Vikan - 16.08.1962, Blaðsíða 11
voru hingaS komnir. Sumir viðurkenndu fúslega, að þeir væru and-
spyrnumenn, en meiri hluti þeirra, sem voru i G-2 voru þar vegna
margvíslegra ákæra og voru sumar þeirra hinar fáránlegustu.
Maður að nafni Pérez hafði fyrir tveim mánuðum flutt í ibúð, sem
áður liafði verið leigð Gomez nokkrum. Nú kom lögreglan til þess að
handtaka Gomez, en það varð þá Pérez, sem þrátt fyrir öflug mótmæli
var tekinn höndum og sat nú í G-2. Carlito, sautján ára gamall skó-
burstari, hafði að gamni sinu keypt sér gamla skammbyssu fyrir fimm
pesoos. Byssan var brotin og vantaði meira að segja á hana hlaupið.
Carlito ætlaði sér ekki annað en vekja dálitla hrifningu hjá yinkon-
um sinum á sama reki, en það var þó móðir einnar þeirra, sem kærði
hann. Hann var svo ákærður fyrir að fela hergögn.
Hjá einum manni sprakk hjólbarði fyrir framan sendiráð Venezuela.
Hann fékk naumlega tíina til þess að skipta um hjólbarða, er hann var
gripinn af varðgæzlumönnum, sem ákærðu hann fyrir að ætla að leita
hælis í sendiráðinu. Einn „Gusano“ (ormur, viðurnefni á andstæðing-
um Castros) hafði verið tekinn höndum heima hjá sér, meðan sendi-
sveinn frá matvörubúð var þar staddur að skila vörusendingu. Gusan-
oinn var drepinn hálfum mánuði seinna, en sendisveinninn var áfram
í G-2.
Taugaóstyrkur hermanna var annars nokkuð, sem ég gat borið um
af eigin raun. Kvöldið, sem ég kom til Kúbu, tók ég mynd af hermanna-
sveit fyrir utan sendiráð Brasilíu. Einn dátanna, sem gætti bústaðar-
að fyrirfara sér, notaði hann til þess að öskra upp svívirðingar og for-
mælingar yfir Castro og stjórn hans með þvilíkum orðaflaumi og imynd-
unarafli, að öllum hinum föngunum var stórskemmt.
Einhvers konar múgsefjun olii þvi, að allir mennirnir voru jafnan i
sama hugarástandi. Þegar skemmtitíminn var, var bros á hverju and-
Mti, jafnvel þeirra dauðadæmdu. Þegar svo örvæntingin greip alla,
fannst mér eins og öðrum, að einasta vonin væri að gera endi á öllu
saman, jafnvel þótt maður þyrfti að hengja sig i skyrtuerminni. Eitt
þessara örvæntingarkasta greiþ okkur, er við heyrðum, að i einum klef-
anum, þar sem aðeins voru tveir menn, hefði annar þeirra skyndilega
hrjálast og kyrkt þjáningabróður sinn i greip sinni.
Eina ráðið tii þess að liafa ofan af i'yrir sér, var að skoða áletranirnar,
sem þöktu algeriega veggi og foft. Mestmegnis voru það sömu orðin:
„Niður með kommúnismann“, „Lifi konungurinn Kristur“. Faðirvor
endaði á þessum orðum: „Herran þekkir mig og varðveitir mig, Franct-
orol“.
Nokkru ofar stóð: „Hér hefur demókratiskur uppreisnarmaður iátið
llfið. Niður með Castro“. Það var enginn blettur auður nema innst
á veggnum gegnt dyrunum. Þar hættu áletranirnar á að gizka tíu senti-
metrum frá löngum nafnaiista, sem var vandlega greyptur inn i múr-
vegginn. Yfir listanum mátti lesa „Fusillados“ (Skotnir) og beint neð-
anundir byrjaði svo löng upptalning. Fyrsta nafnið var doktor Yerba,
og það næsta, þótt undarlegt megi virðast, skozkt, Angus McNair, og
ins, varð bókstaflega frávita af hræðslu af glampanum og ég náði rétt
að skella mér endilöngum á götuna og þylja bænir mínar í flýti meðan
kúlnahriðin þaut í allar áttir.
Meiri hluti fanganna hafði verið handtekinn samkvæmt kæru frá
einhverjum félaga í nefndum til varnar uppreisninni. Mér virtust þessi
samtök vera ágætis verkfæri fyrir Castro til þess að halda þjóðinni í
járngreipum. Nefndir þessar eru i raun og veru ekkert annað en geysi-
viðtæk ákærustarfsemi. C.D.lt., eins og þær heita, voru stofnaðar í
september 1900 af þjóðinni eftir uppástungu Fiedels og á tæpu ári
voru þær orðnar 107000 á allri eynni, þar af 30000 i Havana.
