Vikan


Vikan - 23.01.1964, Blaðsíða 17

Vikan - 23.01.1964, Blaðsíða 17
ngi embættismað- urinn teygði sig eftir whiskyglas- inu og dreypti á því. Hann var þéttvaxinn, frem- ur smávaxinn, hafði einlægnis- legt bros, dökkt hár, og blíðleg, brún augu. Hann hafði ekkert vel snyrt yfirskegg, var ekki áberandi óaðfinnnalega klæddur, engin dularfull hlé- drægni í framkomu hans. Duglegur, traustvekjandi, vel greindur maður, 33 ára gam- all, sem var mun nær því að tilheyra veruleikanum en sögu í kvöldblaði eða reyfara. Lifandi tákn nútíma embætt- ismanns af góðum ættum. — Hún færði ísvatnið nær hon- um. 33 ára gamall, sem var mun nær því að tilheyra veruleik- anum en sögu í kvöldblaði eða reyfara. Lifandi tákn nú- tíma embættismanns af góð- um ættum. :— Hún færði ís- vatnið nær honum. — Hvað það er dásamlegt að vera hér loksins, alein út af fyrir okkur — sagði hann. — í allt kvöld var ég að vona að ég fengi að fylgja þér heim. Þó höfum við ekki sézt nema örsjaldan, var ég ákveð- inn að bjóða þér fylgd. Og nú sitjum við hér og höfum það notalegt. — Hann hallaði sér aftur í stólnum og renndi augunum brosandi um stof- una, síðan til stúlkunnar. Hún brosti á móti. — Allt þetta fólk. Maður verður þreyttur á því, finnst þér ekki? —• Jú, svaraði hún af skiln- ingi. Hún tók eftir því að hún var enn með klútinn um háls- inn og ætlaði að taka hann af sér. Nei, nei, hafðu klútinn um hálsinn, þá ertu svo lík rússnesku stúlkunum, sagði hann ákafur og færði stólinn sinn nær henni. — Þér hafið verið í Rúss- landi? Já, líka í Rússlandi. Það er svo sem nóg af fallegum stúlkum í Rússla'ndi, bætti hann við, eins og honum hefði dottið eitthvað sérstakt í hug. — Er það? — Já. — Og hvað segirðu um þær rússnesku? - Tölum ekki meira um Rússana •—- ekki núna, sagði hann. Það varð þögn, hún fann augnaráð hans leita upp. Andlit hans var orðið alvar- legt, og það var einkennileg spenna, jafnvel ótti í svipn- um. Hún gekk að grammófón- inum. — Eigum við að hlusta á tónlist. Líkar yður Mozart? Einmitt. Mjög vel. Hún setti plötuna á fóninn. — Sónata í B-dúr? spurði hann eftir fyrstu tónana. Hún kinkaði kolli. Þau hlustuðu þögul um stund. Hann fékk sér svolítið meira whisky og hún dreypti hæversklega á sherryinu. Hendur hans voru viðkunnanlegar, gáfulegar og fallega lagaðar. Og hárið á honum fór svo vel á bak við eyrun. Hann leit á hana og brosti aftur. - Ég þarf alls ekki . að drekka, mér líður vel, að minnsta kosti núna. Annars þoli ég mikið vín, það er ein af embættisskyldunum. Svo hélt hann áfram og það örl- aði á þrjózkuhreim í rödd- inni: — Þér rekið mig út ef yður finnst ég þreytandi eða til óþæginda. - Já, svaraði hún fljótt. Platan var búin og stúlkan stóð upp til þess að snúa henni. Hann stóð líka upp. — Ruth, sagði hann var- lega. — Já. Segðu Paul. — Paul. — Ruth. — Þú hefur falleg augu. — Og þú. Bara ég væri málari — gæti náð svipbrigð- unum þú veizt ekki hvað þú ert falleg, einmitt núna. — Þú. Hárið á honum var svolítið liðað í hnakkanum . . . Ertu oft — ég meina hefurðu þekkt marga á und- an mér? hvíslaði hann seinna og grúfði andlitið ofan í hár hennar. — Ekki marga. — Við erum fullorðið fólk, á miðri tuttugustu öld. Þú hlýtur að hafa reynt eitthvað. Það á að vera hægt að tala um það. — Já. — Þú mátt ekki halda, að ég sá að dæma. Auðvitað finnst mér að stúlka, eins 03 Framhald á bls. 39. VIKAN 4. tbl. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.