Vikan - 01.11.1962, Qupperneq 23
Ð ÓSKADRAUMINN RÆTAST
Enginn veit, hvort það tækifæri kemur nokkurntíma aftur, sem einu
sinni er látið ónotað — og þegar það kostar ekki neitt að nota
tækifærið, er fjarstæða að sleppa því.
getraunin:
Ef þér þurfið að
komast af torginu
inn að Elliðaám og
farið með strætis-
vagni, kostar farið
2,25. Ef þér eigið
Prinz, farið þér sömu
leið fyrir kr. 1,25.
Hver hefur eiginlega
efni á því að eiga
ekki Prinz?
í efri dálkinn vantar
einn staf, sem er á sín-
um stað í þeim neðri.
Magnús Stephensen dóm-
stjóri hefur fengið hrút og
tvær ær af spænsku kyni. Er
fé af þessu kyni talið eitt-
hvert hið bezta í Evrópu,
einkum fyrir ullarvöxt og
ullargæði. Kindurnar dafna
vel. Eru þær aldar á heimili
Magnúsar, Innra-Hólmi. Er
ætlun Magnúsar sú, að selja
bændum við vægu verði hrút-
lömb af þess fjárkyni, þegar
er fénu tekur að fjölga.
Magnús Stephensen dóm-
stjóri hefur fengið hrút og
tvær ær af spænsku kyni. Er
fé af þessu kyni talið eitt-
hvert hið bezta í Evrópu,
einkum fyrir ullarvöxt og
ullargæði. Kindurnar dafna
vel. Eru þær aldar á heimili
Magnúsar, Innra-Hólmi. Er
ætlun Magnúsar sú, að selja
bændum við vægu verði hrút-
lömb af þessu fjárkyni, þegar
er fénu tekur að fjölga.
GETR AUN ARSEÐILL
NO. 7.
NAFN ...........
HEIMILI ........
SÍMI ...........
STAFURINN ER ....
VIKAN 23