Vikan


Vikan - 23.01.1964, Blaðsíða 54

Vikan - 23.01.1964, Blaðsíða 54
ÞAÐ ER SPARNAÐUR f AÐ KAUPA GÍNU Öskadraumurinn við heimasaum Ómissandi fyrir allar konur, sem sauma sjálfar. Stærðir við allra hæfi. Verð kr. 550.00 m/klæðningu kr. 700.00 Biðjið um ókeypis leiðarvísi Fæst í Reykjavík hjá: Dömu- & tierrðöiinui Laugavegi 55 og Gíslo Marteinssyni Garðastræti 11, simi 20672 að líkurnar fyrir j)ví að hraun- ið renni niður i farveg Elliða- ár, séu um 70%. Líkur fyrir ])ví að hraunmagnið verði ])að mikið að það valdi skaða ])ar, eru að mínu áliti um 50 af hundraði. Um stefnu hraunsins veit ég betur eftir klukkutíma, eða svo.“ „Stefnir einhver hluti af því i áttina til Reykjavikur?“ „Það er að byrja að skipta sér. Annar anginn liggur niður að Sandskeiði, og mun loka veg- inum þar eftir nokkra klukku- líma. Það er nokkurnveginn ör- uggt. Svo er annar straumur að brjóta sig úr aðalrennslinu hérna rétt fyrir norðan gíginn. Hann tekur stefnuna norður, og samkvæmt áætlunum min- um —■ þegar tekið er tillit til hæðarmismunar á landslaginu og slíku — þá eru mestar líkurn- ar til þess að hann renni ofan í Gvendarhrunna, Elliðavatn og síðan eftir ánum niður að raf- stöð og þar til sjávar. Það er auðvitað elckert hægt að segja um það, hversu mikið hraun- magnið verður, ])egar það kem- ur þangað niður, en rétt er að búast við því versta." „Rennur hraunið hratt, Þór- arinn?“ „Já, það rennur mjög hratt. Þetta er basalthraun, frekar þunnt og fljótandi. Eftir því, sem næst verður komist, ]>á rennur það núna um kílómetra á klukkutima. Mig mundi ekki undra þóti það herti á sér um stund, þegar það rennur niður í Heiðmörkina. Elliðavatn tefur að sjálfsögðu töluvert fyrir því, en ég er ekki trúaður á að það stöðvizt þar.“ „Hvað um öskufali?“ „Það er dálítið eins og er, en ég býzt ekki við að það verði mikið. Ekki til vandræða. Vind- ur er núna suð-austlægur, og ber ösku og reyk til Reykjavik- ur, en ég vona að það dragi úr öskunni cftir nokkurn tíma.“ „Eru fleiri jarðfræðingar þarna fyrir austan, núna?“ „Já, þeir eru hérna, hann Jón Jónsson og Sigvaldi Guðmunds- son.“ „Þarft þú að vera þarna á- fram, eða getur þú komið í bæ- inn til að ræðn málið nánar?“ „Ég get komið .. .“ „Viltu ])á koma strax, Þórar- inn, og mæta á skrifstofu minni niður i Pósthússtræti strax og þú getur?“ „Ég skal gera það.“ Og með þessu lauk samtalinu. Hallgrímur bað Hjálmár um að láta sig vita um allar breyting- ar eða önnur tiðindi af gosinu, liann niundi fara til skrifstofu sinnar, og þar væri hægt að ná í hann. Þegar samtalinu lauk, settisl Hallgrímur niður og var þungt hugsandi um stund. Svo greip hann aftur simann, og hringdi til borgarskrifstofunnar, en símn- stúlka var þar á verði, sam- kvæmt fyrirmælum hans fyrr um kvöldið. Hann náði strax sambandi við hana. „Þetta er Hallgrímur Geirs- son,“ sagði hann við stúlkuna. IJafið ])ér hlað og blýant við höndina?“ „Já, ég er tilbúin,“ svaraði hún. ,,Ég ætla að biðja yður um að hririgja i nokkra menn fyrir mig þegar i stsð. Það verður að ganga fyrir öllu að ná í þá. Þér skuluð skila kveðju minni fil þeirra, og biðja ])á um að mæta á skrifstofu minni eftir hálfan klukkutíma. Þetta er mjög áríð- andi, og má ekki bregðast að þeir mæti allir, eða fulltrúar fyrir þá, séu þeir svo upp- teknir að þeir komist ekki. Haf- ið þér þetta, ungfrú?“ „Já. Þeir eiga allir að mæta á skrifstofu yðar eftir hálftima, — eða fulltrúar þeirra?