Vikan


Vikan - 05.04.1962, Page 22

Vikan - 05.04.1962, Page 22
líney Friðfinnsdóttir cr fædd og uppalin í Hafiiar- firði og á ])ar heinia enn þann dag i dag. Hún er 105 sni á hæð, ineð grænbrún augu og dökkt hár. Foreldrar hennar eru þau hjónin Friðfinnur V. Stefánsson, múraram. og Elín M. Árnadóttir. Líney liafði áður áhuga fyr- ir því að verða handavinnu- kennari, en langar nú frekar til að komast að sem flug- freyja eða jafnvel sýningar- stúlka. Hún hefur ferðazt um England og Norðurlöndin. Hún les mikið bækur og uppáhaldshöfundar liennar eru Kristmann og Hemingway. Line-y hefur iðkað hand- knattleik, en atvinna hennar hingað til hefur verið alls konar fiskvinnslustörf í Hafn- arfirði. Hún vinnur nú á skrif- stofu i Reykjavik.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.