Vikan


Vikan - 21.02.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 21.02.1963, Blaðsíða 3
Úígefandi HlSieir h. f. Kiístjöíri: j : Gísli Sisurffsson (ábm.). AuglýsSngastJóri: Jána Sigurjónsiíóttir. Hlaffaroenn: Guffmnndur K&.'lsson cg Sigurffuv Hreiffar. Útlitsteikning: Snomi Friffriksson. Ritstjóra og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólí 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarsíjóri Óskar Karlsson. VerC i lausasölu kr 20. Askriftai-vorð er 250 kr. arsþriCjungslega, greiðist iyriríram. Prehtun Hilmij' h. f. Mynda- mót: Rnfpraf h. f. i. í NÆSTA BLAÐI „PABBI ER AÐ LÆRA“. Vikan hefur heimsótt nokkra háskólamenn, sem eiga böm og bú og verða aff sjá f jölskyldum sínum farborða með litlum tekjum í langvinnu námi. EYJAN,SEM GLEYMDIST. Grein um eyjuna Tristan de Chuna, einn af- skekktasta blett jarðarinnar og íbúana j)ar. AU CLAIR DE LA LUNE. Smásaga eftir Gyllfa Baldursson. Þetta er fyrsta smásagan, sem birtist eftir þennan höf- und. ÞÁ VANTAR MÚRARA I SKÍÐA- DEILD Í.R. Þeir eru búnir aff koma upp glæsilegum skíffaskála í Hamragili og Vikan liefur brugðið sér þangaff á kvöldvöku. RÝTINGURINN -— sakamálasaga. TIL AÐ FLYTJA í MEÐ VORINU. Þátturinn Hús og húsbúnaffur bregður upp myndum af fyrirmyndar sumar- bústaff. HORFT ÚT UM GLUGGA. Dálítiff dularfull smásaga. I ÞESSARI VIKU SJÁLFSMYND. Hemingway reit lýsingu á sjálfum sér og verkum sínum skömmu áður en hann dó. Þar skrifar liann um sjálfan sig og skáld- skap sinn, stíi sinn, ástir og liættur. I BAALBEK OG DAMASKUS. Ritstjóri Vikunnar segir frá þcssari fornfrægu horg Damaskus, j>ar sem karavanlestirnar á eyðimörkunum mættust, og Baalbek, sem var miðstöð átrúnaðar á guðn- um Baal. FANNIR KILIMANJARO. í tiiefni hinnar ágætu greinar Heming- ways um sjálfan slg, hefur Vikunni pótt tllhlýðilegt að birta eina frægustu smásögu hans „Fannir Kilimanjaro“, sem gerist í Afríku. Söguhetjan liggur fársjúk í tjaldi og bíður eftir dauðanum. NÚ REYNIR Á KAPPANN. Þetta er síðasta greinin í greina- flokknum „Ertu að lcita að konu Höfundurinn er reykvískur ungkarl, vel að sér i þessum málum, og segir hér, hvernig ungum mönnum beri að umgangast ungar stúlkur, eftir að einhver kynni hafa tekizt. Ef) DQ I A A M Evtushenko, rússneska ljóðskáldið, sem nú er í miklum metum, lU lld SUMíl sasði eitt sinn um Hemingway: „Hann stóff viff barinn grá- skeggjaffur, fötin fóru hirðuleysislega utan á honum og voru jafnvel óhrein. Samt var hann glæsilegastur af öllum“. I tilefni greinar Hemingways um sjálfan sig, sem er hér á bls. 6—9 í blaffinu. birtum viff forsíffumynd af öldungnum, gráskeggjuffum og saltbitnum eftir margar viðureignir viff stórfiska undan ströndum Cúbu. VIKAN 8. tbl. — 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.