Vikan - 16.08.1962, Blaðsíða 16
Með kokkteilnum
Misjafnlega margbreytilegur matur
er borinn fram með kokkteil. í stórum
móttökum er stundum hlaðið borð af
allskonar mat, en venjulegt er að bera
fram litlar brauðsneiðar með einhverju
ofan á, og smárétti, og mega bæði
brauðsneiðarnar og réttirnir elcki vera
meira en einn munnbiti. Kokkteilpinn-
arnir eru bornir fram sér, eða þeim er
stungið í réttina. Ef beir eru bornir
sér, er skemmtilegt að stinga beim i
einhvern skrautlegan ávöxt, t.d. mel-
ónu eða grapealdin, en líka má nota
grænmeti, t.d. gúrkn og hvftkál. Skor-
in er sneið neðan af ávextinum, til að
hann standi stöðugur. Saltaðar möndl-
ur tilheyra hverju kokkteilborði. en
bær eru búnar til bannig, að möndl-
urnar eru afhýddar, brúnaðar í feiti á
pönnu og veit upp úr salti um leið og
bær eru teknar upp úr. Látnar kólna á pappír.
Olívur eru líka vinsæiar og eiga bær að vera
fylltar. Fyrst er hér uppskrift að nokkrum smá-
réttum, en síðan af ýmsu ofan á brauðið.
KARTÖFLUCHIPS
Kartöflurnar eru skornar í næfurbunnar
sneiðar, sem eru iátnar standa a.m.k. 20 mín.
i söltu ísvatni (1 matsk. salt i 1 bolla af vatni).
Síðan eru þær látnar borna ve! í hreinum klút
eða pappír. Steiktar i vel heitri feiti i potti bnr
til þær eru ljósbrúnar, eða i u.b-b. 2 mínútur.
Ekki má láta of mikið í einu í pottinn, og ef
bannig kartöflur eru notaðar oft, borgar sig að
kaupa bar til gerða grind til að steikja bær i.
Um leið og þær cru teknar upp úr, er stráð á
þær salti. Sneiðarnar eru lagðar á þykkan papp-
ír og látnar þorna. Líka er hægt að búa ti! litla
teninga úr kartöflunum, sem eru þá steiktir held-
ur lengur en sneiðarnar. Með chips er borin
SNIÐAÞJÓNUSTA
VIKUNNAR
Baklengd í cm
Brjóstvídd . . . ,
Miltisvídd . . . ,
Mjaðmavídd . .
Sídd á pilsi .... 70 í öllum stærðum -f- 5 cm í fald.
1 „ANGELA“
i
I Sendið mér í pósti sniðinn kjól, samkvæmt mynd
I og lýsingu í þessu blaði. Sem tryggingu fyrir skil-
I vísri greiðslu sendi ég hérmeð kr. 100.—
‘01
£ Stærð.......... Litur..........................
'8,
s Ef sá litur kynni að vera búinn, sendið mér þá:
I ...................
I
I Nafn: ..............................................
I
I Heimilisfang: .........................................
Þessi falíegi tviskipti kjóll fer þér eflaust vel. Þú getur auðveldlega
saumað hann sjálf, því að Sniðaþjónustan sniður hann fyrir þig,
merkir hann greinilega fyrir öllum saumum og föllum og sendir til
þín í póstkröfu hvert á land sem er, ásamt saumatilsögn.
Það er poplfn í kjólnum, sem krumpast lítið og ber sig vel. Grunn-
litirnir eru blágrænt, dumbrautt og grænt með mislitum abstrakt
köfluin. Ef þú óskar eftir að fá heimsendar þrufur, þá sendu frímerkt
umslag ásamt nafni og heimilisfangi til Sniðaþjónustu Vikunnar.
Blússan cr ermalaus með lit.lum klaufum og slaufum, með einföldu
hálsmáli og hnejipt að aftan. Pilsið er með djúpum fellingum og mjög
þægilegt. Kjóllinn er til í no. 38, 40, 42 og kostar 297.00. Rennilás,
tvinni og tölur kr. 31.50 auka.
Útfyllið pönlunarseðilinn með upplýsingum um stærð og lit og send-
ið til Sniðaþjónustu Vikunnar ásamt 150.00 kr. og kjóllinn er sendur
til þín í póstkrofu. Kjólinn getur þú séð, því honum er stillt út í Kjör-
garði. Allar frekari upplýsingar eru gefnar í síma 37503 á föstudögum
milli kl. 2 og 5 og mánudögum milli kl. 2 og 5.
HYAÐA STÆRÐ ÞARFTU ?
Númer á sniðunum ... 38 40 J/2 4-4 -46 ýS
10 VIKAN