Vikan - 06.02.1964, Blaðsíða 31
skjótt og rafmagnið yrði tekið af,
mundu allar útvarpssendingar
frá Ríkisútvarpinu hætta, en
fréttir og allar nauðsynlegar til-
kynningar yrðu framvegis lesn-
ar upp í Keflavíkurútvarpinu,
því stjórn varnarliðsins hefði
boðið afnot af stöðinni þar á
meðan þyrfti.
„Athygli hlustenda skal vakin
á því“, sagði þulurinn, „að frétt-
um verður næst útvarpað frá út-
varpsstöð Varnarliðsins í Kefla-
vík klukkan eitt eftir miðnætti,
og síðan á hverjum heilum tíma
úr því. Þeir, sem hafa útvarps-
tæki í bifreiðum sínum, eða eiga
tæki sem ganga fyrir rafhlöðu
— svokölluð transistorútvarps-
tæki — geta þannig hlustað á
fréttir og aðrar tilkynningar,
sem lesnar verða á þeim tíma.
Reynt verður að koma fyrir
gjallarhornum á nokkrum stöð-
um í Reykjavík fyrir þá, sem
ekki hafa slík tæki“.
Síðan voru sagðar síðustu
fréttir af gosinu og hraun-
straumunum, og marg endurtek-
in áminning til þeirra, sem
bjuggu á eða nálægt áætlaðri
leið hraunsins, að flytja í burtu
þegar í stað.
— — O
Styrmir stóð á túninu fyrir
neðan Gunnarshólma, og beið
eftir því að sjá glóandi hraun-
flóðið leggja undir sig bæinn
þar, Hann var nýkominn ofan
frá barnaheimilinu að Siiunga-
polli, og hafði fylgzt með brott-
flutningi síðustu verðmætanna
þaðan, en börnin og heimilisfólk
hafði horfið þaðan löngu áður.
Hraunjaðarinn þokaðist óð-
fluga nær byggingunum að
Gunnarshólma, en þegar hann
nálgaðist húsin, var eins og hann
hægði á sér af einhverjum óskilj-
anlegum ástæðum, og þegar
hraunið var í um 30 metra fjar-
lægð, sýndist honum það alveg
hafa stöðvazt. Lengi vel sá hann
varla hreyfingu á því, og það
var aðeins einstöku sinnum, að
hann sá hrynja úr 3—4 metra
háum hraunbakkanum, sem
glóði í myrkrinu eins og gul-
rautt logandi band hefði verið
strengt yfir þveran dalinn.
Þetta sýndist yfirnáttúrulegur
hlutur, að hraunið skyldi allt í
einu stöðvast rétt við bæinn.
Kannske gosið væri í rénun, og
að hraunið mundi aldrei fara
lengra?
En þegar hann leit til gos-
stöðvanna, sá hann að ekki gat
það verið skýringin, því ef nokk-
urra breytingu var að sjá, þá
hafði það frekar aukizt en hitt.
Og svo, eftir nokkra stund kom
skýringin, og barst eftir röð lög-
regluþjónanna, og fólksins, sem
stóð við hraunjaðarinn, til
Styrmis. Rennslið hafði breytt
um stefnu, og rann nú óðfluga
til norðurs í áttina til Selvatns
og Sólheimatjarnar. Það var þeg-
ar farið að spýtast í gegnum
þröngan dalskorning niður í Sel-
vatn, sem sauð og bullaði, og
þykkir gufubólstrar þeyttust hátt
í loft upp, þegar glóandi hraun-
ið féll ofan í vatnið.
En þetta hlé stóð ekki lengi.
Aður en varði, fór hraunjaðar-
inn aftur að mjakast áfram og
eftir skamma stund féllu fyrstu
skriðurnar á húsunum að Gunn-
arshólma, sem hrundu eins og
spilaborg og hurfu í hraunhafið á
nokkrum mínútum. Svo fljótt
var það að ske, að timburhúsið
hafði ekki tíma til að brenna,
en hvarf þegjandi og hljóðalaust
undir eldleðjuna, sem hélt við-
stöðulaust áfram eins og ekk-.
ert hefði í skorizt. í fjarska sá
hann húsin að Silungapolli hljóta
sömu örlög. Svo jókst hraðinn
aftur niður eftir dalnum, og
stefndi hraunið nú á brúna yfir
Hólmsá og sýnilegt að ekki liði á
löngu þar til hraunstraumurinn
félli ofan í Elliðavatn.
