Vikan


Vikan - 05.04.1962, Blaðsíða 22

Vikan - 05.04.1962, Blaðsíða 22
líney Friðfinnsdóttir cr fædd og uppalin í Hafiiar- firði og á ])ar heinia enn þann dag i dag. Hún er 105 sni á hæð, ineð grænbrún augu og dökkt hár. Foreldrar hennar eru þau hjónin Friðfinnur V. Stefánsson, múraram. og Elín M. Árnadóttir. Líney liafði áður áhuga fyr- ir því að verða handavinnu- kennari, en langar nú frekar til að komast að sem flug- freyja eða jafnvel sýningar- stúlka. Hún hefur ferðazt um England og Norðurlöndin. Hún les mikið bækur og uppáhaldshöfundar liennar eru Kristmann og Hemingway. Line-y hefur iðkað hand- knattleik, en atvinna hennar hingað til hefur verið alls konar fiskvinnslustörf í Hafn- arfirði. Hún vinnur nú á skrif- stofu i Reykjavik.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.