Pét. Sig., heft ......... 25,00 15,00 ísi. fræði (Studia Isíandica) V, Björn Þórðarson .................. 2,50 2,50 ísl. fræði (Studia Islandica) IX, Alexander Jóh. ................... 15,00 15,00 Jón Sigurðsson, Páll E. Ólason, innb................................ 60,00 60,00 Komandi ár I, ritg.safn, Jónas Jónsson frá Hriflu, innb............. 60,00 30,00 Lífið og ég I—III, æviminningar Eggerts Stefánssonar, söngvara, lieft 150,00 90,00 Lögreglan í Reykjavík, Guðbr. Jónsson próf., heft ................. 7,50 7,50 Manneldi og heilsufar í fornöld, dr. Skúli Guðjónsson, hefl ....... 35,00 15,00 Meistari Hálfdan, Jón Helgason, heft ............................... 20,00 20,00 Minningarrit Thorvaldsensfélagsins, 70 ára, heft ................... 25,00 20,00 Minningar, Sig. Briem, fyrrv. póstmeistari, innb.................... 60,00 30,00 Pétur mikli I—II, ævisaga, A. Tolstoj skinnb....................... 120,00 80,00 Pétur mikli I—II, ævisaga, A. Tolstoj, heft ........................ 80,00 50,00 Reykjavíls fyrr og nú, Ljósmyndir, innb............................. 80,00 55,00 Saga Eiriks Magnússonar, Dr. Stefán Einarsson, heft ................ 25,00 25,00 Sagnir og þjóðhættir, Oddur Oddsson frá Eyrarb., heft............... 12,00 12,00 Sagnaþættir, Gísli Konráðsson, heft ................................ 15,00 15,00 Samtið og saga I—IV, nokkrir háskólafyrirl., heft ................. 105,50 60,00 Setið hef ég að sumbli, endurm. M. Magnússonar ritstj., heft ....... 50,00 40,00 Sjómannasaga, Vilhj. Þ. Gislason, innb............................. 125,00 70,00 Sjósókn, endurm. Erl. Björnss., J. Thorarensen skráði, rexin........ 80,00 40,00 Skarphéðinn, 1910—’50 minningar, Ingimar Jóhanness., innb........... 80,00 60,00 Slettireka, leikm.þ. um forn. kveðskap, H. Hálfdánars., innb........ 65,00 35,00 Staðarbræður og Skarðssystur, Óskar Einarsson, innb................ 40,00 40,00 Stiftamtmenn og amtmenn á íslandi 1750—1800, M. Ketilsson ...... 20,00 15,00 Stýrimannaskólinn i Reykjavík 1891—1941, sögul. yfirlit, heft ...... 15,00 15,00 Strandamannabók, gam. og nýr fróðleikur, P. J. f. Stökkum, skb. .... 60,00 40,00 fSAFOLDARPRENTSMIBIA 4, „4- eð 2 £ bo > g€ a so qi h W 2 © e S JA S «o EB © :®-ö * Ö.§g bjo‘5 Æ :© x) m m cð XO X h m © . U- cð $ Éö © xo ca ig S "O J® cs cj Sh u »3 §o2 2 :© © fí eð c3 eð bc w Xíl O . '© g'Cð bfipq 2 © u 'V © © ©s bc U :© bc c3 OJ -4^ CC « ijta W s © 03 ?? ©5 03 M -»A bjo)§ rt aZ h ^ OJ S

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.