C.D.R. ER MESTA GAGNIÐ FYRIIt LÖGREGLUSPÆJARANN
Sérhver nefnd telur 10 til 100 félaga. í Havana er nefnd hér um bil
i hverju húsi. Kæra frá einhverjum nefndarmanni nægir fullkomlega
til þess, að manni sé varpað i fangelsi og það um óákveðinn tima. Þetta
er lika tilvalið verkfæri til þess að gera út um persónulega misklíð.
En sjálfur er liver nefndarmaður hvergi nærri óhullur fyrir svona hand-
töku. Þetta er fyrst og fremst til gagns fyrir lögregluspæjarana „chiuaca"
og þar sem meginhluti Kúbverja er í nefndunum má einna helst líkja
C.D.R. við risaálöngu, sem æti sjálfa sig.
Uppáhaldsumræðuefnið innan fangelsins snerist um Cadon, annan
Frakka, sem lokaður var inni i G-2. Cadon varð frægur fyrir það að
beina flugvél Pan American flugfélagsins, sem var á leið frá Mexikó
til Kúbu. Þrátt fyrir þennan hollustuvott lét Castro loka hann inni í
G-2, þar sem hann nýtur ennþá sérstakra forréttinda fram yfir aðra
fanga. Hann hefur aleinn klefa fyrir sig og sérstakan gæzlumanni Cadon
vakti kátínu ailra hinna fanganna með framferði sinu. Það var auðsætt,
að hann átti miklu frekar heima á geðveikrahæli en fangelsi.
Þegar ég var í G-2, var hann búinn að gera margar tilraunir til þess
að ráða sig af dögum og beitti til þess þeim alómögulegustu aðferðum,
svo sem að reyna að hengja sig í skyrtuerminni eða fá sér steypibað al-
klæddur og leggjast síðan á kalt steingólfið í von um að fá lungnabólgu,
sem þó aldrei varð. Tími sá, sem ekki fór i það hjá honum að reyna
listinn hélt áfram, tuttugu og sex nöfn að auki. Hér um bil á klukku-
tíma fresti kom hermaður að sækja einhvern af föngunum. Með hjálp
höggakerfisins milli kleíanna, fengum við fljótlega að vita, hvað varð
um þá, sem ekki komu aftur. Einstaka voru látnir lausir, en meiri part-
urinn var sendur til La Cabana, sem var eitt hinna þriggja fangelsa í
Havana. Uppreisnardómstóiiinn hafði einnig aðsetur í La Cabana og
þetta fangeisi var eins konar lorherbergi dauðans, eöa að minnsta kosti
staður, þar sem stutt var staðiö við, áöur en við tók nauðungarflutn-
ingur tii Fuiueyjar.
En fangelsishurðirnar opnuðust jafnreglulega til þess að veita nýjum
föngum viótoau. Með samanburöi a ssram og meðaitima íangelsisvist-
ar hja meiri hiuta íanganna, komst ég aó þeirri ntðursloöu, að uagteg
viðkoma væri um það bil sextiu og niu manns. bemua uppgotvaói eg
svo, að hin íangeisin, Castiiio Prtnctpe, Castilio Morro og La Cabana,
tóku við hér um bii þessari toiu þretaidri á dag. Það var þvi hvorki
meira né minna en íimm liunoruó handtökur á uag, sem virtust svara
tii venjulegrar dagvinnu hja iögregiu Castros. Þegar andspyrnumenn
lentu á Cochonnets-íloa, voru öuuUD manns itomnir unuir iás og siá
tnnan íjörutiu og átta tima. Fangeisin voru yiiríull, ÖUUU manns var
hrúgað 1 sikisgryijuna vrð Morro kastaiann. Þaó var engin lerð að gefa
þeirn að éta, svo hennennirnir lioiðu ekki önnur ráð en sprauta skor-
uýraeitri yfir hópxnn. Aixir attu þessir langar íyrir höndum að auka
byggðina i Furueyju, sem þrátt lyrir stna landiræðiiegu aistöðu minuir
frekar á Auschwitz en Miami.
Siðdegis á öðrum degi lá ég og svaf í fieti Tchécos, þegar
hermaður kom að sækja mig til yiirheyrslu. Ég klæddi mig og íór með
honum, en þegar ég var koxninn út ur kiefanum, varð ég undrandi yfir
þvi, hvað ég dró djúpt og ákaft anuann. Munurinn á drepandi pestarloft-
inu i kleíanum og pessu, var siikur, að mér fannst það vera þrungið
eins konar ilm. Hermaðurinn fór með mig yfir lítið hlað og gekk ég svo
inn i örlítið herbergi, gluggalaust og liljóðeinangrað. lnnst í þvi var
lítill spegill, greyptur djúpt inn í vegginn í á að gizka axlarhæð, líkleg-
ast til að sjá, án þess að vera séður.
Framhald á bls. 39.
VIKAN XI