Vikan


Vikan - 23.01.1964, Blaðsíða 27

Vikan - 23.01.1964, Blaðsíða 27
Fiat 500 station Vél að aftan, 22 ha v. 4400 sn. á mín., 2 strokka, loftkæld, áætl. cyðsla 6 1 á 100 km. Lengd 3,19 m, hreidd 1,32 m, hæð 1,35 m. Hæð undir lægsta punkt 13,5 cm, beygjuradíus 4,30 m, gírst. í gólfi, 4 gíra. Hjólastærð 125x12, drif að aftan, þyngd 555 kg, 4 manna, 2 dyra. Verð kr. 104 þús. Fiat 600 D Vél að aftan, 32 ha SAE v. 4900 sn. á mín., 4 strokka, vatnskæld, áætl. eyösla 6—7 1 á 100 km. Lengd 3,30 m, breidd 1,38 m, hæð 1,41 m. Hæð undir lægsta punkt 14,5 cm. Beygjuradíus 4,35 m. 4 gíra, skift- ing í gólfi. Hjólastærð 520x12. Drif á afturhjólum. Þyngd 605 kg, 4 manna, 2 dyra, verð kr. 104 þús. Citroen 2CV AZAM Vél að framan, 18 ha v. 5000 sn. á mín., 2 strokka, loftkæld, áætl. eyðsla 4—5 1 á 100 km. Lengd 3,78 m, breidd 1,48 m, hæð 1,60 m. Hæð undir lægsta punkt breytileg. Gírstöng í borði, 4 gíra. Hjóla- stærð 125x380, drif að framan. Þyngd 510 kg. 4 manna, 4 dyra. Verð kr. 105 þús. Moskvits M 407 Morris Mini GAZ 96 M ! Vél að framan, 45 ha v. 4500 sn. á mín., 4 strokka, vatnskæld, áætl. eyðsla 8—9 1 á 100 km. Lengd 4,06 m, breidd 1,54 m, hæð 1,56 m. Hæð undir lægsta punkt 20 cm. Gírstöng v. stýri, 4 gíra. Hjólastærð 560x15, drif að aftan. Þyngd 950 kg, 4 manna, 4 dyra. Verð kr. 107.850,00. Vél að framan, 34 ha v. 5500 sn. á mín., 4 strokka, vatnskæld, áætl. eyðsla 6 1 á 100 km. Lengd 3,05 m, breidd 1,41 m, hæð 1,35 m, hæð undir lægsta punkt 15,63 cm. Beygjuradíus 4,86 m. Gírstöng í gólfi, 4 gírar. Hjólastærð 520x10, drif að framan. Þyngd 610 kg. 4 manna, 2 dyra. Verð kr. 110 þús. Vél að framan, 66 ha v. 3800 sn. á mín., 4 strokka, vatnskæld, áætl. eyðsla 15—17 1 á 100 km. Lengd 3,85 m, breidd 1,85 m, hæð 2,03 m, hæð undir lægsta punkt 21 cm. Skipting í gólfi, 2x3 gírar. Hjólastærð 650x16. Drif á öllum hjólum. Þyngd 1525 kg. 8 manna, 2 dyra. Verð kr. 111.380,00. Austin mini Sjá Morris Mini nema: Beygjuradíus 4,49 m, þyngd 648 kg og verð kr. 116.000,00. Daffodil de Luxe F2 og Extra F3 Vél að framan, 30 ha v. 4000 sn. á mín., 2 strokka, loftkæld, áætl. eyðsla 6—7,5 1 á 100 km. Lengd 3,61 m, breidd 1,44 m, hæð 1,38 m, hæð undir lægsta punkt 21 cm, bcygjuradíus 4,65, sjálfskiptur. Hjóla- stærð 145x330, drif að aftan, þyngd 660 kg. 4 manna, 2 dyra. Verð F2 kr 117.800,00, F3 kr. 124.300,00. Í: ■ Skoda Oktavia og Combi station Vél að framan, 43 ha og 47 ha (combi) v. 4700 sn. á mín., 4 strokka, vatnskæld, áætl. eyðsla 7—8 1 á 100 km. Lengd 4,07 m, breidd 1,6 m, hæö undir lægsta punkt 21 cm, beygjuradíus 5,3 m, drif að aftan, þyngd 930 kg og 950 kg (combi), 5 manna, 2 dyra og 3 dyra (combi). Verð kr. 117.900,00 og (combi) 133.500,00. Einnig til af gerðinni Touring Sport með 53 ha vél og gólf- Renault R-4L Vél að framan, 32 ha, 4 strokka, vatnskæld, áætl. eyðsla 6,5 1 á 100 km. Lcngd 3,70 m, breidd 1,52 m, hæð 1,44 m, hæð undir lægsta punkt 23 cm. Gírstöng i borði, 3 gírar. Drif á frarn- hjólum. Þyngd 570 kg. 4 manna, 4 dyra. Vcrð kr. 122 þúsund. NSU Prinz 4 Vél að aftan, 36 ha SAE 5500 sn. á mín., 2 strokka, loftkæld, áætl. cyðsla 7 1 á 100 km. Lengd 3,44 m, breidd 1,49 m, hæð 1,36 m, hæð undir lægsta punkt 18 cm, beygjuradíus 4 m, gírst. í gólfi, 4 gírar. Hjólastærð 480x12, drif að aftan. Þyngd 565 kg, 5 manna, 2 dyra. Verð kr. 124.200,00. Volkswagen 1200 Vél að aftan, 40 ha SAE v. 3900 sn. á mín., 4 strokka, loftkæld, áætl. eyðsla 7,5 1 á 100 km. Lengd 4,07 m, breidd 1,54 m, hæð 1,50 m, hæð undir lægsta punkt 15,2 cm, beygjuradíus 5,5 m, gírst. í gólfi, 4 gira. Hjólastær 6560x15, drif að aftan, þyngd 760 kg, 5 manna, 2 dyra. Verð kr. 126.300,00. VIKAN 4. tbl. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.