“ „Já. Og nú skal ég lesa upp hverjir þetta eru, og þér skul- uð skrifa það niður jafnóðum. Það er þá fyrst lögreglustjóri, borgarverkfræðingur, vatnsveitu- stjóri, rafmagnsstjóri, hitaveitu- stjóri, borgarlæknir, slökkviliðs- stjóri, dr. Valur Ágústsson for- stjóri almannavarna, Blöndal Hjálmarsson, borgarritari, og Ás- geir Sveinsson. Síðan skuluð ])ér hringja i vegamálastjóra, og biðja hann vinsamlega um að koma, eða fulltrúa háns. Hann er kannskc ekki lieima sjálfur. Sömuleiðis fréttastjóra útvarps- ins .. . liafið þér þetta?“ „Já, ég skal sjá um þetta þeg- ar í stað.“ Faith inn. Hún fleygði sér í fang- ið á honum: — Ó, elsku, bezti Simon! sagði hún. —■ En hvað það var gaman að þú skyldir koma svona snemma. Ég bjóst ekki við þér fyrr en seint í kvöld. Hann kyssti hana á kinnina. Honum var enginn hægðarleik- ur að halda grímunni. Hann gat ekki varizt að sjá svipinn á Clare, og hann skildi hana ekki. Það var eitthvað biðjandi í aug- unum, en sektartilfinning um leið. Já, þú verður að fyrirgefa mér að ég kom nokkrum tím- um of fljótt, sagði hann í gamni við Faith. —• Þeir tímar mundu hafa orð- 'ið eilífðarlangir án þín, svar- aði Faith. — Blessað barnið, sagði hann. En það var ekki viðkvæmni sem hjartað í Faith þráði. — Finnst þér í rauninni að ég sé — barn? spurði hún nærri því áköf. „Þakka yður fyrir. Ég verð kominn á skrifstofuna eftir um 10 minútur. Sælar.“ Og Hallgrímur lagði frá sér simann, kvaddi konu sína, og bjóst til að fara. Um leið og hann fór i frakkann, leit hann á klukkuna. Ilún var tæplega hálf- sex. Framhald í næsta blaði. ÞRIGG.TA KOSTA VOL FRAMHALD AF BLS. 19. r þegar hann sá hana þarna í for- stofunni, minntist hann þess, sem hún hafði fullvissað hann um — ekki einu sinni heldur mörgum sinnum: Eg hef starf- ið mitt, það á að verða framtíð mín... Ég giftist aldrei, Sim- on... Ég þekki mig of vel til þess ... Ég elska þig og þú skalt alltaf vera í hjarta mínu. Honum varð dálítið hughægra Hvað var orðið af trausti hans, trú hans á henni? Hann óskaði af heilum hug að hún fengi að njóta hamingjunnar með öðr- um manni — giftast öðrum. En ekki einmitt núna strax! — Ég ætlaði aðeins að líta inn áður en ég færi heim, sagði hann. Þau Clare horfðust í augu og það lá við að hún mjssti stjórn- ina á sér. Ó, að hún hefði ver- ið farin áður en hann kom! Hún tók eftir að Meg veitti henni athygli. Það var einhver ólga í loftinu. — Ég skal hita tesopa áður en Clare fer, sagði Meg. — Það var gaman að þú komst nógu snemma til að geta kvatt hana. -—- Kvatt? hváði Simon for- viða. — Var það ekki á morg- un ... ég meina ... — Ég breytti áætluninni, flýtti Clare sér að segja. Ég sé það, sagði hann kuldalega. í sömu svipan kom — Ekki á þann hátt, sem þú meinar, sagði hann. — Og ég vil alls ekki hafa þig öðruvísi en þú ert. Áður en meira var sagt stanz- aði bíll fyrir utan og eftir augna- blik stóð Ralph í dyrunum. Hann heilsaði öllum — og Clare síðast. — Halló, gullið mitt! sagði hann. Ertu búin að segja frá þessu? Nú varð vandræðaleg þögn. Clare fann að Simon starði á hana og hún fann líka að Meg gerði það sama. Og hún vissi, að Faith þurfti ekki annað en heyra að trúlofun Clare og Ralph væri staðreynd, til þess að síðasta efa yrði eytt í hug hennar. Nei, ég var í þann veginn að segja frá því, sagði hún hik- andi. — Æ, lofaðu mér þá að gera Nýir íslenzkir danslagatextar við öll nýjustu danslögin. — Sendið kr. 25.00 og þið fáið lieftið sent um hæl burðar- gjaldsfrítt. Nýir danslagatextar Box 1208 —- Reykjavík — VIKAN 4. tw.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.