Klukkan var nú langt gengin
í þrjú um nóttina, og Styrmir
var orðinn svo syfjaður og
þreyttur, því nóttina áðru hafði
honum ekki komið dúr á auga,
að hann ákvað að fara heim um
stund og leggja sig. Hann vissi
að næsta dag mundi úr því skor-
ið, hvort hraunið félli alla leið
til sjávar, eða stöðvast í Elliða-
vatni, eins og margir voru að
gera sér vonir um. Hann fór
því upp í jeppann, og ók honum
í síðasta sinn eftir veginum nið-
ur að Hólmsá, og beinustu leið
heim.
Að baki honum glóði hraun-
jaðarinn yfir þveran dalinn, og
ruddi sér braut yfir hvað sem
á vegi hans varð, hægt og síg-
andi, en í fjarska spjó gígurinn
eldsúlum ennþá hátt á loft upp
með braki og brestum, dunum
og hvæsi og ógnaði með veldi
sinu höfuðstað íslands, sem beið
í niðamyrkri eftir ógninni, sem
færðist æ nær og nær.
Það varð fáum svefnsamt þessa
nótt — nema Styrmi.
-----O
Gvendarbrunnar drukknuffu í
hruninu klukkan 0714 þann 18.
desember. Hrauniff datt ofan í
þá og leysti vatniff upp á svip-
stundu í gufu, sem þyrlaðist upp
í loftiff og hvarf að eilífu.
Starfsmenn Vatnsveitunnar
voru viðbi'mir og höfffu undir-
búiff aff rjúfa vatnsleiffsluna til
bæjarins nálægt norffurbakka
EMiffavatns, þar sem hún lá ofan
í vatninu, og enn um stund liafffi
bærinn vatn, á meðan hrauniff
öslaffi yfir vatniff og eyddi því í
gufu. Þeir, sem höfffu búizt viff
aff hranuiff mundi stöffvast þarna
og ckki þola kælinguna, urffu
fyrir sárum vonbrigffum. Vatniff
hafffi cngin minnstu áhrif á
hraunrennslið, sem kom jafnóff-
um logandi heitt frá eldstöffv-
unum, rann ofan á hálfstorknuffu
hrauninu fyllti vatniff jafnóðum
og féll meff hvæsi og suffi nið-
ur af fremsta hraunjaffrinum
ofan i hálfvolgt vatniff. Þannig
rann hrauniff jafnt og þétt áfram
eins og ekkert hefði í skorizt, og
maðurinn, sem hafffi komiff meff
þá uppástungu í einu dagblaffinu
daginn áffur, aff láta slökkviliffiff
sprauta á hrauniff til aff kæla
þaff og stöffva, fékk þar mátu-
lega áminningu um aff láta þaff
vera í framtíðinni, aff gera of
lítiff úr höfuffskepnunum.
Það tók langan tíma fyrir
hraunið að fylla vatnið, og gaf
dýrmætan tíma til varnar niðri
við árósana, en eftir þrjá klukku-
Annað heftiff cr nýkomið út
meff enn fleiri íslenzkum text-
um en í fyrsta heftinu. Sendiff
kr. 25,00 og þið fáiff heftiff
sent um hæl burffargjaldsfrítt.
Fyrsta lieftiff fæst enn, en í
því eru m.a. textarnir „Heim-
ilisfriffur“, ,.Ef þú giftist mér“
og fleiri. Kostar kr. 25,00.
Nýir danslagatextar
Box 1208 — Reykjavík
tíma var vatnið horfið með öllu
og hraunið lagðist upp að stíflu-
garðinum og steyptist ofan í
Elliðaárnar. Stíflan brotnaði um
leið og hraunið fór að teygja
sig niður eftir árfarveginum.
