Vikan - 02.08.1962, Side 10
Hvernig gat staðið á því, aC hann kom heim
um miS.ia nótt? Hún flýtti sér að kveikja á nátt-
lampanum, og sá aS klukkan var að verða fimm.
Hún slðkkti strax aftur og lagðist niður, meðan
hún hlustaði á fótatak hans niðri. Hiin hlaut að
hafa vaknað við það, aS hann setti bílinn inn,
hvi rétt á eftir heyrði hún útidyrnar skella. Pað
fór hrollur um hana og hún vafði sænginni fast-
ar að sér. Morgunroðinn hafði enn ekki hitað
bláleitan svala næturinnar, og allt var myrkt og
hliótt. Það var einkennilegt, að Jeff skyldi koma
heim frá Mulberryhill um miðia nótt, þegar það
virtist lifsnauðsyn að komast hansrað á fðstu-
daginn. Þetta var hriðia helgin i rðð. sem hann
hnfði hegið hoð John Wes'borns um að koma til
Mulberrvhill. og i hvert sinn hafði það gengið
fvrir öilu ððru. Þess vegnn hafði hún neitað að
fara með honum — hún hafði ekki gei;að sætt
sie við. að John Westborn ng iburðarmikill sum-
arbústaður hans unn i fiöllunnm. væru miðdep-
Þ1 tilveru beirra. Westborn hafði komizt áfram,
hvernig vissi hún ekki. en neningarnir streymdu
tit hans og hann lét bað ekki liggia i láginni.
Hann hafði bvggt lúxnsvilln. gert lúxuseigin-
knnu úr Maggie. kevnt lúxusbfl og lifað lúxus-
'ifi cem honum hóknaðist að láta há vini. sem
honnm fannst túxus að umgangast, taka bátt i
— en bað vnru aðallesa heir. sem ekki höfðu
komizt eins ve’ áfram. Nú hafði hann bætt sum-
arbnstaðnum við eigur sinar. har sem hægt var
að stunda stangaveiði og horfa á sólarlasið utan-
húss en innan dans. hkátur og ■whiskydrvkkju.
.Tnff hafði haldíð hvi fram, að hað væri vesna
vmðiskanarins. sem hann dveldi á MulberrvhiH.
T>nð sat verið satt. en hað var alves eins trúlegt,
að honnm hætti hæsilest að enda hversdasslega
vinnnvikuna við rfkulesar veitinsar Westborns
— Giörðu svo vel. .Teff Brown. siörið hið svo vel
ölt. fáið vkknr smekk af hvi. hve sirnilegt Hfið
er. hesar .Tohn Westborn er sestgiafinn!
Be'mdar hafði verið sre'nileg ilmvatnslykt af
tweediakkanum hans siðast. Hún hafði sagt við
bann á mánudassmorguninn:
— Veiztu hað, að það er ilmvatnslykt af fisk-
unnm hínum?
En bann hafði svarað friálslega:
— Nei. en Maggie lyktar lansar leiðir.
—■ Os kannski nokkrar lióshærðar. sem ,Tohn
Westborn fyllir húsið af og sér fyrir ilmvatni
os öllu tilheyrandi....
Hann hafði hlegið og sast:
— .Tá, nú man ég það . . . hað voru víst nokkr-
ar Ijóshærðar þarna á Mulberryhill. Ein af þeim
hélt því fram, að ég væri eins og skapaður til að
dansa cha-cha.
— Nú já....
— Vertu ekki svona reiðileg, Júlia! Hef ég
ekki oft beðið þig um að koma með mér þangað?
— Ég hefði kannski átt að gera það, hafði
liún þá sagt dálítið kuldalega. Þú hefur alltaf
verið svo varnarlaus, Jeff Brown.
— Hvað meinarðu?
Hún hafði þvingað sig til að brosa til hans.
— Gagnvart konum, .Teff, varnarlaus gagn-
vart konum....
Hann hafði allt i einu orðið alvarlegur.
— Næst kemur þú með, Júlía, hafði hann sagt.
Og hann liafði tekið hana í faðminn og haldið
henni þétt að sér, en hann hafði ekki kysst hana.
Svo sagði hann:
— - Af hverju ertu alltaf svona skynsöm, Júlía?
Hún hafði losað sig lír faðmi hans og spurt:
— Hvers vegna spyrðu?
Hann hafði þagað nokkra stund, áður en hann
svaraði. Hann settist við eldhúshorðið og kveikti
í pipu. Hún hafði borið fram af borðinu og ekki
rekið á eftir honum.
