Vikan - 02.08.1962, Síða 35
r ■ i •
lom
heimapermanent gerir
hár yóar mjúkt, gljáandi og meófærilegt
Með TONI fáið þér fallegasta og
varanlegasta permanentið. Vegna þess
að „leyniefni" Toni heldur lagningunni
og gerir hárið svo meðfærilegt, að þér
þurfið aðeins að bregða greiðunni í
hárið, til þess að laga það, Ekkert annað
permanent hefir „leyniefni", það er
eingöngu Toni.
Toni er framleitt i þremur styrkleikum
REGULAR fyrir venjulegt hár
SUPER fyrir mjög fínt hár
GENTLE fyrir gróft hár, skolað og litað hár
Einn þeirra er einmitt fyrir yður.
HOME PERM
Toni framleiðsla tryggir fegursta hárið
broti, sem við eigum að venjast hér
heima. Við miðum við að allt efni
blaðsins sé eins lifandi og kostur
er, stuttar og gagnorðar fréttir.
Engar pólitískar greinar, afmælis-
greinar, minningargreinar né ann-
að svipað efni.“
— Auglýsingar ...?
„Mjög takmarkaðar og fara aldrei
yfir 25% af stærð blaðsins. Þeim
verður dreift innan um annað les-
efni, og á útsíðum verður ákveðið
pláss fyrir auglýsingar.“
— Þú ert að sjálfsögðu vongóður
með framtíð MYNDAR?
„Já, vissulega. Blaðið sjálft verð-
ur nýtízkulegt og ferskt. Starfsliðið
er mjög gott. Ég verð að segja að
okkur hefur tekizt að ráða fyrsta
flokks blaðamenn, sem hafa starfað
við öll hin dagblöðin og aðhyllast
mismunandi stjórnmálaskoðanir.
Þess vegna getum við unnið efnið
betur og gert það læsilegra. Blaðið
verður algerlega óháð og jafn læsi-
legt fyrir menn af öllum stjórnmála-
flokkum og stéttum.“
— Og hverjir eru svo blaðamenn-
irnir, Björn?
„Hér er fréttastjórinn, Högni
Torfason . . .“.
Högni Torfason er gagnfræðingur
frá Menntaskólanum á Akureyri.
Hann var i nokkur ár í þjónustu
sendiráðs Bandarikjanna hér á
landi, en réðst til Ríkisútvarpsins
1948, sem fréttamaður og þulur. í
útvarpinu hefur hann margsinnis
komið fram með ýmiskonar efni, og
sá m. a. um hinn vinsæla þátt „Lögin
okkar“ sem tekinn var á vinnustöð-
um. Högni var síðar fréttaritari út-
varpsins í Kaupmannahöfn i eitt ár,
og mun vera fyrsti íslenzki frétta-
maðurinn, sem sendur er til lang-
dvalar á erlendri grund.
í júlibyrjun s.l. fór Högni til
Þýzkalands og var um skeið á aðal-
stöðvum stórblaðsins Bild Zeitung
f Hamborg, til að kynna sér ýmis-
legt er að fréttaþjónustu þess lýtur
og annað varðandi efni og útlit.
— Þú segir að þetta sé stórblað,
Högni. Er það stórt að sjá, eða upp-
lagið ... Liklega hvorttveggja?
,,.Tá, hvorttveggja. Upplagið er
fjórar milljónir og eitt hundrað
húsund, svo það má liklega kallast
bærilega stórt. Stærðin er svoköll-
uð „standard“-stærð, og verður sú
sama hjá okkur. Það er að segja
að brotið verður um það bil helm-
ingi stærra en hjá hinum dagblöð-
iinum."
— Verður MYND að öðru Teyti Hk
þessu blaði?
„Það má segja það. Útlit verður
að mörgu leyti svipað, og fréttaöfl-
un og frásögn lik, að því leyti að
fréttaefni allt verður samþjappað
hjá okkur, og kjarnyrt eins og kost- háskóla i tvö ár eftir að hann tók
nr er.“ stúdentspróf hér heima, og tók það-
— Þú hefur mikið unnið að undir- an próf í byggingarlist. Siðan var
búningi ... ? hann í Svíþjóð i eitt ár við sams-
,,.Tá, þessi ferð var liður i þvi konar nám. Árið 1947 gerðist hann
starfi, en síðan fór ég um allt land fulltrúi hjá Landssambandi isl. út-
til að ráða fréttaritara fyrir MYND vegsmanna, var m. a. umboðsmaður
og ljósmyndara, því við óskum eftir þeirra í Þýzkalandi í eitt ár og síð-
sem nánustu sambandi við lands- ar skrifstofustjóri hér heima. Hjá
menn alla. Við viljum heyra — og Morgunblaðinu hefur hann verið
skýra frá — lifi og starfi þjóðar- blaðamaður siðan 1959 og er þar í
innar i heild, en ekki aðeins bæjar- erlendum fréttum, enda mun hann
lifi Reykjavfkur. Ég hefi orðið var starfa við þær hjá MYND.
við mjög mikinn áhuga fyrir blað- — Hvað vilt þú segja um álit þitt
inu i þessum ferðum minum og sér- á þessu nýja blaði, Björn?
staklega er það mönnum ánægju- i „Ég er eindregið á þeirri skoðun
efni að blaðið verði óháð og ópóli-/1 ,að slíkt óháð fréttablað eigi fullan
tiskt, enda talið fyllilega timabærtí *,rétt á sér í okkar þjóðfélagi, og er
að slikt blað sjái dagsins ljós.“ |íi rauninni undrandi yfir því að slíkt
Björn Thors var á bondariskumWblað skuli ekki hafa verið stofnað
fyrir löngu siðan. Það er nauðsyn-
legt að almenningur geti fengið al-
gerlega hlutlausar fréttir, sem hægt
er að treysta að.séu með öllu ólitaðar
af stjórnmálum eða persónulegum
hagsmunum.
Annars hefi ég trú á því að þetta
gangi vel, því mér lízt svo á að
undirbúningur sé mjög góður og
nákvæmur, sambönd við fréttastofn-
anir erlendis eru góð og mér sýn-
ist blaðið eiga fullan rétt á þvi að
fá góðar móttökur."
Sigurður Hreiðar hefur verið
blaðamaður hjá Timanum siðan að
hann útskrifaðist úr Samvinnuskól-
anum 1959. Fyrst sá Sigurður um
3. siðuna svokölluðu, en síðan hefur
hann jafnframt verið i innlendum
fréttum. Sigurður verður yngstur
VIKAN 35
blaðamanna við MYND, en hann er
24 ára gamall.
— Þú kannt vel við þig í starfinu,
Sigurður?
„Jð, prýðilega. Þó að það væri
raunar hreinasta tilviljun hvernig
ég hóf starf mitt hjá Tímanum, þá
var ég búinn að ákveða að leggja
blaðamennsku fyrir mig. Ég var
að leggja af stað af landi burt, —
en þar ætlaði ég á blaðamannaskóla,
þegar mér bauðst þetta starf. Það
var daginn áður en ég ætlaði að
fara út. Ég ákvað þegar i stað að
hætta við skólann, og sé ekki eftir
þvi. Starfið sjálft er bezti skólinn.“
— Þú verður í innlendum frétt-
um?
„Já, ég reikna með þvi.
— Og hlakkar til að byrja?