Árnar hættu skyndilega að
vera til, þótt ennþá seytlaði vatn
undan neðri stíflunni við Árbæ.
Þetta var um hádegisbil þriðja
dags frá fyrstu jarðskjálftunum
að telja.
A sama tíma hrundu fyrstu
hraunmolarnir úr stálinu, sem
runnið hafði beinustu leið yfir
Húsfellsbrunann og Heiðmörk-
ina, niður á húsið að Jaðri, og
lögðu það undir sig á örfáum
mínútum, og héldu áfram bein-
ustu leið þangað, senr Gvendar-
brunnar höfðu áður verið, og
sameinuðust þar hrauninu, sem
X’unnið hafði á undan og var að
leggja í árnar.
Á örstuttri stundu breyttist
liraunrcnnslið nxffur farveg EU-
iðaánna úr tiltölulega rólegu
rennsli, í æffandi ófrcskju, þeg-
ar allt hrauniff hafði sameinazt
í eina litla sprænu, sem geystist
áfram niffur eftir dalnum í átt-
ina til sjávar. Þaff var sýnilegt
ö'Ium, aff úrslitastundin var aff
koma — þaff væri kannske
klukkutími til stefnu að bjarga
því úr dalnum, sem bjargaff
yrði.
DAGBÓKARBROT FRÁ
AFRÍKU
FKAMIIALD AF BLS. 28.
að ég scgi nú ekki alveg nátt-
úrulausan —- i fasi, þakkar
kyrrlátlega fyrir ný tímarit og
dagblöð og hreiðrar svo um sig
í aftursætunum tveim.
Ýmislegt getur nú fyrir kom-
ið í þcssu ferðalagi, þó að mað-
ur harki af sér hjartveiki og
andarteppu. Hvað verður um
okkur ef við skyldum nú þurfa
að lenda í einhverju blámanna-
ríkinu, þar sem tækifæris er
beðið til þess að geta lagt svart-
an hramminn á allt, sem suður-
afríkanskt er?
TREK er i rauninni að villa
á sér heimildir með því að sigla
liér undir fána Luxemborgar.
Ég er sannfærður um að Lux-
air á ekki einn franka i þessari
flugvél, þó að hún sé með fé-
lagsmerkjum þess og skrásetn-
ingu. Það vita blámennirnir lika
mætavel. Nigeríumenn setja bara
ldkinn fyrir sitt svartblinda
auga, en í öðrum nýjum Afríku-
ríkjum verður áreiðanlega lagt
hald á hana, ef hún þarf að lenda
þar. Nú eru þeir Trek-menn að
kaupa sér nýjar flugvélategund-
ir, sem geta farið milli Evrópu
og Afríku, án þess að þurfa að
lenda annars staðar á megin-
landinu en í Suður-Afríku. í
millileiðinni skipta þeir um lit
eins og kamelljónin, fljúga suður
undir fána Luxemborgar og
norður nxeð einhverju félagi,
sem er franskt a. nx. k. í orði
kveðnu. „Þetta gerir okkur ekk-
ert til“ sagði Laatz flugstjóri
við mig áður en við fórum í
kvöld. „Það veldur okkur að
vísu dálitlum óþægindum í bili.
En við ráðum fram úr þeim.
Svo stendur allt þar tórnt á
flugvöllunum, sem hvítir menn
byggðu og blámennirnir liggja
sofandi framan við flugstöðvar-
byggingar, sem rotna niður. Það
er þeim mátulega i rass rekið.
Það getur vel verið, að þessi
aðskilnaðarstefna okkar sé röng,
cn um það á að tala við okkur
t bróðerni, i stað jxess að beita
okkur harðræðum. Menn rcttu
að minnast þess, að i Suður-
Afriku skiptast livítu ibúarnir
í tvo hópa. Annar vill -aðskilnað
en liinn ekki. Það cr miklu skyn-
sanxlegra að láta þessa hópa
kljást og nota utanaðkomandi
öfl til þess að veita þeim hjálp,
sem umheimurinn telur aðstandi
á siðferðilega betri grundvelli
VIKAN 6. tbl. —