Vikan


Vikan - 02.08.1962, Page 12

Vikan - 02.08.1962, Page 12
 Sigurður Hreiðar, blaðamaður. Jón R. Kjartansson, bókhaldari, lítsrála nfs dagrblaðs hefst I Re^kjavík á næstuiinf. Það verður á margan liátt með nýjn snfði og: frábrngrðið öðrnm re^kdsknm dagfblöðnm. Vikan ræðir við át- grefanda ogr ritstjorn II 1\ IIAIC nm nýja blaðið. Kristján Magnússon, ljósmyndari. Núna einhvern daginn kemur út í fyrsta sinn dagblað- ið MYND, sem almenningur hefur beðið eftir með ó- þreyju í lengri tíma, eftir að það fréttist að undir- búningur til þess væri hafinn af fullri alvöru. Það er mikill viðburður í hverju þjóðfélagi, þegar nýtt dagblað hefur göngu sína, og ekki sízt hér á íslandi í fámenninu, þar sem líkindi eru til að slikt blað hafi meiri og minni áhrif á daglegt iíf flestra landsmanna. Það er langt orðið síðan að nýtt dagblað hefur verið stofnað í Reykjavík, svo að það út af fyrir sig, mun þykja tiðindum sæta, og þá ekki sízt vegna þess, að hér er um óháð fréttablað að ræða, laust við allan áróður stjórnmálanna, ádeilur og sjálfshól flokkanna. MYND er einkafyrirtæki þegar í upphafi og verður rekið scm slíkt, og þar af leiðandi verður það gert þann- ig úr garði, að lesendum falli það í geð, hvaða stjórn- málaflokki, sem þeir tilheyra. — Þess vegna verður að vanda vei til þess, svo að það seljist og sé lesið af sem flestum, því að fyrirtækið þarf að bera sig. Það er opinbert ieyndarmál, að flest dagbiöð hér á landi hafa Jengi verið rekin með tapi, en að stjórnmála- flokkar þeir, sem standa á bak við þau, halda þeim uppi fjárhagslega. Þess vegna verða þau líka að verja tölu- verðum hluta efnis síns til þess að þjóna hagsmuna- málum viðkomandi stjórnmálaflokks. Þau eru bundin þeim flokki, og lesendur blaðanna eru einnig flestir stuðningsmenn þess flokks, sem það tilheyrir. Þess vegna verður lesendahópur þeirra blaða takmark- aður og efni blaðanna líka takmarkað við hagsmuni þeirra. Björn Jóhannsson, ritstjóri. Hilmar A. Kristjánsson, útgefandi. 12 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.