Vikan


Vikan - 22.11.1962, Qupperneq 38

Vikan - 22.11.1962, Qupperneq 38
OLIVETTI AUDIT HEFUR SVARIÐ VIÐ HVERRI SPURNINGU BÖKHALDIÐ UM Með þvl ad nota Olivettt Audit bókhaldsvél getid þér • veriö viss urr> að reikningar yðar séu réttir, • aö þeir séu alltaf til taks. . komist að raun um hvað innheimtunni liður, • tengið upplysingar um sölu, innborganir og kostnað. - vitað hvernig lyrirtœki yðar er stætt á hverj- um tíma Bokhaldið er eitt af grundvallaratriðunum i hver|u tynrtæki Olivetti framleiðir vélarnar til þess að vélvæða bókhald yðar en slíkt er framlaraspor sem ekki þarf að benda á. Auk vélanna lætur Olivetti i té margra ára reynslu I skipulagnmgu og hagræðingu. Olivetti hefur á að skipa sérfróðum mönnum, sem aðstoða fynrtæki af öllum stæröurn við endurskipuiag bókhalds og önnur skyld verk- efm. þannig að nauðsynlegar upplýsingar fáist á sem einfald.stan og nauðsynlegastan hátt. Audit 413 Audit 513 G. Helgason & Melsted h.f. Reykjavík — P. O. Box 547 er þá boðið í mat í staðinn. Ég borða eiginlega aldrei heima hjá mér í hádeginu á sunnudögum. Þá fer ég niður í HMðar til systra minna og borða hjá þeim. Ég geri þeim svo smágreiða i staðinn. Þær þvo líka fyrir mig þlessaðar — ekki svo að skilja, að ég geti ekki undið úr sokk- unum mínum sjálfur og skolað úr skyrtu, þú veizt, þessum sem ekki þarf annað en að hrista upp úr sápuvatni og liengja upp á herðatré, þá eru þær tilbúnar til að fara í þær. Ég skal sýna þér hérna sænskt herðatré, mesta þarfaþing, sem syst- ir mín gaf mér. Einar dregur fram Htinn pTastpoka, og í honum er hvít pjatla. Hann sléttar úr henni, og leggur hana siðan við rnunn sér. Pjatlan, sem er úr plasti, er svo stór, að við sjáum varla framan i Einar, en lieyrum blástra og pústa, og von bráðar er þarna komið við munn hans iturvaxið herðatré . . . nei, ekki tré, heldur plast. — Sko, segir Einar, — þetta er mildu betra en þessi spíru-herðatré, því þetta fyllir út í axlirnar og heldur iag- inu á skyrtunni. — Heldur þú sjálfur hreinu hús- inu þínu? — Já, já. Annað dugir eklci. Ég á ryksugu, það er ómissandi verk- færi. —- Hvað áttu fleira af svona rafmagnstækjum? — Ég á náttúrlega eldavél, og svo ísskáp. Það er ómögulegt fyrir ein- lileypa að búa án ísskáps. Svo á ég vöfflujárn og hraðsuðuketil. '! — En hrærivél? j — Nei, ég haka ekkert. Nema Jslundum þessar vöfflur. Og það þarf Jekki hrærivél fyrir þær. I — Hvað hefur þú nú fyrir stafni fum kvöldin og helgar, þegar þú ert héima? — Maður er nú sjaldnast heima. Ég er oft að hjálpa kunningjunum, jiegar maður er húinn að koma sér upp svona húsi, liefur maður kynnzt ýmsu, sem getur komið kunningj- unum vel. Nú, á sumrin hugsa ég um garðinn minn, hlynni að plönt- unum og þess háttar, og svo hef ég svolítið matjurtahorn og ber, jarð- arber, rifsber og sólber, og svo kartöfiur. Það er annars lítið, sem ég hef af kartöflum hér heima, en ég hef svolítinn skika fyrir þær hjá bróður minum hér fyrir ofan bæ. Svo ferðast maður, þegar maður hefur efni á því, það fer nú fækk- andi ferðalögunum, því kauphækk- anirnar hafa hvergi nærri við öðr- um hækkunum. Þessi hækkun, sem við verzlunarmennirnir fengum i fyrra, gerði ekki betur en mæta skattahækkuninni frá árinu áður. Á veturna teluir maður þetta rólega, situr heima og les og skreppur til kunningjanna og fær kaffisopa, eða hlustar á útvarpið — nú og stund- um koma kunningjarnir til manns. Ég kann prýðilega við að búa svona einn. Þá er maður öllum óháður og getur komið eins seint heim og manni sýnist og ekkert pex. Fylgir íbúðinni. í háhúsinu á Austurbrún 2 blasir mikil nafnatafla við manni, strax og komið er inn um útidyrnar. Á hana eru skráð nöfn þeirra, sem íbúðir eiga i húsinu, og fyrir aftan undarlegar tölur eins og 11-3, 7-14 2-3 _Meðan lyftan klifrar upp gegnum hverja hæðina af annarri, væri ekki úr vegi að segja hver þessi Jóhann Pálsson er. Hann er leikari að at- vinnu og þekktur úr ýmsum hlut- verkum í Þjóðleikhúsinu, og eins hefur hann getið sér gott orð við að setja upp leikrit fyrir leikflokka i nágrenni höfuðborgarinnar. — Gerið þið svo vel, segir Jó- hann, þegar við komum á leiðar- enda. — Þið eruð heppnir, það eru ekki nema nokkrir dagar síðan ég tók til. — Það má vist ekki bjóða ykkur kaffi? Þessi íbúð snýr í austur og norð- ur, og hér byrgja ekki húsin út- sýnið. Meira að segja stórbyggingar Dvalarheimilis aldraðra sjómanna eru eins og smákofar séðar héðan að ofan. Við göngum inn i stofuna, sem er smekklega búin nýtizkuleg- um húsgögnum — tveir þægilegir stólar, lítið sófaborð og laglegur sófi með bláum sessum, útvarpsborð. Mikið af blómum. tJr stofunni er lilill krókur, þar er svefnsófi, skrif- borð og stóll. Á gólfinu er há af tryppi. — Gerið þið svo vel, kaffið er til. Þið fáið ekkert með því, ég baka ekki, segir Jóhann og tekur mjólkur- hyrnu út úr isskápnum. — Jú, það er prýðilegt að búa einn og út af fyrir sig — siðan o. s. frv. Fyrir aftan nafn Jó-hákunningjarnir hættu að krefjast þess ar standa táknin 12-l.«*að maður væri með standnndi -nnrtv Iianns Pálssonar standa táknin 12-1 Okkur skilst, að hann muni þá eiga heima í fyrstu ibúð tólftu hæðar, og leitum uppi dyrabjölluhnapp, sem á við þá íbúð. Jóhann svarar af bragði í dyrasima og býður okk- ur að koma upp. að maður væri með standandi partý dag og nótt. Ég er nú orðið eins mikið heima og ég get, yfirleitt allt- af þegar ég er ekki að vinna. En minn vinnudagur er yfirleitt svo óreglulegur, að ég get ekki sagt að ég sé heima svo og svo marga 38 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.