Vikan


Vikan - 22.11.1962, Blaðsíða 23

Vikan - 22.11.1962, Blaðsíða 23
Blöðin með Prinz- getrauninni fást á eftirtöldum stöðum: Melaturninn, Hagumel, Vesturgötu 53, Bókaverzlun Isafoldar, Sunnubúðin, Mávahlíð, Bókab. Hólmgarði 34, Sölut. Hálogalandi, Sunnutorg, Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2. Biðskýlið, Kópavogsháls. Álfafell, Hafnarfirði. GETRAUNIN: í hægra dálk vantar einn bókstaf. — Hver er hann? Fyrir tíu árum voru samningar milli Vestur-Þjóðverja og ísraelsmanna undir- ritaðir í dvergríkinu Luxemburg. — Bæði samningana og und- irskriftir þeirra varð að gera utan Þýzka- lands eftir hina illu meðferð Þjóðverja á Gyðingum. Það var ekki mögulegt að biðja ísraelsmenn að tala við þýzka í því landi, þar sem þeir höfðu verið drepnir, ofsóttir og gerðir rækir úr. ------------Klippið hér--- GETRAUNARSEÐILL NR. 10. NAFN: ............. HEIMILI: ................. SÍMI: ....... STAFURINN ER: ......... . VIIvAN 23 Fyrir tíu árum voru samningar milli Vestur-Þjóðverja og ísraelsmanna undir- ritaðir í dvergríkinu Luxemburg. — Bæði samningana og und- irskriftir þeirra varð að gera utan Þýzka- lands eftir hina illu meðferð Þjóðverja á Gyðingum. Það var ekki mögulegt að biðja Israelsmenn að tala við þýzka því landi, þar sem þeir höfðu verið drepnir, ofsóttir og gerðir rækir úr. HVER VILL EIGNAST PRINZ? ALLIR YILJA FÁ PRINZ í JÓLAGJÖF HJÁ VIKUNNI, EINN FEGURSTA OG ÞÆGILEGASTA OG SPAR- NEYTNASTA BÍLINN, SEM NÚ ER Á MARKAÐNUM í ÞESSUM STÆRÐARFLOKKI. LEYSIÐ SÍÐUSTU ÞRAUTINA HÉR TIL HÆGRI OG SENDIÐ LAUSNINA TIL VIKUNNAR, PÓSTHÓLF 149, f MERKT „PRINZ“. i

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.