Vikan


Vikan - 23.01.1964, Blaðsíða 48

Vikan - 23.01.1964, Blaðsíða 48
EG ENDURTEK: VIÐ SJAUM STÓRT OG MIKIÐ ELDGOS Maggi klifraSi upp í bratta hlíSina, inn meS hraunflóðinu, sem var aS fylla þar djúpa fægS. Þar prílaSi hann upp á stóran stein, sem stóS upp úr harS- fenninu, og fór aS taka myndir. Skyndilega sá Styrmir aS honum skrikaSi fótur, og rann niSur UR brekkuna ... Jarðfræðingarnir voru önnum kafnir við áð setja niður stik- ur, skoða landakort, reikna út og mæla liraða hraunflóðsins og stef'nu, reikna út hæð gos- súlunnar og áætla magn þess og annað það, sem þeim fannst naiiðsynlegt að rannsaka. Maggi tók fyrst eftir þvi, að aðeins oinn þeirra var með myndavél, en hann virtist ekki sinna því að ráði að taka mynd- ir, þvi hann var svo upptekinn af að hjáipa jarðfræðingunum og horfa á gosið. „Ilann nær engum myndum, sem gagn er í,“ liugsaði Maggi með sér. „Nú er bara um að gera að nota sjansinn og taka eins og brjálaður maður, á með- an ég er einn um það.“ Og hann hljóp til og frá, upp og niður hóla og hæðir, lagðist i snjöinn eða lireykti sér upp á steina, þokaðist nær og nær hraun- flóðinu án þess að vita af, þvi hann skeytti engu öðru en því, að ná eins mörgum og góðum myndum og liægt var. Styrmir fylgdist með Magga með augunum, en fannst óþarfi að vera að elta hann lil og frá, en fylgdist vel með öllu þar sem hann var náiægt jarðfræð- ingunum, og fékk lijá þeim upp- Jýsingar og niðurstöður, sem þeir höfðu komizt að. Itonum fannst Maggi fara óþarflega ná- iægt Jiraunfióðinu cnda var þáð alveg í yzta jaðri þess svæð- is, jiar sem glóandi grjót og bráðið braun féll niður úr gígn- um. En hann vissi og skildi, að jietta var einstakt tækifæri til að ná göðum myndum, svo liann lét hann eiga sig. Hann sá að Maggi liafði klifrað upp í liratta hlíðina, inn með hraun- flóðinu, sem var að fylla j>ar upp djúpa lægð. Þar prilaði liann upp á stóran stein sem stöð upp úr harðfcnninu og fór að taka myndir. Skyndilega sá Styrmir að hon- um skrikaði fótur, og hann rann til á hálum steininum og datt niður. Fyrir neðan steininn var liarðfenni og glóandi hálka. Maggi kom niður á bakið, og för að renna niður lirekkuna, ofan í lægðina þar sem bráðið liraunið tiyltisl til og frá. Ilaun sá Magga snúa sér við á mag- ann, teygja hemlurnar í allar áitir, krafsa í svellið með fingr- unum, reyna að finna niblni eða eitthvað viðháld, en jtað var árangurslausl. Hann rann á- fram niður brekkuna nteð sí- vaxandi hraða og nálgáðist gló- andi leðjuna fyrir neðan, óð- fluga. Þarna stóðu jteir stjarfir af skelfingu og gátu hvorki hreyft legg né lið, og liorfðu á þegar Maggi geystist æ hraðar og hrað- ar niður á við. Neðarlega í hrekkunni var dáiítill stallur, sem liann lenti á og kastaðist upp i loflið. Þeir heyrðu eitt einasta hálfkæft óp, um leið og hann lcom niður ofan í gló- rndi hraunflóðið — sem veltist yfir hann á samri stundu, svo hann var liorfinn þeim sýnum um ieið. Styrinir hné niður á fönnina, þar sem hann stóð, náfölur og skjálfandi og tautaði i sífellu: „Guð minn góður —- Guð' minn góður ... “ Jakob og Þorsteinn |hÖfðu ósjálfrátl hlaupið í áttina. til hólsins, þegar þeir sáu hvað verða vildi, og voru komnir að honum, þegar Maggi hvarf i hraunið. Þorsteinn kleif upp á tiótinn, þangað sem Maggi hafði síðast staðið, í einhverju fáti, en jiegar liann komst þangað, var alll orðið um scinan og hraunið rann áfram fyrir neð- an hann eins og ekkert hefði í skorizt. Styrinir fékk skyndilega óstöðvandi liræðshikast, ratik á fætur og æpti eins og óður mað- ur til Þorsteins um að fara þarna í burtu. Ilann sá að Þorsteinn teit til hans, beygði sig síðan niður og tók eittlivað upp, kleif siðan liægt niður af hólnum aftur og gekk til jieirra -— með inyndavélina hans Magga í hend- Það varð fáum svefnsamt í Reykjavík þessa nótt, eftir þær ógnir, sem dunið höfðu yfir. Margir höfðu flúið hús sín, tjald- að í liæfilegri fjarlægð frá jieim í liúsagörðum, á lcikvöllum, al- menningsgörðum eða jafnvel á auðum svæðum milli akreina á Hringbrautinni og Snorrabraut- inni. Hoitar tjaldborgir voru risnar á Klambratúninu, i Hljóm- skálagarðinum og á auða svæð- inn við Melavöllimi. í gainla kirkjugarðimim sáust jafnvel nokkur draugaleg ljós liingað og þangað, af flöktandi kertura inni í tjöldum. En flestir bæjarbúar voru þó ennþá í húsum sínum, sérstak- lega jieim, sem lægri voru, enda þóttust þeir hafa fullreynt hvað jiau þoldu í sterluistu kippunum, og treystu þvd að svo sterkir jarðskjálftakippir kærnu ekki, að jieim væri ■ nokkur lnetta iiúin uin nóttina. Hallgrímur Geirsson, borgar- stjóri, var cinn þeirra, sem treýstu því bezt, að vera kyrrir, einla bauð honum skyldan að vera a vísum stað, þar sem hægt væri að ná í hann, og þar sem hann liafði símann við liönd- ina. Ilann bjó í Laugarásnum, sem oft og tíðum er nefndur „Snob-Hill“ manna á milli, og hafði þaðan gott yfirlit yfir bæ- inn. I-Iann haföi fylgzt með há- hýsunum á Austurbrún, og sá að þau höfðu staðið sig vel, þótt kannske hefðu koinið i þau sprungur hér og þar. Hann liafði að visu samúð með ihú- um þeirra, og fannst jiað að- eins eðlilegt, er hann sá að flestir jieirra streymdu út úr húsunum og fundu sér annan samastað yfir nóttina. Hans eig- ið hús liafði staðið sig vel. Rúð- ur höl'ðu brotnað þegar lu'isið skekklist á gru'nni, einn skil- veggur lininið að nieslii, og allt innanhúss á tjá og tundri, brot- iö og bramlað. En samt sem áð- ur álylctaði hann að þar væri fjölskylda hans öruggust, og þar þurfti hann m a® vera, hvað sem á gengi. Fyrri liluta nætur hafði sim- inn liringt næstum óaflátanlega, því hann hafði strax í upphafi jarðhræringanna lagt svo fyrir, að honuin skyldu gefnar skýrslur tim atburði næturinnar jafnóð- mn.En síöan hálfþrjú hafði liann haft frið að mestu leyti, og var að hugsa um að leggja sig smá- stuiid, til að safna. kröl'lum fyr- ir næsta dag, sem liaiin vissi að mundi verða honum erfiður. Hann var rétt að festa hlund- inn, þegar skerandi hringing í símanum kvað í eyru honum, svo hnnn hrökk við í svefnrof- unum. Hann henti til hliðar teppinu, sem hann hafði breitt ofan á Framhald á bls. 52 48 VIKAN 4. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.