— Eitt af þvi fyrsta, sem þú kenndir mér, var
að líta fyrst á verðið á matseðlinum, hegar við
fórum út að borða. Eftir að Jenny fæddist varð
allt okkar líf að reikningshaldi heimilisins.
— Ekki allt, .Teff .... Hún hafði reynt að taka
þessu Iétt.
En hann hafði verið alvarlegur.
— Skilurðu ekki, að það er ekki hægt að lifa
alveg eftir áætlun, .Túlía? Skilurðu ekki ... ?
— Hvað, Jeff?
— Skilurðu ekki að karlmanni geti fundizt
hann þýðingarminni. ef hvert skref, sem hann
tekur, er fært inn ó heimilisreikninginn! Hvað
er langt siðan við höfum farið út að skemmta
okkur, Júlia? Þú segir alltaf. að við höfum ekki
efni á því, og heldur ekki efni á að kaupa barna-
pössun. Síðan að James fæddist. finnst mér varla,
að ég hafi cfni á að aka þessuin gamla bfl minum
lengur!
— Það hefurðu eiginlega ekki heldur, .Teff.
Hann tók upp dagblaðið og lamdi með þvi
í borðið.
— Hvcnær ætli að þú sért búin að reikna út,
að við höfuin ekki efni á að búa í okkar eigin
húsi lengur?
Hún gekk til hans og tók utan um hann, en
hann stóð stífur og hreyfingarlaús.
— Jeff, sagði hún blíðlega, þú veizt hve mikils
ég met allt, sem þú gerir fyrir okkur. Og hve
vænt mér þykir um husið....
— Já, þú yfirgefur vist ekki garðinn i bráð,
hafði hann gripið fram i fyrir henni. Þú hagar
þér eins og það vaxi gull í grasinu!
— .Teff, við erum ekki vön að rífast, sagði hún,
en nú var hún orðin sorgbitin. Hún táraðist, svo
óvön sem hún var þvi, að vera sorgbitin. Þvi hún
var léttlynd og gleðin ríkti í huga hennar, meira
að segja þegar hún skrifaði á heimilisreilcning-
inn: Ávextir 31.50, skór fyrir .Tenny 107.25....
Hann hafði ekki litið á hana, en sagt:
— Nei, við rifumst aldrei. Ég geri ráð fyrir,
að eiginmaður geti verið þakklátur fyrir það.
Hann hafði staðið á fætur og gengið út i for-
stofuna án þess að lita á hana. Hann hafði farið
f frakkann og á meðan hafði hún staðið kyrr við
eldhússborðið og beðið eftir þvi, að hann kæmi
inn og kveddi liana með kossi. En hann kallaði
bara:
—■ Ég kem hálf sex, Júlfa!
Þegar hnrðinn skall í lás og hún heyrði að
hann ók í burtu, fann hún hvernig sorgin hafði
skilið eftir skugga i sál hennar. Hún rifjaði upn
fvrir 'ér. hvenær andlit .Teff hafði áður verið
svnna lokað og hörkulegt. Ég hef valdið hér von-
hrigðum, hafði hún hugsað. Hún hafði kennt
bonum að Ifta á vmðið á matseðlinnm... . Þú
hefur kennt mér, Jeff. hvernig ástin stækkar
hjartað. har til það rúmar allt — og hvi ætti mað-
ur há ekki að vera hagsýnn og hafa reiknings-
hald? Þú vinnur þér ekki inn eins rnikla pen-
inga og Westborn, Jeff. og við höfum ekki efni
á að lifa í óhófi — en viliir hú bæta hér hað upp
um helgar á Mulherryhill, há gerðu það Jeff....
Mig langar ekkert til Mulberryhill. Ég hef ekki
efni á að horga barnagæzlu eða að kaupa nýian
kiól. Og við Jenny ætlum að gróðursetja nokkrar
p'öntur á morgun....
F.itthvað á þessa leið hafði hún talað, þegar
.Teff kom heim á föstudegi og fór að setja niður
f töskuna fyrir helgina á Mulberryhill — hún
hafði sagt, að hún hefði ekki efni á að fara með
honuin. og að henni þætti meira gaman að þvi
að róta i garðinum með Jenny. .Tenny væri svo
ánægð og glöð og James litli gæti þá setið i vagn-
inum og hlegið við sólinni — vorið væri að koma
og lifið væri svo yndislegt. Jeff hafði faðmað
hana að sér, eins og svo oft áður þegar andlit
hennar lýsti af gleði. Hann hafði opnað skápinn
og tekið franj nokkra kjóla, en hengt þá inn
aftur og sagt:
— Þú getur nú keypt þér einn kjól — nei tvo
kjóla.
MORGUNN í
10 VIKAN